01.04.2011 00:19

Dularfullur Markús-eitthvað

Mjög dularfullt skip lagðist við akkeri nú rétt fyrir miðnætti inn á Helguvík, en kom þar þó ekki að bryggju. Ekki fengust neinar upplýsingar um skipið, annað en að maður með góðan kíkir sagði að það héti Markús-eitthvað, en ekki var hægt að sjá hverskonar skip þarna væri á ferðinni. Þá vekur það athygli að skipið kemur ekki fram á AIS


      Þetta dularfulla skip kom núna rétt fyrir miðnætti og lagðist við akkeri inni í Helguvík, en kom þó ekki að bryggju. Þeir sem voru með góðan kíkir sögðu mér að það héti Markús- eitthvað © mynd Emil Páll, 1. apríl 2011