Færslur: 2011 Apríl
05.04.2011 08:50
Sómi SH 163 fluttur vestur

6483. Sómi SH 163, framan við aðsetur Sólplasts ehf. í Sandgerði rétt fyrir miðnætti í nótt © mynd Emil Páll, 4. apríl 2011
05.04.2011 08:15
Hansa GK 106 nú frá Grundarfirði

6120. Hansa GK 106, í Keflavíkurhöfn 2009

6120. Hansa GK 106, kemur til Keflavíkur 13. maí 2010 © myndir Emil Páll
05.04.2011 07:13
Bátaflutningar Vogar, Sandgerði, Snæfellsnes í gærkvöldi og í nótt

Tveir bátarnir þ.e. þeir sem komu úr Sandgerði höfðu verið ýmist í breytingum eða viðhaldi hjá Sólplasti, en nánar um það þegar fjallað verður um þá hér í dag

6484. Sómi SH 163, ýtt út úr húsi Sólplasts, nánar í umfjöllun síðar í dag © myndir Emil Páll, 4. apríl 2011
05.04.2011 00:14
3. veiðiferð Þerneyjar RE - 2011
3. veiðiferð 2011
04.04.2011 20:40
Eiður EA 13
1611. Eiður EA 13, á Akureyri © mynd Shipspotting, Gunni (Frida) 18. apríl 2007
04.04.2011 20:00
Viking M-0377 ( BNKNAi) ex Ólafur Jónsson GK 404
Viking (BNKNAi), ex 1471. Ólafur Jónsson GK 404, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006
Viking M-0337, á Faxaflóa © mynd Hilmar Snorrason, 11. maí 2007
BNKNAi M-0337, út af Kirkenesi © mynd Shipspotting, Ole-Morten Smith, 29. apríl 2010
Smíðanúmer B 402/1 hjá Stocnia im. Komuny, Paryskiney, Gdynia, Póllandi 1976. Lengdur Póllandi 1989.
Afhentur á aðfangadag jóla 1976, kom fyrst til landsins til Njarðvikur 13. jan. 1977, en til heimahafnar í Sandgerði ekki fyrr en um mánaðarmótin ágúst/sept. 1977. Seldur til Rússlands 1. ágúst 1998.
Nöfn: Ólafur Jónsson GK 404, Viking, Viking AN 077 og núverandi nafn: Viking (BNKNHR) M-0337
04.04.2011 19:35
Rassía gerð í Erling KE
Hópur að sögn vitna, mættu um 20 manns, sem saman stóð af starfsmönnum Fiskistofu, þ.m.t. lögfræðingi stofunarinnar, rannsóknarlögreglumönnum af Suðurnesjum o.fl. um borð í Erling KE 140 sl. föstudag. Mjög erfitt hefur verið að fá að vita hvað í raun var á ferðinni, en þó er ljóst að skipið kom með rúmlega 50 tonna afla úr 6 trossum. En hvað sem því líður þá hefur heyrst að lagt hafi verið hald á tölvur um borð í bátnum, tölvur í fórum skipverja, svo og í fórum helstu útgerðaraðila skipsins. Einnig ber hátt umræða milli manna, sem ekki hefur heldur fengið staðfest, en það er að símar skipshafnarinnar hafi verið hleraðir um tíma, sé svo er ljóst að hér er um að ræða meira mál, en snýst að þessum afla sem hann kom með að landi þennan ákveðna dag, því til að fá að hlera síma, þarf dómsúrskurð.
04.04.2011 19:29
Kristbjörg ÍS - baugjum fjölgað

Baugjum og fleiru veiðafæratengt var sett í 239. Kristbjörgu ÍS 177, í Njarðvíkurhöfn nú undir kvöldmat © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. apríl 2011
04.04.2011 19:00
Sólfari RE 26
1156. Sólfari RE 26, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2003
Smíðanúmer 34 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri árið 1971, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður 1987 og afskráður sem fiskiskip 2007 og úr skipaskrá 22. maí 2008.
Lá í fjölda ára í Hafnarfjarðarhöfn, en 5. júlí 2010, dró Hamar hann til Njarðvíkur þar sem Hringrás tætti hann niður í Njarðvikurslipp og hófst verkið mánudaginn 26. júlí 2010.
Nöfn: Arinbjörn RE 54, Elías Steinsson VE 167, Fagurey SH 71, Sólfari AK 170, Lómur SH 177, Lómur BA 257, Jón Klemenz ÁR 313, Trausti ÁR 313, Látraröst ÍS 100, Látraröst GK 306, Sólfari RE 26, Sólfari BA 26, Sólfari RE 16 og Sólfari SU 16
04.04.2011 18:00
Dyrindal KG 374 - bátur frá Ósey
Dyrindal KG 374, í Klakksvík í Færeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í maí 2005
Dyrindal KG 374 © mynd Shipspotting, Sverri Egholm
Smíðanúmer 10 hjá Ósey hf., Hafnarfirði árið 2002. Skipið er alfarið smíðað frá grunni fyrir Færeyinga og tók smíði skrokksins í Póllandi 8 mánuði og fullnaðar smíði og frágangur í Ósey tók 11 mánuði og fór báturinn til Færeyja 22. nóv. 2002.
Hefur báturinn aðeins borið þetta eina nafn.
04.04.2011 17:10
Valur ÍS 82 / Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25
971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25, á Akureyri © mynd Shipspotting, Gunni (Frida), 11. apríl 2007
971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, í maí 2007
971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason í júlí 2009
Smíðanúmer 407 hjá V.E.B. Elbe-Werft, G.m.b.H. í Boizenburg, Austur-Þýskalandi 1965 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggðu í Noregi 1986.
Nöfn: Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 102, Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 364, Boði KE 132, Boði GK 24, Eldeyjar-Boði GK 24, Aðalvík KE 95, Sævík GK 257, Valur ÍS 82 og núverandi nafn: Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25
04.04.2011 16:01
Kristrún RE 177 / Kristrún II RE 477
256. Kristrún RE 177, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 11. feb. 2005
256. Kristrún II RE 477, í Reykjavík © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, í júní 2009
256. Kristrún II RE 477, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 19. júlí 2009. Skondið, en á framan heitir báturinn aðeins Kristrún RE 477 en á brúnni Kristrún II.
Smíðanúmer 76 hjá Flekkefjord Slipp & Maskifabrikk A/S, Flekkefjord, Noregi 1964, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður við bryggju i Sandgerði 1976 og var þetta fyrsta skipið sem Vélsmiðjan Hörur byggði yfir. Breytt og lengdur í Dröfn hf., Hafnarfirði 1992.
Nöfn: Ólafur Friðbertsson ÍS 34, Albert Ólafsson KE 39, Albert Ólafsson HF 39, aftur Albert Ólafsson KE 39, Kristrún RE 177 og núverandi nafn: Kristrún II RE 477.
04.04.2011 15:38
Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10
1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2005
1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006
Smíðanúmer 35 hjá Þorgeir & Ellert hf., Akranesi árið 1981. Var skipið 3. skuttogarinn sem stöðin smíðaði og jafnframt stærsta skipið sem stöðin hafði þá smíðað og um leið 3. skipið sem þessi stöð smíðaði fyrir sömu útgerðina á Grundarfirði. Afhentur 25. júlí 1981.
Nöfn: Sigurfari II SH 105 og núverandi nafn Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10
04.04.2011 14:02
Árni Friðriksson í Garðsjó í morgun


2350. Árni Friðriksson RE 200, í Garðsjó í hádeginu © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 4. apríl 2011
04.04.2011 10:00
Solheimtrål M33F ex Stafnes KE 130
Solheimtrål M33F, ex 1916. Stafnes KE 130, í Alesund, Noregi © mynd Shipspotting, Aage, 19. ágúst 2005
Smíðanúmer 33 hjá Moen Slip & Mekaniskt Verksted A/S, Kolvereid, Noregi 1988 og hannað af stöðinni. Kom fyrst til heimahafnar í Keflavík 28. okt. 1988.
Seldur úr landi til Noregs 1999 og þaðan til Rússlands 2006.
Nöfn: Stafnes KE 130, Sigurfari ÓF 30, Solheimtrål M33F, Skarodd M193G og núverandi nafn: Rossyoki
