Færslur: 2011 Maí
03.05.2011 16:26
Lena


1396. Lena, að koma inn til Njarðvikur úr prufusiglingu í morgun © myndir Emil Páll, 3. maí 2011
03.05.2011 14:26
Skammturinn tekinn með höndunum
Þó fáir trúi því þá er aflinn sem þeir á Rafni KE, fá á standveiðunum dreginn um borð á höndunum, þ.e. handdrifnum rúllum, en hvorki tölvu- né rafdrifnum. Engu að síður voru þeir komnir snemma í land í morgun með skammtinn og búnir að landa fyrir kl.11. Meðan flestir Suðurnesjabátarnir eru að veiðum út af Sandgerði, þá voru þeir nánast einskipa bæði í gær og í dag í góðum afla, á svæði sem er landmeginn við Rennurrnar sem svo eru kallaðar úti af Garðskaga. Aðspurðir hvort þetta sé ekki erfitt var svarið: ,,góð líkamsæfing".


7212. Rafn KE 41, á leið inn Keflavíkina og yfir í Grófina, eftir að hafa landað í Keflavíkurhöfn fyrir kl. 11 í morgun © mynd Emil Páll, 3. maí 2011 Ef menn skoða vel má sjá handfærarúllurnar sem eru af gömlu gerðinni og því virkar fyrir handafli.
03.05.2011 13:48
Byr GK 59


1925. Byr GK 59, á siglingu innan hafnar í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 3. maí 2011
03.05.2011 12:23
Ráðgátan leyst

7317. Norðurljós RE 161, í Grófinni í morgun © mynd Emil Páll, 3. maí 2011
03.05.2011 12:05
Búi GK 266



6999. Búi GK 266, heldur til veiða frá Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 3. maí 2011
03.05.2011 08:18
Hulin ráðgáta
Hér birti ég tvær myndir sem ég tók af bátnum í Grófinni og eina eldri mynd sem Þorgeir Baldursson tók af honum í Reykjavíkurhöfn fyrir nokkrum árum.


7317. Norðurljós RE 161, í Grófinni í morgun © myndir Emil Páll, 3. maí 2011

7317. Norðurljós E 16, í Reykjavíkurhöfn fyrir nokkrum árum © mynd Þorgeir Baldursson
03.05.2011 07:56
Átti að vera framúrstefnubátur
Illa gekk þó að koma honum í drift því eftir að smíði hans var hann fluttur á autt svæði í Keflavík og þar var hann í meira en hálft ár og var síðan að lokum sjósettur í Sandgerðishöfn, laugardaginn 12. október 2002 og hófst útgerð hans frá Grindavík í desember 2002. Ganghraði bátsins var um 29 sjómíla.
Fljótlega eða á árinu 2003, var hann lengdur um 2 metra hjá Plastverki framleiðslu í Sandgerði og skutgeymarnir fjarlægðir. Síðan yfirbyggður hjá Sólplasti ehf. Sandgerði 2007.
Hann er því ekki lengur tvíbytna, en sagður mjög stöðugur, rásfastur og lipur.
Báturinn hefur borið nöfnin: Örninn GK 62, Baddý GK 277, Baddý SI 277, Baddý GK 116, Baddý RE 57 og núverandi nafn: Skjöldur RE 57.

2545. Skjöldur RE 57, í Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 2. maí 2011
03.05.2011 07:15
Sandgerði í gær

2746. Bergur Vigfús GK 43

2545. Skjöldur RE 57

2110. Dísa GK 136

6745. Eyja GK 305


© myndir Emil Páll, 2. maí 2011
03.05.2011 00:00
Þórhalla HF 144









6771. Þórhalla HF 144, kemur inn til Keflavíkur © myndir Emil Páll, 2. maí 2011
02.05.2011 23:07
Rafn KE 41

7212. Rafn KE 41, að landa í Keflavíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 2. maí 2011
02.05.2011 22:04
Halldóra GK 40


1745. Halldóra GK 40, færir sig til að lokinni löndun í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 2. maí 2011
02.05.2011 21:00
Brynjar KE 127


7255. Brynjar KE 127, á dóli um Sandgerðishöfn í dag, meðan beðið var eftir að komast að löndunarkrana © myndi Emil Páll, 2. maí 2011
02.05.2011 20:00
Elí GK 35


6915. Elí GK 35, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 2. maí 2011
02.05.2011 19:00
Sæljós GK 2



1315. Sæljós GK 2, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 2. maí 2011
02.05.2011 18:21
Sægreifi GK 444



7287. Sægreifi GK 444, í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 2. maí 2011
