Færslur: 2010 Nóvember
07.11.2010 10:03
Tveir bátar í fjöru

Tveir bátar upp í fjöru í Grindavík © mynd úr Ægi, í júní 1985
07.11.2010 09:10
Fjóla SH 7
Hér kemur fyrsta mynd dagins úr hólminum.

2070. Fjóla SH 7, í Stykkishólmi © mynd Aðalheiður, 6. nóv. 2010
07.11.2010 08:54
Áttæringurinn Geir

Áttæringurinn Geir, áður en hann var gerður upp © mynd úr Ægi í júní 1985
07.11.2010 00:00
Ósk KE 5










1855. Ósk KE 5, kemur inn til Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010
06.11.2010 23:00
Fiskkör á reki


Svona fljótt á litið eru þarna 8 - 10 plast-fiskikör sem dreifast eftir sjóvarnargarðinum
© myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010
06.11.2010 22:00
Gjafar á strandstað

240. Gjafar VE 300 á strandstað við Grindavík, snemma árs 1973 © mynd úr Ægi í júní 1985, ljósm.: SLVÍ
06.11.2010 21:03
Hörpudiskveiðar á Breiðafirði

Hörpudiskveiðar á Breiðafirði © mynd úr Ægi, í júní 1985
06.11.2010 20:10
Úr Grófinni
Guðmundur Falk sendi þessar mynd og þennan texta:
Fallegt veður en svalt í gær og hér er ein prufumynd af Grófini á Canon 16-35 f2.8 II linsuni
Úr Grófinni, í gær © mynd Guðmundur Falk, 5. nóv. 2010
06.11.2010 19:00
Nanna Ósk II ÞH 133

2793. Nanna Ósk ÞH 133, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2010
06.11.2010 17:00
Júlíus Havsteen ÞH 1

1462. Júlíus Havsteen ÞH 1 © mynd Ísland 1990
06.11.2010 15:00
Kristbjörg II ÞH 244

1053. Kristbjörn II ÞH 244 © mynd Ísland 1990
06.11.2010 14:05
Skjöldur RE 57 að landa

2545. Skjöldur RE 57 að landa í Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 6. nóv. 2010
06.11.2010 13:18
Víkingur KE 10 á skötusel
Þeir á Víkingi KE 10 voru í morgun að búa bátinn út á skötuselsveiðar og munu trúlega leggja á morgun. Tveir róa á bátnum, þeir Anton Hjaltason og Þorgils Þorgilsson, en sá síðarnefnd er eigandi af Röstinni GK 120 sem liggur í Njarðvíkurhöfn þar sem hann segir að leiguverðið á kvóta sé of hátt til að hægt sé að gera út.

2426. Víkingur KE 10, í Grófinni í Keflavík © myndir Emil Páll, 6. nóv. 2010


