Færslur: 2011 Janúar
23.01.2011 00:00
Morten Mols / Smyrill / Isalita
Hér tek ég fyrir sögu skips sem ekki var íslenskt en kom mikið við sögu hérlendis sem færeyska ferjan Smyrill

Morten Mols © mynd J.B. Jensen
Smyrill © mynd af vefsíðunni rigs.Indonesi.com
Smyrill © mynd Frank Heina
Smyrill © mynd Per Jensen
Smyrill © mynd Simplon postcard
Isalita © mynd Gunnar Broge, 5. des. 2008
Byggd 1969 av Aalborg Værft A/S, Aalborg, Danmark. Varvsnummer. 181. Dimensioner. 92,66 x 16,72 x 4,17 m. Brt/ Nrt/ Dwt. 2430/ 1003/ 803. Maskineri. Fyra B&W 1426-MTBF-40V dieslar. Effekt. 7415 kW. Knop 20,0. Passagerare. 800. Bilar 135. IMO. 6906529.
Systerfartyg. MAREN MOLS. METTE MOLS. MIKKEL MOLS.
|
1968 05 09. Beställd. 1968 10 29. Kölsträckt. 1969 01 10. Sjösatt sem MORTEN MOLS. Levererades 1 juni 1969 till Mols-Linien A/S, Odden Færgehavn, Danmark. Var planerad att sättas i trafik den 20 juni 1969, fast en strejk hindrade insättandet i trafik 1969 07 04. Insatt mellan Sjællands Odde - Ebeltoft. 1975 03 24. Såld till Rederi Strandfaraskip Landsin (Färöarnas landstyrelse), Torshavn, Färöarna. Omdöpt till SMYRIL. 1975. Insatt under sommar trafiken mellan Torshavn - Seydisfjördur, Island. Samt Färöarna - Skotland - Norge - Danmark. På vintrarna upplagd eller olika charteruppdrag. 1984 02 19 - 1984 04 07. Utchartrad till P&O Scottish Ferries, Aberdeen, Skotland. Insatt mellan Aberdeen - Lerwick. 1991 05 18 - 1991 08 01. Utchartrad till Aarhus-Tønsberg Line A/S. Insatt mellan Århus - Tönsberg. Men det oundvikliga inträffade som för dom flesta nya rederier och linjer, företag gjorde konkurs och SMYRIL tog ut kursen mot Färöarna för att läggas upp. 1992-1999. Insatt mellan Torshavn - Suderö - Klaksvik - Tvöroyi under sommaren. 1996 10 10. Sista överfart mellan Aberdeen - Torshavn. Därefter endast i trafik runt Färöarna. 2005 10. Omdöpt till SMYRIL I. 2006 02 03. Såld till Arsea Ltd St Lucia, (Hemmahamn Panama). 2006 02 22. Avgick Torshavn mot Santa Cruz De Tenerife. 2006 03 03. Omdöpt till SMYRILL. 2006 03 - 2006 09. Låg fartyget i Santa Cruz De Tenerife, Teneriffa, eftersom man inte fick godkända papper på den nya tilltänkta trafiken. 2006 09 03. Management, D'Orbigny Ship Management. Överförd till Luxemburg flagg. 2006 09. Avgick Santa Cruz De Tenerife mot Karibien. 2006 10 12. Insatt mellan Pointe à Pitre - Fort de France. 2008 09. Såld till okänt rederi, Cap Verde. Omdöpt till ISALITA. |
22.01.2011 23:00
Baldvin Þorsteinsson EA 10

2212. Baldvin Þorsteinsson EA 10, 23. feb. 2006

2212. Baldvin Þorsteinsson EA 10, 12. feb. 2007 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is
22.01.2011 22:00
Þorsteinn ÞH 360

1903. Þorsteinn ÞH 360 © mynd Faxagengið, 26. feb. 2007
22.01.2011 21:00
Jóna Eðvalds SF 200


1809. Jóna Eðvalds SF 200 © myndir Faxagengið, 12. feb. 2007, faxire9.123.is
22.01.2011 20:03
Áskell EA 48

1807. Áskell EA 48 © mynd Faxagengið, 12. feb. 2007, faxire9.123.is
22.01.2011 19:00
Börkur NK 122

1293. Börkur NK 122, 8. sept. 2006

1293. Börkur NK 122, 12. feb. 2006
© myndir Faxagengið, faxire9.123.is
22.01.2011 18:00
Súlan EA 300

1060. Súlan EA 300 © mynd Faxagengið, 23. feb. 2007, faxire9.123.is
22.01.2011 17:00
Beitir NK 123


226. Beitir NK 123 © myndir Faxagengið, 12. feb. 2007, faxire9.123.is
22.01.2011 16:02
Njarðvíkurhöfn rétt fyrir kl. 15 í dag

Þetta sjónarhorn blasti við þegar þeir á Sægrími komu að landi, 1396. Lena ÍS 61 í strandi fyrir framan 363. Maron GK 522

1396. Lena ÍS 61, liggur í afturspottanum

1195. Álftafell ÁR 100, á botninum og fyrir framan hann eru það 923. Röstin GK 120 og 586. Stormur SH 333 © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í Njarðvikurhöfn rétt fyrir kl. 15 í dag 22. jan. 2011
22.01.2011 15:34
Liggja í böndunum
Raunar finnst mér þó furðulegt að eigandi þess síðarnefnda skuli ekki gera eitthvað til að báturinn fljóti, því varla fer þetta vel með bátinn. En nánar um bátanna er þetta að segja:
Álftafell ÁR 100, var lagt í Grindavíkurhöfn á árinu 2008 og síðan dreginn til Njarðvíkurhafnar þar sem hann hefur legið vélavana.
Lena ÍS 61, var í endurbyggingu í fimm ár með hléum og lauk þeim endurbótum sumarið 2009. Var hann með glæsilegustu eikarbátum þegar því lauk, en síðan þá hefur engin teljandi útgerð verið á bátnum.

Þessi sjón er ekkert óalgeng hvað þennan bát, 1195. Álftafell ÁR 100, varðar að hann standi nánast á þurru að aftan


1396. Lena ÍS 61 © myndir Emil Páll, 22. jan. 2011
22.01.2011 12:29
Sigurður VE 15

183. Sigurður VE 15 © mynd Faxagengið, 18. feb. 2005, faxire9.123.is
22.01.2011 11:38
Júpiter ÞH 61

130. Júpiter ÞH 61 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 20. mars 2004
22.01.2011 10:38
Faxi RE 9
1742. Faxi RE 9 siglir inn Eskifjörð © mynd Faxagengið, faxire9.123.is
22.01.2011 09:37
Eigendaskipti: Egill I RE og Salka GK

2004. Egill I RE 123 © mynd Emil Páll

1438. Salka GK 79 © mynd Emil Páll

