Færslur: 2011 Janúar
21.01.2011 07:34
Dortmund BX 616
Hér sjáum við einn af gömlu síðutogaranum og er þessi þýskur og frá Cuxhaven

Dortmund BX 616, frá Cuxhaven © mynd Andreas Hoppe

Dortmund BX 616, frá Cuxhaven © mynd Andreas Hoppe
Skrifað af Emil Páli
21.01.2011 00:00
Engey RE 1 / Kristina
Hér sjáum við myndir af skipinu áður en það kom aftur hingað til lands á síðasta ári.

2662. Engey RE 1 © mynd Ole Cristensen 20. jan. 2008

Kristina, skráð í Belize, hér staðsett í Las Palmas á Kanaríeyjum © mynd Valdes Ramanakskas

Kristina © mynd Patalavace, 20. jan. 2010

2662. Engey RE 1 © mynd Ole Cristensen 20. jan. 2008

Kristina, skráð í Belize, hér staðsett í Las Palmas á Kanaríeyjum © mynd Valdes Ramanakskas

Kristina © mynd Patalavace, 20. jan. 2010
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 23:00
Bro Gemini á Neskaupstað
Um kaffileitið í dag kom 115 metra tankskip Bro Gemini til Neskaupstaðar og tók þá Bjarni Guðmundsson þessa mynd.

Bro Gemini, á Norðfirði í dag © mynd Bjarni G., 20. jan. 2011

Bro Gemini, á Norðfirði í dag © mynd Bjarni G., 20. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 22:25
Mundi SU 35
1819. Mundi SU 35 kom eftir hádegið með eldislax frá Mjóafirði til Neskaupstaðar og tók Bjarni Guðmundsson, þá þessar myndir.



1819. Mundi SU 35 © myndir Bjarni G., 20. jan. 2011



1819. Mundi SU 35 © myndir Bjarni G., 20. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 22:00
Sisimiut GR6-500 ex Arnar HU 1
Hér kemur togari sem seldur var frá Íslandi árið 1995.

Sisimiut GR6-500 ex 2173. Arnar HU 1 © mynd Benny Elbæk, 20. nóv. 2010

Sisimiut GR6-500 ex 2173. Arnar HU 1 © mynd Benny Elbæk, 20. nóv. 2010
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 21:00
Skafti, eftir afskráningu hérlendis
Hér koma tvær myndir af togaranum Skafta eftir að honum hafði verið siglt erlendis og afhentur þar og þar með afskráður hérlendis.

1337. Skafti © mynd Aage, 15. maí 2010

1337. Skafti © mynd Gerolf Drabes 4, júlí 2010

1337. Skafti © mynd Aage, 15. maí 2010

1337. Skafti © mynd Gerolf Drabes 4, júlí 2010
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 20:00
Vörður EA 748

2740. Vörður EA 748, í höfn í Njarðvík um miðjan dag í dag © mynd Emil Páll, 20. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 19:00
Charlottenborg í pottinn
Foroyski skipsortalurin:
| Selt til upphøggingar |
| Skrivað hevur Sverri Egholm |
| hósdagur, 20. januar 2011 10:52 |
![]() Reiðaríið Dannebrog hevur selt næstelsta ro/ro skip sítt til upphøggingar. Talan er tríati ára gamla skipið Charlottenborg, sum reiðaríið ognaði sær í 2005. Skipið er selt indiskum keypara fyri nærum 8 milliónir dollarar, og svarar hetta til skrótprís upp á 513 dollarar fyri hvørt LDT. Reiðaríið Dannebrog keypti Charlottenborg og eitt systurskip fyri 18 milliónir dollarar frá franska Demas Group í 2005. Dannebrog Rederi hevur høvuðssætið í Rungsted Kyst. Reiðaríið ræður yvir íalt 20 skipum. Talan er um tangaskip, bingjuskip, ro/ro skip og heavylift skip Rederiet købte angivelig Charlottenborg og et søsterskib for 18 millioner dollar af den franske Demas Gruppe i Systurskipið Marienborg er eitt ár eldri, men framvegis í vinnu. Netsíðan hjá reiðarínum kann røkkast umvegis slóðina niðanfyri: http://www.dannebrog.com/ Charlottenborg Built 1980 - 24260 dwt on abt 10,63 ssw - RoRo/Mpp 18423 sqm - 52752 cbm - 3308 lanemeter - 800 cars |
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 18:00
Kristín ÞH 157

972. Kristín ÞH 157, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 20. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 17:00
Sjómannaverkfall í Færeyjum stendur enn
Af vef joanisnilsen.fo:
| 20-01-2011 |
| Fiskiflotin við bryggju í Sørvági |
| Meginparturin av fiskiflotanum í Vágum liggur við bryggju í Sørvági. Vit tóku hesa myndina í gjár, har lógu Brestir, Vesturleiki, Vesturvarði, Vesturskin, Venus og Havbúgvin. Hini Vágaskipini eru aðrastaðni, Reynsatindur liggur á Toftum og Atlantsfarið í Skagen. Enn røkist ikki fyri nakrari semju um hýrurnar. |
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 16:20
Dettifoss
Það er nú alveg á mörkunum hvort hægt sé að kalla þetta skipamynd, er ef menn hafa góða sjón má grilla skip þarna úti í sortanum. Myndina tók ég í dag frá Vatnsnesi í Keflavík og þústin sem sést er Dettifoss á leið í átt að Garðskaga en næsti viðkomustaður hans er Mjóeyri.
Dettifoss, nást fyrir miðri mynd © mynd Emil Páll, 20. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 15:01
Sægrímur GK 525 og Kristín ÞH 157

2101. Sægrímur GK 525 og 972. Kristín ÞH 157, í Njarðvík í dag © mynd Emil Páll, 20. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 14:52
Hákon EA 148 á Stakksfirði
Hákon EA 148 hefur síðan í gær verið innarlega á Stakksfirði og jafnvel einnig út af Keilisnesi. Hvort það er eingöngu vegna veðurs, eða vegna vinnslu veit ég ekki, gæti allt eins verið bæði. Þessar myndir sem ekki eru mjög greinilegar tók ég í dag frá Vatnsnesvita í Keflavík, svona á milli þess sem úrkoma gekk yfir.


2408. Hákon EA 148, innarlega á Stakksfirði í dag © myndir teknar úr mikilli fjarlægð þ.e. frá Vatnsnesvita í Keflavík, Emil Páll, 20. jan. 2011


2408. Hákon EA 148, innarlega á Stakksfirði í dag © myndir teknar úr mikilli fjarlægð þ.e. frá Vatnsnesvita í Keflavík, Emil Páll, 20. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 11:11
Grindavíkurhöfnin, Njarðvík
Eins og sést á þessum myndum voru það svo sannarlega Grindavíkurskip sem voru annan hafnargarðinn í Njarðvík í morgun. Tvö að landa og Grímsnesskipin Sægrímur og Maron sem í raun eru gerðir út frá Njarðvík en skráðir í Grindavík.
Annars hefur það komið vel í ljós undanfarnar daga hvað hafnirnar í Keflavík og Njarðvík eru í raun miklar lífhafnir. Því þangað hafa leitað inn bátar sem ekki hafa komist til hafnar í Grindavík eða Sandgerði, eða eitthvað er að hjá viðkomandi skipum. Það eitt og sér er hið besta mál, fyrst útgerð í Reykjanesbæ er ekki meiri en raun ber vitni og því stendur þessi góða höfn að mestu auð, eða nánast því.


363. Maron GK 522, 2101. Sægrímur GK 525, 2740. Vörður EA 748 og 972. Kristín ÞH 157 í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 20. jan. 2011
Annars hefur það komið vel í ljós undanfarnar daga hvað hafnirnar í Keflavík og Njarðvík eru í raun miklar lífhafnir. Því þangað hafa leitað inn bátar sem ekki hafa komist til hafnar í Grindavík eða Sandgerði, eða eitthvað er að hjá viðkomandi skipum. Það eitt og sér er hið besta mál, fyrst útgerð í Reykjanesbæ er ekki meiri en raun ber vitni og því stendur þessi góða höfn að mestu auð, eða nánast því.


363. Maron GK 522, 2101. Sægrímur GK 525, 2740. Vörður EA 748 og 972. Kristín ÞH 157 í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 20. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.01.2011 11:04
Kristín ÞH 157 og Vörður EA 748 landa í Njarðvík
Í morgun lönduðu Grindavíkurskipin Kristín ÞH 157 og Vörður EA 748 í Njarðvík. Sennilega hefur innsiglingin til Grindavíkur verið ófær


2740. Vörður EA 748 og 972. Kristín ÞH 157, landa í Njarðvík í morgun

Bílar frá Jóni & Margeiri voru notaðir til að aka aflanum til Grindavíkur

© myndir í Njarðvík, Emil Páll, 20. jan. 2011


2740. Vörður EA 748 og 972. Kristín ÞH 157, landa í Njarðvík í morgun

Bílar frá Jóni & Margeiri voru notaðir til að aka aflanum til Grindavíkur

© myndir í Njarðvík, Emil Páll, 20. jan. 2011
Skrifað af Emil Páli

