Færslur: 2011 Janúar
25.01.2011 09:00
Sæfugl ST 81
Í gærmorgun á Drangsnesi, Sæfugl ST 81 að koma að landi.
Kemur þetta fram á síðu Jóns Halldórssonar, holmavik.123.is og þar má sjá fleiri myndir.



Skrifað af Emil Páli
25.01.2011 08:00
Hav sund sótti mjölið
Færeyska flutningaskipið Hav sund kom til Þórhafnar fyrir helgi og tók mjölið sem var um borð í Havfrakt og þurfti að taka úr skipinu svo það fengið að fara yfir hafið. En sem kunnugt er þá tók Havfrakt niðri á Þórshöfn á dögunum.

Hav sund, út af Keflavík © mynd Emil Páll, 15. maí 2010

Hav sund, út af Keflavík © mynd Emil Páll, 15. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
25.01.2011 07:25
5 kör í fjöru
Eftir háflóð og sjógang, má alltaf sjá fiskikör á flakki víða um fjörur, en ekki sjást þau oft svona mörg eins og á þessar mynd sem tekin er inn á sjóvarnargarðinn við Víkingaheima á Fitjum í Njarðvík.

© mynd Emil Páll, 24. jan. 2011

© mynd Emil Páll, 24. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
25.01.2011 00:00
Á siglingu í þokunni
Sjálfsagt eru sumir lesendur síðunnar búnir að fá bólur af öllum þeim myndum sem birtst hafa af þessum þremur bátum, engu að síður ætla ég að birta núna syrpu sem tekin var af þeim á landleið til Njarðvikur í sudda þoku.

2101. Sægrímur GK 525, séð frá Vatnsnesvita

233. Erling KE 140, séð frá Vatnsnesvita

2101. Sægrímur GK 525, séð frá Hafnarbraut í Njarðvík

233. Erling KE 140, séð frá Hafnarbraut í Njarðvik

363. Maron GK 522, séð frá Hafnarbraut í Njarðvik

2101. Sægrímur GK 525 og Erling KE 140, séð frá Hafnarbraut í Njarðvik

233. Erling KE 140 og 363. Maron GK 522, séð frá Hafnarbraut í Njarðvik

363. Maron GK 522

2101. Sægrímur GK 525 og 233. Erling KE 140

233. Erling KE 140 og Maron GK 522

2101. Sægrímur GK 525, nálgast Njarðvíkurhöfn

233. Erling KE 140, nálgast Njarðvikurhöfn

363. Maron GK 522, nálgast Njarðvikurhöfn © myndir Emil Páll, 24. jan. 2011

2101. Sægrímur GK 525, séð frá Vatnsnesvita

233. Erling KE 140, séð frá Vatnsnesvita

2101. Sægrímur GK 525, séð frá Hafnarbraut í Njarðvík

233. Erling KE 140, séð frá Hafnarbraut í Njarðvik

363. Maron GK 522, séð frá Hafnarbraut í Njarðvik

2101. Sægrímur GK 525 og Erling KE 140, séð frá Hafnarbraut í Njarðvik

233. Erling KE 140 og 363. Maron GK 522, séð frá Hafnarbraut í Njarðvik

363. Maron GK 522

2101. Sægrímur GK 525 og 233. Erling KE 140

233. Erling KE 140 og Maron GK 522

2101. Sægrímur GK 525, nálgast Njarðvíkurhöfn

233. Erling KE 140, nálgast Njarðvikurhöfn

363. Maron GK 522, nálgast Njarðvikurhöfn © myndir Emil Páll, 24. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 23:00
Tveir Þorlákshafnarbátar í Njarðvik í kvöld
Tveir Þorlákshafnarbátar, Friðrik Sigurðsson ÁR 17 og Sæfari ÁR 170, komu til Njarðvíkur í kvöld og liggja báðir við sömu bryggjuna. Var Friðrik Sigurðsson að koma til að landa, en hvort hinn var að koma til að fara í slipp eða eitthvað annað veit ég ekki.

1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Njarðvík um kl. 22 í kvöld

1964. Sæfari ÁR 170, í Njarðvík um kl. 22 í kvöld © myndir Emil Páll, 24. jan. 2011

1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Njarðvík um kl. 22 í kvöld

1964. Sæfari ÁR 170, í Njarðvík um kl. 22 í kvöld © myndir Emil Páll, 24. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 22:00
María til Grindavíkur, Kópur til Njarðvíkur og Sörli í endurbætur
Stakkavík ehf. og Sigurður Guðfinnsson í Grindavík hafa keypt 2065. Maríu ÁR 61, sem er þar með komin til Suðurnesja á ný, því bátur þessi hét fyrst Keila III GK 265 úr Vogum, þá Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 í Þorlákshöfn og síðar María ÁR 61.
Þá hefur Sigurður selt bát sinn 6689. Kóp GK 175 til Antons Hjaltasonar í Njarðvík, sem stefnir á grásleppuveiðar.
Þessu til viðbótar er 6811. Sörli ÍS 801 sem er sameign þeirra Sigurðar og Hermanns Ólafssonar í Grindavík kominn upp til Bláfells á Ásbrú, þar sem framkvæmd verður andlitslyfting, vélaskipti o.fl., en nánar um það næst þegar ég heimsæki Bláfell.

2065. María ÁR 61, þ.e. þessi uppi á bryggju © mynd Ragnar Emils, 2008

6689. Kópur GK 175 © mynd Emil Páll, 4. júní 2010

6811. Sörli ÍS 801, þessi með gula litnum © mynd Emil Páll, 5. okt. 2010
Þá hefur Sigurður selt bát sinn 6689. Kóp GK 175 til Antons Hjaltasonar í Njarðvík, sem stefnir á grásleppuveiðar.
Þessu til viðbótar er 6811. Sörli ÍS 801 sem er sameign þeirra Sigurðar og Hermanns Ólafssonar í Grindavík kominn upp til Bláfells á Ásbrú, þar sem framkvæmd verður andlitslyfting, vélaskipti o.fl., en nánar um það næst þegar ég heimsæki Bláfell.

2065. María ÁR 61, þ.e. þessi uppi á bryggju © mynd Ragnar Emils, 2008

6689. Kópur GK 175 © mynd Emil Páll, 4. júní 2010

6811. Sörli ÍS 801, þessi með gula litnum © mynd Emil Páll, 5. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 21:27
Hoffell SU 80

2345. Hoffell SU 80. 18. feb. 2005

2345. Hoffell SU 80, 26. feb. 2007

2345. Hoffell SU 80, 26. feb. 2007 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 21:03
Þrír nálgast land
Í dag mátti sjá grilla í bak við suddann, þrjá báta sigla inn Stakksfjörð á leið til hafnar í Njarðvik og koma hér myndir af þeim öllum er þeir komu út úr suddaþokunni þar sem hún var þéttust. Fleiri suddaþokumyndir eftir miðnætti í nótt. En myndirnar birtast í þeirri röð sem bátarnir komu.

2101. Sægrímur GK 525

233. Erling KE 140

363. Maron GK 522 © myndir Emil Páll, 24. jan. 2011

2101. Sægrímur GK 525

233. Erling KE 140

363. Maron GK 522 © myndir Emil Páll, 24. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 20:03
Með veiðarfæri í skrúfunni
245.is:
Rétt eftir hádegi í dag var báturinn Aðalbjörg dreginn í land, en báturinn fékk veiðarfæri í skrúfuna nokkrar sjómílur fyrir utan Sandgerði. Sigurður Stefánsson kafari var fenginn til að losa veiðarfærin og gekk það greiðlega.
Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Aðalbjörg lagðist að bryggju og veiðarfærin voru losuð.

Sigurður gerir sig klárann

Sigurður stekkur ofan í sjóinn og Bragi passar upp á að súrefnislangan fylgi með
Myndir: Smári/245.is | lifidi@245.is
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 19:00
Búnir að fylla og eru að frysta
Hákon EA, hefur í allan dag legið á Stakksfirði og eru eins og var í síðustu viku í vinnslu á síld (en hafa þó farið í land í millitíðinni og landa). Það er raunar staðfest á áhafnarsíðu skipsins á Facebook. En þar stendur frá því í dag: ,,Liggjum inn á Faxaflóa saddir og sáttir með alla kælitanka fulla og stefnum á að vera búnir að frysta allan afla fyrir sunnudaginn". Í gær bókuðu þeir að þeir væru ,,komnir með gott kast á síðuna af vænni síld og fylgdust háhyrningarnir spenntir með dælingunni".
Sökum fjarlægðar og lélegs skyggnis hef ég ekki náð myndir af þeim á Stakksfirði í dag, en birti þess í stað mynd sem ég tók af skipinu í Helguvík 15. nóv. sl.

2407. Hákon EA 148, í Helguvík © mynd Emil Páll, 15. nóv. 2010
Sökum fjarlægðar og lélegs skyggnis hef ég ekki náð myndir af þeim á Stakksfirði í dag, en birti þess í stað mynd sem ég tók af skipinu í Helguvík 15. nóv. sl.

2407. Hákon EA 148, í Helguvík © mynd Emil Páll, 15. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 18:01
Skvetta SK 7 og Sigurvin GK 51

1428. Skvetta SK 7 og 1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll, 24. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 17:00
Rauður og blár samtímis í höfn
Eins og ég hef áður sagt frá hér á síðunni, er frekar lítið um að vera í höfnunum hér á Suðurnesjum, svo og í Hafnarfirði og því eru nýjar myndir fremur sjaldséðar, nema með því að taka aftur og aftur myndir af sömu skipunum. Hugsaði ég mér því gott þegar ég vissi að þrír bátar voru nánast samtímist inn Stakksfjörðinn í dag með stefnu á Njarðvik, en þá lagðist suddi yfir og því varð skyggnið nánast ekkert, þó annað slagið kæmu smá rifur sem hægt var að spella. Árangurinn af því sjáum við sennilega í nótt, en hér birti ég myndir af tveimur þeirra er komu samtímis til Njarðvíkur og voruþá komnir út úr suddanum.




2101. Sægrímur GK 525 og 233. Erling KE 140, koma inn til Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 24. jan. 2011




2101. Sægrímur GK 525 og 233. Erling KE 140, koma inn til Njarðvíkur í dag © myndir Emil Páll, 24. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 16:13
Björg Jónsdóttir ÞH 321

1508. Björg Jónsdóttir, ÞH 321 © mynd Faxagengið, 20. mars 2004, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 14:23
Vilhelm Þorsteinsson EA 11

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © mynd Faxagengið, 12. feb. 2007, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
24.01.2011 12:31
Svanur RE 45

2530. Svanur RE 45 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
