Færslur: 2011 Júlí

20.07.2011 19:00

Gjögur

Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað hefur svo sannarlega farið hringinn nú i sumar og höfum við birt nokkrar myndir frá honum, en eftir er að birta myndir m.a. frá stöðum sem nánast aldrei koma myndir frá, sem gerir málið enn skemmtilegri. Núna birti ég t.d. tvær myndir frá Gjögri. Sá staður er mjög fáséður hvað varðandi myndir hér á síðunni. En við eigum eftir að sjá margar skemmtilegar og sérstæðar myndir, sem koma svona smátt og smátt. Stendur síðan í mikilli þakkarskuld fyrir þetta framtak Bjarna.
                            Gjögur © myndir Bjarni Guðmundsson, 12. júlí 2011

20.07.2011 18:06

Amadea og Fram í Grundarfirði í dag

Í dag mættu tvö skemmtiferðaskip í Grundafjörðinn. Í morgun kom Amadea og lá á firðinum þar til það fór um 14:00, Fram kom svo milli 12 og 13 og lagðist að bryggju. Áðalheiður Lára Guðmundsdóttir, eða Heiða Lára eins og við köllum hana mætti á staðinn og sendi síðan þessar myndir svo og myndir af léttabát frá Amadeu að leggjast að
                                          Fram að koma í morgun
                                                 Fram farinn aftur


                                            Amadea í Grundarfirði í dag


                         

                          Léttbáturinn af Amedeu í Grundarfirði í dag
                                © myndir Heiða Lára, 20. júlí 2011

20.07.2011 17:36

Rita NS 13 - 6. myndin

Hér kemur 6. myndin sem átti að fylgja hinum myndunum af Ritu NS 13, en sökum vandræðagangs hjá 123.is, komst hún ekki með áðan og kemur því nú.


                         6969. Rita NS 13 © mynd úr safni Sólplasts ( Plastverks)


20.07.2011 16:58

Bölvað drasl - 123.is

Þetta bölvaða drasl sem heitir 123.is, er farið að fara í taugarnar á manni, alltaf eitthvað bilað. Nú kem ég ekki inn öllum þeim myndum sem ég vildi koma inn í dag. Bið ég þó fylgjendum síðunnar að sína þolinmæði, einhvern tíman hlýtur þetta að komast í lag.

20.07.2011 15:12

Rita NS 13


           6969. Rita NS 13, frá árinu 1998 © myndír úr safni Sólplasts (Plastverks)

Vegna bilunar í þessu drasli, sem nefnist 123.is, kemst 6. myndin ekki inn og kemur því síðar
      

20.07.2011 13:30

Fjóla SH 121
         1516. Fjóla SH 121, í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 20. júlí 2011

20.07.2011 13:25

Arnarberg ÁR 150


            1135. Arnarberg ÁR 150, í Njarðvik í morgun © mynd Emil Páll, 20. júlí 2011

20.07.2011 12:42

Grófin


                          Grófin, Keflavík © mynd Bjarni Guðmundsson, 8. júlí 2011

20.07.2011 11:35

Clinton GK 46


         2051. Clinton GK 46, í Sandgerði © myndir Bjarni Guðmundsson, 8. júlí 2011

20.07.2011 09:51

Valdimar GK 195
      2354. Valdimar GK 195, að koma til Njarðvíkur í morgun © myndir Emil Páll, 20. júlí 2011

20.07.2011 08:00

Hafdís Helga EA 51


        7076. Hafdís Helga EA 51, á Dalvík í gær © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2011

20.07.2011 07:48

Arnarberg ÁR 150 á veiðum í morgun

Þessa mynd tók ég í morgun kl. 7.30 frá Vatnsnesi í Keflavík og út á Stakksfjörðinn og sýnir hún skipið á makrílveiðum.


        1135. Arnarberg ÁR 150 á makrílveiðum á Stakksfirði kl. 7.30 í morgun © mynd Emil Páll, 20. júlí 2011

20.07.2011 07:14

Fleki EA 46


          Fleki EA 46, á Dalvík í gær © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2011

20.07.2011 00:00

Makrílveiði á Stakksfirði

Þessi syrpa sýnir í raun tvo þætti annars vegar í fyrrakvöld (mánudagskvöld) rétt fyrir kvöldmat er makrílveiðibátarnir Happasæll KE 94, Valgerður BA 45 og Blíða SH 277 hófu veiðar skammt frá landi í Keflavík og var Happasæll oft svo nærri að hann var nánast í kallfæri.

Fyrir neðan þetta birtast myndir sem ég tók um morguninn, er Happasæll var nýkominn að landi og Valgerður var að koma til löndunar í Njarðvik.

Eitt er víst að þessar makrílveiðar og vinnslan í Njarðvik færir mikið líf yfir Njarðvikurhöfn og raunar Keflavíkina líka, þó svo að blöð eins og Víkurfréttir sjái aðeins bryggjuveiðina, en minnast ekki á bát sem er að veiða fyrir framan bryggjuna, þó þeir birti mynd af honum. Sýnir þetta því miður hvað bæði fjölmiðlar og aðrir eru farnir að fjarlægjast sjávarsíðuna.


                                                 2340. Valgerður BA 45


          13. Happasæll KE 94 með veiðarfærin í gangi og 1178. Blíða SH 277 siglir fyrir aftan


                                           13. Happasæll KE 94


                                                 13. Happasæll KE 94


                                13. Happasæll KE 94 og 1178. Blíða SH 277                                                13. Happasæll KE 94


                           1178. Blíða SH 277 og 94. Happasæll KE 94


                                                          

Þá eru það myndir frá því um morguninn 18. júlí 2011, þegar Happasæll var kominn að bryggju í Njarðvik og Valgerður var á leiðinni þangað


                  13. Happasæll KE 94, við bryggju í Njarðvík, að morgni 18. júlí 2011


                     2340. Valgerður BA 45, á siglingu inn Stakksfjörðinn, með stefnu á Njarðvik að morgni 18. júlí sl


                2340. Valgerður BA 45, kemur inn til Njarðvíkur 18. júlí 2011

                                   © myndir Emil Páll, 18. júlí 2011

19.07.2011 23:00

Hafborg EA 152


      2323. Hafborg EA 152, á Dalvík © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júí 2011