Færslur: 2011 Júlí

27.07.2011 10:15

Ex íslenskir - þarna í Ghana

Hér birti ég myndir af tveimur bátum sem lengi voru gerðir út frá íslandi, en síðan seldir til Ghana og þar eru þeir þegar þessar myndir voru teknar af þeim, en báðar myndirnar birtust i Fiskifréttum árið 2006.


                Rosrmary ex 221. Vonin KE 2 og Sæfell ÍS, í Ghana


    MV Kristi Sophie ex 244. Glófaxi VE 300, í Ghana © myndir úr Fiskifréttum 2006

27.07.2011 10:00

Beitir NK


                                      226. Beitir NK © mynd úr Iceland Today

27.07.2011 09:00

María Júlía á veiðum
                                151. María Júlía BA 36 © myndir úr Víkingi, 2006

27.07.2011 08:00

Frá Súðavík


                                 Frá Súðavík © mynd úr Iceland Today

27.07.2011 07:00

Frá Seyðisfirði 26. júlí 2011

Sigurbrandur Jakobsson, gerði sér ferð á Seyðisfjörð og hér koma myndir sem hann sendi mér af þeirri ferð lokinni og sendi ég honum kærar þakkir fyrir.

Syrpa þessi átti að koma inn um miðnætti, eins og ég hafði boðað., en sökum bilunar kom ég þá engum færslum inn.


                                                 304. Auðbjörg NS 200


                                                       5607. Rán NS 71


                    6205. (veit ekki nafnið) NS 212 og annar nafnlaus og húslaus


                                                    6825. Fönix NS 33


                                          Queen Prinsess og hluti smábátahafnar


                                                     Gufufoss í Seyðisfirði
                                                Tónlistaskólinn


                           Friðsæll og fallegur bær © myndir Sigurbrandur, 26. júlí 2011

26.07.2011 23:00

Már RE 87, Vigri o.fl. í Reykjavík


                    7011. Már RE 87 o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd úr Íceland Today
          

26.07.2011 20:57

Leith N-8-G ex 2395. Inga NK 4

Já Leithe heitir hann í dag og er með skráninguna N-8-G. N stendur fyrir Nordland og G stendur fyrir Gildeskal, sem er næsta sveitafélag hérna fyrir norðan okkar. Hann er skráður í Storvika sem er lítill staður í því sveitafélagi.

Hann hefur samkvæmt Norsk Raafisklag landað tvisvar daganna 17 og 20 júlí.

Þ. 17 landaði hann  1175 kg af rækju sem flokkast stór og 723 kg af rækju í stærð 221-250

Þ. 20 landar hann 431 kg af rækju og svo 241 kg í stærðinni 221-250.

Hann landar hjá KarlS Fisk og skalldyr í Tromsoe.


- Þetta var lýsing Jóns Páls Jakobssonar á bloggsíðu sinni um bátinn               Leithe N-8-G ex 2395. Inga NK 4 © mynd Jón Páll Jakobsson, í júlí 2011

26.07.2011 20:00

Knörrinn


                             306. Knörinn © mynd úr Iceland Today

26.07.2011 20:00

Seyðisfjörður á miðnætti

Hér koma tvær myndir úr syrpu þeirri sem birtist hér á miðnætti, en Sigurbrandur skapp á Seyðisfjörð í dag og skat nokkrum myndum.
                      © myndir frá Seyðisfirði, Sigurbrandur 26. júlí 2011 , meira á miðnætti

26.07.2011 19:37

Farsæll hf. selt til Fisk Seafood

 

Í dag 26. júlí 2011 hefur verið gengið frá sölu á 66% hlut í útgerðarfélaginu Farsæli hf. til Fisk Seafood, sem eftir þessi viðskipti hefur eignast allt hlutafé í félaginu.

 

Farsæll hf. hefur rekið útgerð í Grundarfriði frá því 1936 eða í 75 ár en vegna lítilla aflaheimilda hafa rekstrarskilyrði verið erfið síðustu ár og sýnilegt að þörf var á breytingum til þess að efla starfsemi félagsins.

 

Fisk Seafood ráðgerir að færa varanlegar aflaheimildir á Farsæl fyrir komandi fiskveiðiár og efla þar með útgerðina á staðnum. Fisk Seafood hefur rekið fiskvinnslu í Grundarfirði frá 1992 og eftir þessi viðskipti munu rúm 20% af heildarveltu Fisk Seafood fara fram í Grundarfirði. 

26.07.2011 19:00

Jóhanna Margrét SI, Vínland og Strókur HF


        163. Jóhanna Margrét SI 11, Vínland og 2024. Strókur HF 167, í Njarðvík © mynd úr Faxa 2008

26.07.2011 18:00

Kristinn Lárusson GK, Hafsteinn HF og Mummi GK


    7338. Hafsteinn HF 246 2138. Mummi GK 54 og 72. Kristinn Lárusson GK 500 í Sandgerði © mynd úr Iceland Today

26.07.2011 16:59

Klakkur SH 510 verður SK

Ákveðið hefur verið að umskrá togarann Klakk SH 510 yfir í SK


      1472. Klakkur SH 510, verður senn með SK nr. © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 26. júlí 2011

26.07.2011 16:11

Laguna SIN 50


            Laguna SIN 50, í Simningsheme © mynd Guðni Ölversson, í júli 2011

26.07.2011 15:20

Cornelis VY 62


                                  Cornelis VY 62 © mynd Guðni  Ölversson, í júlí 2011