Færslur: 2011 Apríl
27.04.2011 09:00
Bergey VE 544
2744. Bergey VE 544, suður af landinu © mynd Hilmar Snorrason, í sept. 2007
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 08:00
Oileain Arann / Sæfari
2691. Oileain Arann, síðar Sæfari, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, í apríl 2006
2691. Sæfari, í Dalvík © mynd Hilmar Snorrason, 13. apríl 2008
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 00:00
Djúpuvík á Ströndum: Suðurlandið, Diva og Eyrún
Jón Halldórsson sem gefur út vefinn holmavik.123.is, er mikill og knár myndasmiður og sést það oft á vef hans svo og á ljósmyndavefnum nonni.123.is og þann 23. apríl sl. fór hann í heimsókn á Djúpuvík á Ströndum og í albúmi á Nonnanum má sjá skemmtilega syrpu og birti ég hér hluta af henni, en þær myndir eru aðallega um Suðurlandið, Dívu og Eyrúnu.













6715. Diva ST 18

6110. Eyrún AK 40 © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is
6715. Diva ST 18
6110. Eyrún AK 40 © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 23:00
Hringur SH 153
2685. Hringur SH 153, í Grundarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 14. júní 2006
2685. Hringur SH 153, á Grundarfirði © mynd Shipspotting, Brian Crocker, 4. ágúst 2010
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 22:00
Sturla Halldórsson
2642. Sturla Halldórsson, á Ísafirði © mynd Hilmar Snorrason, í sept. 2006
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 21:00
Scan Mina / Jaxlinn / Mina
Scan Mina, síðar Jaxlinn © mynd Shipspotting, Kees Hemskerk, 10. feb. 2005
2636. Jaxlinn ex Scan Mina, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, 1. júlí 2005
Mina ex 2636. Jaxlinn, í Alesundi © mynd Shipspotting, Aage, 4. nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 20:26
Skemmtileg syrpa á miðnætti
Þetta er ein af myndunum sem birtast á miðnætti © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 20:00
Sigurrós
2627. Sigurrós, Djúpavogi © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 19:30
Meira um myndir Heiðu Láru af Queen Elizabeth



Albert Sigurðsson, í Breiðuvík eigandi Queen Elizabeth, sem Heiða Lára sendi mér myndir af um páskana og ég birti (og endurbirti nú), sendi mér eftirfarandi:
Góð síða hjá þér en við áhugamenn um báta eigum það til að gleyma okkur við að skoða myndir og annað efni, kærar þakkir.
Ég er eigandi bátsins en vildi koma á því á framfæri að skipasmiðurinn sem smíðaði bátinn heitir Björn Þ Björgvinsson í Hafnarfirði
Báturinn er smíðaður út mahony.
--
Kveðja
Albert Sveinsson
- Þakka ég Alberti hlý orð í minn garð, en marga tölvupósta í þessa veru hef ég fengið að undanförnu, þó ég hafi kannsi ekki séð ástæðu til að birta hér. -
(símanúmer hans og netfang geymi ég)



Queen Elizabeth © myndir Heiða Lára, apríl 2011
--
Kveðja
Albert Sveinsson
- Þakka ég Alberti hlý orð í minn garð, en marga tölvupósta í þessa veru hef ég fengið að undanförnu, þó ég hafi kannsi ekki séð ástæðu til að birta hér. -
(símanúmer hans og netfang geymi ég)



Queen Elizabeth © myndir Heiða Lára, apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 19:00
Herkúles
2503. Herkúles, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 16. júní 2008
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 18:00
Eyrún ÁR 66
2476. Eyrún ÁR 66, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 17:01
Vestmannaey VE 444
2444. Vestmannaey VE 444, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 28. apríl 2007
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 13:17
Brík BA 2
2395. Brík BA 2 í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í apríl 2006
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 12:39
Þrír Vísisbátar samtímis í Grindavík
Þessir þrír bátar frá Vísi hf., voru við sömu bryggju í morgun í Grindavík. Ef ég hefði ekki verið á svona mikilli hraðferð, hefði ég náð mynda af þremur Boizenburgerum hvorum á eftir öðrum, þ.e. Kristínu ÞH, Sighvati GK og Mörtu Ágústsdóttur GK, en á sumum myndanna sem nú birtast sést aðeins í Mörtu Ágústsdóttur fyrir aftan Sighvat.

237. Fjölnir SU 57, 972. Kristín ÞH 157 og 975. Sighvatur GK 57, og síðan sést aðeins í 967. Mörtu Ágústsdóttur GK 14

Fyrst eru það Vísisbátarnir 972. Kristín ÞH 157 og 975. Sighvatur GK 57. Sá svarti er systurskip hina beggja, Marta Ágústsdóttir GK 14

237. Fjölnir SU 57 © myndir Emil Páll, í Grindavík 26. apríl 2011

237. Fjölnir SU 57, 972. Kristín ÞH 157 og 975. Sighvatur GK 57, og síðan sést aðeins í 967. Mörtu Ágústsdóttur GK 14

Fyrst eru það Vísisbátarnir 972. Kristín ÞH 157 og 975. Sighvatur GK 57. Sá svarti er systurskip hina beggja, Marta Ágústsdóttir GK 14

237. Fjölnir SU 57 © myndir Emil Páll, í Grindavík 26. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
26.04.2011 09:17
Gerda Maria ROS786
Þessi þýski togari kom til Keflavíkur í morgun um kl. 7 og er við ból rétt utan við hafnargarðinn og verður fram eftir degi í dag. Ástæðan fyrir komu skipsins eru áhafnarskipti.


Gerda Maria ROS786, á ytri höfninni í Keflavík á níunda tímanum í morgun © myndir Emil Páll, 26.apríl 2011

Gerda Maria ROS786 © mynd Marine Traffic, Gerd ink


Gerda Maria ROS786, á ytri höfninni í Keflavík á níunda tímanum í morgun © myndir Emil Páll, 26.apríl 2011

Gerda Maria ROS786 © mynd Marine Traffic, Gerd ink
Skrifað af Emil Páli
