Færslur: 2011 Apríl
17.04.2011 00:00
11 farþega- og kaupskip
Hér birti ég myndasyrpu af 11 skipum sem voru ýmist notuð sem kaupskip eða farþegaskip hér við land meðan skip voru skráð hérlendis. Sum að þessum skipum eru til ennþá, erlendis og eitt þeirra, farþegabáturinn Hafrún I er enn til hérlendis. Á næstu dögum mun ég segja frá fleiri skipum og jafnvel sögu sumra þeirra í máli og myndum.

54. Fjallfoss í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, eftir 1970

1193. Skaftafell, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, upp úr 1980

1200. Hvassafell, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, um 1980

1211. Írafoss, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, um 1980

1394. Bakkafoss, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, um 1980

1425. Laxá, á Sauðárkróki © mynd Hilmar Snorrason, eftir 1970

1469. Mar, í Reykjavík, seldur um 1980 til Englands og brotinn þar upp stuttu síðar © mynd Hilmar Snorrason, 1980

1494. Hofsjökull, á Flateyri © mynd Hilmar Snorrason, 1980

1617. Drangur, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, upp úr 1980

1919. Hafrún I, á Norðfirði © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006

2221. Skeljungur II, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 1999
54. Fjallfoss í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, eftir 1970
1193. Skaftafell, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, upp úr 1980
1200. Hvassafell, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, um 1980
1211. Írafoss, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, um 1980
1394. Bakkafoss, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, um 1980
1425. Laxá, á Sauðárkróki © mynd Hilmar Snorrason, eftir 1970
1469. Mar, í Reykjavík, seldur um 1980 til Englands og brotinn þar upp stuttu síðar © mynd Hilmar Snorrason, 1980
1494. Hofsjökull, á Flateyri © mynd Hilmar Snorrason, 1980
1617. Drangur, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, upp úr 1980
1919. Hafrún I, á Norðfirði © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006
2221. Skeljungur II, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 1999
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 23:00
Kópanes EA 164
1985. Kópanes EA 164, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, í maí 2006
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 22:01
Kafari KÓ 11
1951. Kafari KÓ 11 © mynd Hilmar Snorrason, í apríl 2006
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 21:00
Gunnþór GK 24
1067. Gunnþór GK 24, í Njarðvik © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 20:00
Sigurfari GK 138
1743. Sigurfari GK 138, suðvestur af landinu © mynd Hilmar Snorrason, 19. júní 2006
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 19:00
Hafsúlan eða hver?
Ferðaþjónustubáturinn Hafsúlan var við bryggju í Keflavík í dag og eins og sést á myndunum er engin merking um nafn á henni, aðeins skipaskrárnúmerið 2511.


2511. Hafsúlan eða ? í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 16. apríl 2011


2511. Hafsúlan eða ? í Keflavíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 16. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 18:03
Valberg VE 10 x 2
Hér sjáum við smá syrpu með þeim tveimur bátum sem borið hafa nafnið Valberg VE 10

127. Valberg VE 10, í Njarðvík © mynd Hilmar Snorrason, 1. júní 2006

127. Valberg VE 10, í Hanstholm, Danmörku © mynd shipspotting, Ole Christensen 1. sept. 2006

1074. Valberg VE 10, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2009


1074. Valberg VE 10, við bryggju í Njarðvík © myndir Emil Páll, 16. apríl 2011
127. Valberg VE 10, í Njarðvík © mynd Hilmar Snorrason, 1. júní 2006

127. Valberg VE 10, í Hanstholm, Danmörku © mynd shipspotting, Ole Christensen 1. sept. 2006
1074. Valberg VE 10, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2009


1074. Valberg VE 10, við bryggju í Njarðvík © myndir Emil Páll, 16. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 17:00
Þegar Auðunn fór á hliðina og sökk
Hér koma þrjár myndir sem eru í eigu Sigga kafara Stefánssonar og ýmist tekar af honum eða öðrum. Sýna þær aðdragandann að því að Auðunn sökk þegar hann var við björgun Sóleyjar Sigurjóns af strandstað í innsiglingunni til Sandgerðis hér fyrir nokkrum misserum. Þá er mynd af bátnum á hvolfi og önnur af honum tekin á botni sjávar. Sem kunnugt er þá tókst Sigga og félögum að ná honum upp og er hann kominn í fullan rekstur á ný.

2043. Auðunn farinn að halla, rétt mikið, augnabliki áður en hann fór alveg yfir

Hér er Auðunn kominn á hliðina og nánast alveg búinn að velta sér á grúfu

Hér sjáum við síðan 2043. Auðunn, kominn á botninn, þar sem hann stóð á réttum kili © mynd Siggi kafari Stefánsson og aðrar myndir ýmist teknar af honum eða í hans eigu

2043. Auðunn farinn að halla, rétt mikið, augnabliki áður en hann fór alveg yfir

Hér er Auðunn kominn á hliðina og nánast alveg búinn að velta sér á grúfu

Hér sjáum við síðan 2043. Auðunn, kominn á botninn, þar sem hann stóð á réttum kili © mynd Siggi kafari Stefánsson og aðrar myndir ýmist teknar af honum eða í hans eigu
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 16:00
Faxi RE 24

1581. Faxi RE 24, í Reykjavíkurhöfn © mynd Jóhannes Guðnason, 19. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 15:02
Andrea o.fl. í Reykjavíkurhöfn

2787. Andrea o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Jóhannes Guðnason, 19. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 14:00
Steinunn SF 10


2449. Steinunn SF 10, í Reykjavíkurhöfn © myndir Jóhannes Guðnason, 19. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 13:00
Árni Friðriksson RE 200

2350. Árni Friðriksson RE 200, í Reykjavíkurhöfn © mynd Jóhannes Guðnason, 19. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 12:29
Tveir Keflvískir á botninum
Hér sjáum við myndir af tveimur keflvískum skipum sem sukku og Sigurður Stefánsson kafari kom við sögu að bjarga á þurrt.

929. Svanur KE 90, á botni Njarðvíkurhafnar í desember 2009. Honum var náð á flot og síðan dreginn út í Helguvík þar sem hann var brotinn í spað

2043. Auðunn hvoldi og sökk við björgun Sóleyjar Sigurjóns í innsiglingunni til Sandgerðis fyrir nokkrum misserum. Í framhaldi af því keypti Siggi kafari þessa belgi og var bátnum lyft upp og fleytt með þeim inn í Sandgerðishöfn þar sem honum var lyft alveg upp á yfirborðið. Eftir endurbyggingu er hafnsögubáturinn kominn í fullan rekstur á ný. Sjá má mastur bátsins milli belgjanna.
© myndir í eigu Sigurðar kafara Stefánssonar

929. Svanur KE 90, á botni Njarðvíkurhafnar í desember 2009. Honum var náð á flot og síðan dreginn út í Helguvík þar sem hann var brotinn í spað

2043. Auðunn hvoldi og sökk við björgun Sóleyjar Sigurjóns í innsiglingunni til Sandgerðis fyrir nokkrum misserum. Í framhaldi af því keypti Siggi kafari þessa belgi og var bátnum lyft upp og fleytt með þeim inn í Sandgerðishöfn þar sem honum var lyft alveg upp á yfirborðið. Eftir endurbyggingu er hafnsögubáturinn kominn í fullan rekstur á ný. Sjá má mastur bátsins milli belgjanna.
© myndir í eigu Sigurðar kafara Stefánssonar
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 11:00
Siggi kafari og Wilson Muuga
Þessi mynd er frá þeim tíma er Wilson Muuga strandaði neðan við Hvalsneskirkju. Mun ég fljótlega bita góða syrpu frá björgun skipsins og þá sérstaklega eins og það kom fyrir augu Sigurðar Stefánssonar kafara.

Siggi Kafari Stefánsson á leið í land úr Wilson Muuga á strandstað neðan við Hvalsneskirkju © mynd í eigu Sigurðar Stefánssonar

Siggi Kafari Stefánsson á leið í land úr Wilson Muuga á strandstað neðan við Hvalsneskirkju © mynd í eigu Sigurðar Stefánssonar
Skrifað af Emil Páli
16.04.2011 10:20
Úlfur AK 25
Smá myndasyrpa af 6987. Úlfi AK 25, að koma úr grásleppuróðri á Akranesi í lok mars, sem Sigurbrandur tók og sendi mér.


6987. Úlfur AK 25, kemur inn til Akraness úr grásleppuróðri © mynd Sigurbrandur í lok mars 2011
Skrifað af Emil Páli
