Færslur: 2011 Janúar
30.01.2011 12:00
Bjóðin beitt á Ströndum





Frá bjóðabeitningu á Ströndum © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, jan. 2011
Árni Þór hefur síðu bæði á Facebook og eins hér á 123.is þar sem hann er mjög duglegur að birta myndir úr sinni heimasveit, ef svo má orða það. Tengill á síðuna á 123.is má finna hér til hliðar í tenglaröðinni.
30.01.2011 11:00
Bliki SU 10 og Einir SU 7

2209. Bliki SU 10 og 1698. Eirir SU 7, á Eskifirði í gær © mynd Bjarni G., 29. jan. 2011
30.01.2011 10:14
Vestborg M-500-A, nú Valdimar GK 195

Vestborg M-500-A, nú 2354. Valdimar GK 195 © mynd af heimasíðu Álasunds
30.01.2011 00:00
Úr fyrstu veiðiferðinni á Þerney RE 101, 2011

















Úr 1. veiðiferð 2203. Þerneyjar RE 101, árið 2011 © myndir Hjalti Gunnarsson
29.01.2011 23:00
Vestbuen M-505-A ex Jónína ÍS 930

Vestbuen M-505-A ex 2142. Jónína ÍS 930 © mynd af heimasíðu Álasunds
29.01.2011 22:00
Lars Karl II GR 11-104 ex. Björg SU 3 og VE 5

Lars Karl II GR 11-104 ex 1935. Björg SU 3 ex Björg VE 5 © mynd af heimasíðu Álasunds
29.01.2011 20:00
Haukur komin með heimahöfn í Færeyjum
| Haukur komin í FAS |
29.01.2011 19:00
Leggur til sameiginlegan flota
Færeyskur vísindamaður, Hans Ellefsen, segir að sameiginlegar tekjur Íslendinga, Færeyinga og Norðmanna af uppsjávarveiðum
væru meiri ef þessi þrjú ríki myndu gera út sameiginlegan uppsjávarflota.
Ellefsen hefur sent frá sér skýrslu um rannsóknir sínar, þar sem hann skoðar hvaða hag ríkin gætu haft af slíku fyrirkomulagi í veiðum á síld, loðnu,
kolmunna og makríl. Þannig segir samningsstöðu ríkjanna gagnvart
ESB hafa verið mun sterkari í deilunni um makrílkvóta.
29.01.2011 18:01
Johan Berg N-145-VR

Johan Berg N-145-VR © mynd Shipspotting, Roar Jensen

Johan Berg N-145-VF © mynd Shipspotting, Peter Kjellsson, 30. júlí 2008
29.01.2011 17:18
Krabbaverkefni í Sandgerði hlýtur 3. milljóna kr. styrk úr Vaxtarsamningi Suðurnesja
|
29.1.2011 15:55:50 Háskólasetur Suðurnesja í Sandgerði, ásamt Náttúrustofu Reykjaness, Arctic ehf., Slægingarþjónustu Suðurnesja og MC09 ehf. hefur hlotið 3. milljóna króna styrk úr Vaxtarsamningi Suðurnesja fyrir verkefnið "Grjótkrabbi - rannsóknir og vinnsla á Suðurnesjum". Verkefnið gengur út á veiðar, rannsóknir, vinnslu og markaðssetningu á grjótkrabba, sem er nýleg tegund hér við land, en er þekkt nytjategund við NA strönd Ameríku. Grjótkrabbi finnst enn sem komið er hvergi í Evrópu nema á Íslandi. Byggt verður á þeirri þekkingu og reynslu sem fengist hefur hjá Háskólasetrinu en það hefur stundað veiðar á þessum nýja landnema frá árinu 2006 í tengslum við tvö meistaraverkefni við HÍ. Verkefnisstjóri verður Halldór Pálmar Halldórsson forstöðumaður Háskólaseturs Suðurnesja í Sandgerði. Meginmarkmið verkefnisins er að stuðla að auknum rannsóknum og sjálfbærum veiðum á grjótkrabba, og komast að því hvernig hægt sé að hámarka verðmæti þeirrar auðlindar sem krabbinn er. Áætlaður árangur er margþættur. Með því forskoti sem fengist með verkefninu í vinnslu, vöruþróun og markaðssetningu afurðanna má ætla að verkefnið leiði til verðmætasköpunar, aukinnar veltu, útflutnings og fjölgunar starfa hjá fyrirtækjunum. Verkefnið mun skila auknum rannsóknum og þekkingu á Suðurnesjum og efla þá rannsóknastarfsemi sem fyrir er og að líkindum verða hluti af framhaldsverkefni á háskólastigi. Verkefnið mun að auki leiða til samstarfs ólíkra aðila en nýmælið felst ekki síst í því að vísindi og þróun nytja fara saman frá upphafi. Grundvallarforsenda er að klasi myndist um svona verkefni því horfa þarf til allra verkþátta samtímis. Hver aðili verkefnisins hefur yfir að ráða ákveðinni sérþekkingu sem nauðsynleg er til að verkefnið nái fram að ganga. Mynd: Reynir Sveinsson | lifid@245.is |
29.01.2011 12:00
Hannes Þ. Hafstein
Samkvæmt betri skilgreiningu er hér um að ræða æfingarnámskeið fyrir áhafnir björgunarbáta og þarna var það fyrir meðlimi Sigurvonar í Sandgerði og Björgunarsveitarinnar Suðurnes í Njarðvík.





2310. Hannes Þ. Hafstein, í Sandgerðishöfn í morgun © myndir Emil Páll, 29. jan. 2011
29.01.2011 11:39
Gísli BA 245

2389. Gísli BA 245, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 29. jan. 2011
Saga bátsins var birt í máli og myndir hér fyrir mjög stuttu
29.01.2011 10:06
Bátar á þurru landi á Hólmavík
6341. Ólafur ST 52
Rut ST 50
© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
29.01.2011 00:00
Hafdís SU 220 og Hákon EA 148

2407. Hákon EA 148


2400. Hafdís SU 220



2400. Hafdís SU 220 og 2407. Hákon EA 148, á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 28. jan. 2011


