Færslur: 2011 Júlí

04.07.2011 11:01

Ýr ÁR 262
    6326. Ýr ÁR 262, í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts

04.07.2011 10:00

Sólborg og Brimnes

Hér sjáum við enn eina perluna frá Pétri Snæland, en nú er viðfangsefnið frá árinu 1968 og sýnir annarsvegar togarana Brimnes NS 14 og Sólborgu ÍS 260 við togarabryggjuna í Reykjavík og síðan sömu togara að fara frá bryggju á leið sinni erlendis, sína hinstu för.


        Brimnes NS 14 og Sólborg ÍS 260 við togarabryggjuna í Reykjavík 1968


     Hinsta förin, förin til niðurrifs erlendis, hafin © myndir Pétur B. Snæland

04.07.2011 09:00

Stella ÁR 445
                           6187. Stella ÁR 445 © myndir úr safni Sólplasts

04.07.2011 08:00

Skjöldur RE 80 á strandstað

Báturinn sltnaði upp frá bryggju í Njarðvík og rak upp í sandfjöru við Steypustöðina á Fitjum. Náðist hann fljótlega út nánast óskemmdur. Pétur B. Snæland tók þessar myndir á staðnum og fyrir neðan þær birti ég sögu bátsins.


                  921. Skjöldur RE 80 á strandstað á Fitjum í Njarðvik


                  REO trukkur ofan við strandstaðinn © myndir Pétur B. Snæland

Smíðaður í Gilleleje í Danmörku 1956. Slitnaði upp frá bryggju í Njarðvik og rak upp fyrir neðan Steypustöðina á Fitjum í Njarðvík, trúlega í feb. 1973 og náð út lítið skemmdum.
Sökk síðan 31. ágúst 1977, 2-3 sm. úr af Selvogi.

Nöfn: Helgi Flóventsson TH 77, Þorlákur II ÁR 3, Skjöldur RE 80 og Gautur ÁR 19.

04.07.2011 07:22

Bóas RE 555


           6555. Bóas RE 555 hjá Plastverki í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts

04.07.2011 00:30

Myndrænir atburðir frá Pétri B. Snæland

Nú á næstunni mun ég birta frásagnir sem skreyttar verða myndum sem Pétur B. Snæland, peps, hefur tekið í árana rás, svo og faðir hans. Hefur hann haft myndavélina á lofti t.d. er hann var á togaranum Júpiter og tók þá bæði myndir utanborðs sem innanborðs og af ýmsu öðru sem fyrir augu hans bar og ég mun birta hér.

Birti ég hér sýnishorn úr þeim færslum sem eiga eftir að koma, án þess þó að merkja atburðina núna, enda kemur það í ljós þegar viðkomandi færslur með myndunum verða birtar.

                          - Jafnframt sendi ég Pétri, kærar þakkir fyrir -
                      Nánar síðar © myndir Pétur B. Snæland (peps)

04.07.2011 00:00

Stella GK 28


                          6375. Stella GK 28 © myndir úr safni Sólplasts (Plastverks)

03.07.2011 23:00

Percy ÍS 777
              1737. Percy ÍS 777, í Innri-Njarðvík © myndir úr safni Sólplasts

03.07.2011 22:00

Adda NK 90


                          6682. Adda NK 90 © mynd úr safni Sólplasts

03.07.2011 21:00

Stella GK 122


                                6301. Stella GK 122 © mynd úr safni Sólplasts

03.07.2011 20:00

Áslaug SH 313 x 2, o.fl. í Ólafsvík og Sandgerði


                                            6275. Áslaug SH 313, í Ólafsvík

Í þessari færslu birtum við syrpu af tveimur bátum sem báðir bera á myndunum sama nafnið. Annars vegar eru að ræða myndir af 6275, sem teknar eru í Ólafsvík og á þeim myndum má sjá marga aðra báta og hér fyrir neðan er það 6334. og þær myndir eru teknar á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði.  En allar myndirnar eru úr safni Sólplasts
                          6334. Áslaug SH 313, í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts

03.07.2011 19:04

Kristján S. SH 23


               734. Kristján S. SH 23 © mynd úr safni Sólplasts

03.07.2011 17:00

Amadea á Grundarfirði

Heiða Lára sendi mér þessa syrpu og eftirfarandi texta:

Skemmtiferðarskipið Amadea kom í morgun og fór svo aftur um 13:00, það vildi svo til að ég var einmitt að smella af því myndum þegar það sneri við á firðinum og sigldi í burt.
             Amadea, á Grundarfirði í dag © myndir og texti, Heiða Lára, 3. júlí 2011

03.07.2011 13:12

Hnoss 97


                                 6654. Hnoss   97 © mynd úr safni Sólplasts

03.07.2011 12:00

Olsen NK 77


                                   6517. Olsen NK 77 © myndir úr safni Sólplasts