Færslur: 2011 Apríl
19.04.2011 18:00
Drífa RE 400
795. Drífa RE 400, í Þorlákshöfn © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2006
19.04.2011 17:12
Blátindur VE 21
347. Blátindur VE 21, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í sept. 2007
19.04.2011 16:04
Skinney SF 30
250. Skinney SF 30, á Hornafirði © mynd Hilmar Snorrason, í feb. 2006
19.04.2011 15:03
Arney HF 361
219. Arney HF 361, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, í september 2008
19.04.2011 12:42
Elí og Tryllir

6915. Elí GK 35, í Grindavík í morgun

6998. Tryllir GK 600, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 19. apríl 2011
19.04.2011 12:34
Seldur innanbæjar í Grindavík


6936. Sandvík ST 20, í Grindavík í morgun © myndir Emil Páll, 19. apríl 2011
19.04.2011 12:26
Siggi Þórðar GK 197

1445. Siggi Þórðar GK 197, í Njarðvik í morgun © mynd Emil Páll, 19. apríl 2011
19.04.2011 12:04
Keilir SI 145


1420. Keilir SI 145, í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll, 19. apríl 2011
19.04.2011 08:00
Kambaröst SU 200
120. Kambaröst SU 200, út af Suð-austur landinu © myndir Hilmar Snorrason í júní 2006
19.04.2011 07:18
Gandí VE 171
84. Gandí VE 171, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason í nóv. 2006
19.04.2011 00:00
Bjarni Herjólfsson ÁR 200 / Hringur SH 535 / JCS I L-1242
Þessi togari var í fyrstu í eigu íslenskra aðila sem gerðu hann út frá Naimibíu og þá undir því nafni sem kemur fram hér fyrir neðan, hvort hann er enn í eigu íslendinganna eða innlendra veit ég hinsvegar ekki um.
1473. Bjarni Herjólfsson ÁR 200, á Elbu, nálægt Cuxhaven © mynd Shipspotting, Michael Neidig, 6. sept. 1983
1473. Hringur SH 535, í Reykjavík, eftir að hafa verið seldur til Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, í apríl 2006
1473. Hringur SH 535, í Reykjavík, eftir að hafa verið seldur til Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, í apríl 2006
JCS I L-1242, ex 1473. Hringur SH 535, í Walvis Bay, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason í júlí 2008
JCS I L-1242, ex 1473. Hringur SH 535, í Walvis Bay í Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, í júlí 2008
JCS I L-1242, ex 1473. Hringur SH 535, í Walvis Bay, í Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, í júlí 2008
18.04.2011 23:00
Sindri ÞH 400
102. Sindri ÞH 400, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í okt. 2005
18.04.2011 22:00
Kristbjörg VE 70
44. Kristbjörg VE 70, í Njarðvíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 2006
18.04.2011 21:25
Dröfn út um eldhúsgluggann
Það var óvanaleg, sérkennilegt og ansi skemmtilegt sjónarhorn sem hún Heiða Lára á Grundarfirði notfærði sér um kl. 19 í kvöld, er hún tók þessar myndasyrpu af útsýninu sem var hjá henni út um eldhúsgluggann. Myndaefnið var Dröfn RE 35 á Grundarfirði.











1574. Dröfn RE 35, á Grundarfirði um kl. 19 í kvöld © myndir Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir, 17. apríl 2011
18.04.2011 21:00
Gullberg VE 292
2363. Gullberg VE 292, sv. af landinu © mynd Hilmar Snorrason, 25. júní 2006
