Færslur: 2011 Janúar
13.01.2011 08:14
Strömegg seldur aftur
skipini.com:
| Strømegg seldur |
Skrifað af Emil Páli
13.01.2011 08:08
Maríanna sökk við Færeyjar í gær
skipini.com:
| Marianna sokkin |
Skrifað af Emil Páli
13.01.2011 00:00
Anna SI 117 / Anna SH 122 / Stokksnes RE 123
Hér er á ferðinni fimmtugur bátur sem var seldur til Ghana á síðasta ári, en þá var það búið að flakka milli eiganda í Belize, Rússlandi og Senegal.

7. Anna SI 117 © mynd Snorri Snorrason

7. Anna SI 117 © mynd Snorrason

7. Anna SI 117 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

7. Anna SH 122 © mynd Snorrason

7. Stokksnes RE 123 © mynd Álasund
Smíðanúmer 1183 hjá Scheepswerft De Beer, Zaandam, Hollandi 1960. Yfirbyggt að hluta 1998.
Í febrúar 1991 var búið að selja skipið frá Vestmannaeyjum, er Vestmannaeyjabær notfærði sér forkaupsréttinn og því var sölunni rift. Árið 1993 var skipið þó selt aftur og var þá með skráða heimahöfn í Vestmannaeyjum til að komast hjá forkaupsrétti bæjarins.
Þann 14. feb. 1995 var skipið afskráð og átti að fargast, en lá þó alltaf við bryggju á Fáskrúðsfirði, þó svo að eigandi væri í Belize og var síðan endurskráð hingað til lands 28. feb 1998.
Skráð sem vinnubátur 2002 og 28. nóv. 2003 kom skipið til Njarðvíkur og þar var málað yfir heimahöfn og skipaskrárnúmer og 19. desember var máluð ný heimahöfn þ.e. Panama og fór skipið þannig frá Njarðvík 8. jan. 2004. en varð að snúa við og kom til Keflavíkur og kom þaðan föstudaginn 30. janúar 2004.
Selt til Rússlands 6. okt. 2003 og þaðan til Senegal 2006 og síðan til Ghana og var þar á síðasta ári
Nöfn: Anna SI 117, Anna SU 3, Anna GK 79, Anna SH 35, Anna AK 56, Anna SH 122, Freyr VE 700, Sigurvík VE 700, Stokksnes VE 700, Drandey (Belize), Stokksnes RE 123, Stokksnes 123-RE, Nonni ÞH 89, Stokksnes RE 123, Stokksnes (Rússlandi), Stokksnes HO 3564 ( Senegal) og í fyrra hét það Surprise ( Ghana)

7. Anna SI 117 © mynd Snorri Snorrason

7. Anna SI 117 © mynd Snorrason

7. Anna SI 117 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

7. Anna SH 122 © mynd Snorrason

7. Stokksnes RE 123 © mynd Álasund
Smíðanúmer 1183 hjá Scheepswerft De Beer, Zaandam, Hollandi 1960. Yfirbyggt að hluta 1998.
Í febrúar 1991 var búið að selja skipið frá Vestmannaeyjum, er Vestmannaeyjabær notfærði sér forkaupsréttinn og því var sölunni rift. Árið 1993 var skipið þó selt aftur og var þá með skráða heimahöfn í Vestmannaeyjum til að komast hjá forkaupsrétti bæjarins.
Þann 14. feb. 1995 var skipið afskráð og átti að fargast, en lá þó alltaf við bryggju á Fáskrúðsfirði, þó svo að eigandi væri í Belize og var síðan endurskráð hingað til lands 28. feb 1998.
Skráð sem vinnubátur 2002 og 28. nóv. 2003 kom skipið til Njarðvíkur og þar var málað yfir heimahöfn og skipaskrárnúmer og 19. desember var máluð ný heimahöfn þ.e. Panama og fór skipið þannig frá Njarðvík 8. jan. 2004. en varð að snúa við og kom til Keflavíkur og kom þaðan föstudaginn 30. janúar 2004.
Selt til Rússlands 6. okt. 2003 og þaðan til Senegal 2006 og síðan til Ghana og var þar á síðasta ári
Nöfn: Anna SI 117, Anna SU 3, Anna GK 79, Anna SH 35, Anna AK 56, Anna SH 122, Freyr VE 700, Sigurvík VE 700, Stokksnes VE 700, Drandey (Belize), Stokksnes RE 123, Stokksnes 123-RE, Nonni ÞH 89, Stokksnes RE 123, Stokksnes (Rússlandi), Stokksnes HO 3564 ( Senegal) og í fyrra hét það Surprise ( Ghana)
Skrifað af Emil Páli
12.01.2011 23:00
Enterprise PD 147

Enterprise PD 147, í Ljmuiden, Hollandi © mynd Marcel
Skrifað af Emil Páli
12.01.2011 22:00
Julíana

Julíana © mynd Marinez Couceiro, Hermenegildo, 12. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
12.01.2011 21:00
Teineskjaer H-82-S

Teineskjaer H-82-S, í Honningsvag, Noregi © mynd Roar Jensey
Skrifað af Emil Páli
12.01.2011 20:00
Jón Oddgeir dró Hafdísi að landi
Björgunarskipið Jón Oddgeir, kom Hafdísi SU 220 til hjálpar er báturinn varð vélarvana um 5 sm. út af Garðskaga á sunnudag og dró bátinn til Sandgerðis.

2400. Hafdís SU 220

2474. Jón Oddgeir
© myndir frá Sandgerði í morgun, Emil Páll, 12. jan. 2011

2400. Hafdís SU 220

2474. Jón Oddgeir
© myndir frá Sandgerði í morgun, Emil Páll, 12. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.01.2011 19:38
Hálfu tonni af kæstum hákarli stolið - fagmenn að verk
Rúmlega
hálfu tonni af kæstum hákarli var stolið úr hjalla úr á Stapa í innri
Njarðvík í vikunni. Þjófurinn, eða þjófarnir, voru greinilega vel að sér
í hákarlaverkun samkvæmt heimasíðunni Freisting.is sem greindi fyrst
frá málinu.
Skrifað af Emil Páli
12.01.2011 18:58
Geirfugl GK 66

2746. Geirfugl GK 66, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 12. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.01.2011 13:03
Úr Sandgerði í morgun




Úr Sandgerðishöfn í morgun © myndir Emil Páll, 12. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.01.2011 00:00
Arnarnes GK 52 / Fróði ÁR 33
Fyrsti stálfiskibáturinn sem smíðaður var á Íslandi og jafnfram með smíðanúmer 3 hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík.

10. Arnarnes GK 52 © mynd Snorrason

10. Fróði ÁR 33 © mynd Snorrason

10. Fróði ÁR 33 © mynd Snorrason

10. Fróði ÁR 33 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

10. Fróði ÁR 33 © mynd Ísland 1990

10. Fróði ÁR 33 © mynd Ragnar Emilsson, 20. okt. 2006

10. Fróði ÁR 33 © mynd Snorrason

10. Fróði ÁR 33 © mynd Ragnar Emilsson, 3. okt. 2007

10. Fróði ÁR 33 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur

10. Fróði ÁR 33, í Danmörku © mynd Fornaes
Smíðanúmer 3 hjá Stálsmiðjunni hf. Reykjavík árið 1963, og um leið fyrsta stálfiskiskipið sem smíðað var á Íslandi
Stórviðgerð á Akranesi 1988. Lengdur og yfirbyggður 1996.
Seldur úr landi til Noregs í apríl 2008. Seldur síðan áfram í brotajárn til Fornaes í Danmörku í ágúst sama ár og var ekki umskráður í millitíðinni.
Nöfn: Arnarnes GK 52 og Fróði ÁR 33

10. Arnarnes GK 52 © mynd Snorrason

10. Fróði ÁR 33 © mynd Snorrason

10. Fróði ÁR 33 © mynd Snorrason

10. Fróði ÁR 33 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

10. Fróði ÁR 33 © mynd Ísland 1990

10. Fróði ÁR 33 © mynd Ragnar Emilsson, 20. okt. 2006

10. Fróði ÁR 33 © mynd Snorrason

10. Fróði ÁR 33 © mynd Ragnar Emilsson, 3. okt. 2007

10. Fróði ÁR 33 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur

10. Fróði ÁR 33, í Danmörku © mynd Fornaes
Smíðanúmer 3 hjá Stálsmiðjunni hf. Reykjavík árið 1963, og um leið fyrsta stálfiskiskipið sem smíðað var á Íslandi
Stórviðgerð á Akranesi 1988. Lengdur og yfirbyggður 1996.
Seldur úr landi til Noregs í apríl 2008. Seldur síðan áfram í brotajárn til Fornaes í Danmörku í ágúst sama ár og var ekki umskráður í millitíðinni.
Nöfn: Arnarnes GK 52 og Fróði ÁR 33
Skrifað af Emil Páli
11.01.2011 22:00
Samskip Pioneer

Samskip Pioneer, skráð: Antiqua Barbuda, hér í Rotterdam © mynd MarineTraffic. L.de Graaff, 7. júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
11.01.2011 21:00
Alida, frá Hollandi

Aida, frá Hollandi, í Norðursjó, 24. sept. 2010 © mynd MarineTraffic
Skrifað af Emil Páli

