Færslur: 2011 Apríl
01.04.2011 15:00
Sandvík SH 53
2274. Sandvík SH 53, í Ólafsvík © mynd Hilmar Snorrason, í sept. 2006
01.04.2011 14:27
Ikkarniut GR 7-311 / Neptune
Ikkarniut GR 7-311, í Þórshöfn í Færeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 2000
Ikkarniut GR 7-311, strandaður í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 5. nóv. 2006
2266. Neptune © mynd Shipspotting, Ville Hammarén, 2010
01.04.2011 13:01
Jóna Eðvalds SF 20
2233. Jóna Eðvalds SF 20, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2003
01.04.2011 12:00
Á bryggjuspjalli
Þetta augnablik festi ég á mynd í gær í Njarðvikurhöfn og snýst um manninn sem er hálfur á kafi inni í bíl Fiskistofumanna. Sá er eins og margir þekkja af bílnúmeri hans, sá hinn sami og í vetur þaut úr góðu skipsplássi, vegna óánægju með uppgjörsmál og ætlaði síðan að ná sér niðri á útgerðinni með miklu blaðaviðtali í DV, en hvort það var að þekkingaleysi blaðamannsins, eða orðum viðkomandi, þá lak allt púður úr varðandi málið og því varð þetta ekki eins hörð grein eins og menn áttu von á.
Á myndinni er ljóst að hann hefur eitthvað átt vantalað við eftirlitsmenn Fiskistofu, sem voru að fylgjast með einum þeirra báta sem þeir hafa haft í einelti að undanförnu, þó ekki þeirm báti sem sést einnig á þessari mynd, því hann var löngu búinn að landa þegar þessi mynd var tekinn. Nú kannski hefur maðurinn verið að benda þeim á að, á hinni bryggjunni var annar að landa og virtist ekkert eftirlit vera með honum, samt væri viðkomandi fyrrum sjómaður trúlega í plássi þar um borð ef hann hefði ekki verið með þetta upphlaup í vetur.
Í Njarðvíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 31. mars 2011
01.04.2011 11:00
Cape Ice / Hvannaberg TG 216 / Sancy TG 519
Cape Ice, í Kópavogi © mynd Hilmar Snorrason, 2001
Hvannaberg TG 216 © mynd Hilmar Snorraon
Sancy TG 519 © mynd Shipspotting, Jens Heri
Sancy TG 519 © mynd Shipspotting, Jens Heri
01.04.2011 10:00
Eyborg EA 59
2190. Eyborg EA 59, á Spáni © mynd Shipspotting, Angel Luis Codar Moreira, 4. sept. 2009
2190. Eyborg EA 59, á Akureyri © mynd Shipspotting, Brian Crocker, 6. ág. 2010
01.04.2011 09:00
Tjaldur II RE 370 / Karmaro SF-8-5 / Örvar SH 777
2159. Tjaldur II SH 370 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
Karmaro SF-8-5 © mynd Shipspotting, Aage, 7. sept. 2003
Karmaro SF-8-5 © mynd Shipspotting, Aage, 10. okt. 2005
Karmaro SF-8-5, í Alesund, Noregi © mynd Shipspotting, Aage, 10. okt. 2005
Karmaro SF-8-5 © mynd Shipspotting, Aage, 10. okt. 2005
2159. Örvar SH 777, á Rifi © mynd Hilmar Snorrason, 23. júní 2008
2159. Örvar SH 777, á Rifi © mynd Hilmar Snorrason, 23. júní 2008
01.04.2011 08:34
Faxi RE 24 og Valberg VE 10


1581. Faxi RE 24, í morgun

1074. Valberg VE 10, í morgun © myndir Emil Páll, 1. apríl 2011
01.04.2011 08:18
Árbakur EA 5 / Mars RE 205
2154. Árbakur EA 5, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, 2004
2154. Árbakur EA 5, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2006
2154. Mars RE 205, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 11. jan. 2009
01.04.2011 07:10
Emanguluko L-913 ex Hópsnes GK 77
Emanguluko L-913 ex 2031. Hópsnes GK 77, í Ludertiz, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 2003
01.04.2011 00:19
Dularfullur Markús-eitthvað

Þetta dularfulla skip kom núna rétt fyrir miðnætti og lagðist við akkeri inni í Helguvík, en kom þó ekki að bryggju. Þeir sem voru með góðan kíkir sögðu mér að það héti Markús- eitthvað © mynd Emil Páll, 1. apríl 2011
