Færslur: 2010 Júní
28.06.2010 13:44
Eldey GK 74 á síðasta snúning
Þessir dagar eru þeir síðustu sem menn geta barið Eldey GK 74 augum, áður en farið verður að tæta hana niður í Njarðvíkurslipp.

450. Eldey GK 74, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 28. júní 2010

450. Eldey GK 74, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 28. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
28.06.2010 13:39
Aníta og Lára Magg
Í gær sagði ég frá fjórum gömlum bátum sem flestir voru búnir í huganum að dæma ónýta, en eru nú að fara í gang, eða a.m.k. verið að gera þá upp. Hér kemur mynd af tveimur þeirra þar sem þeir liggja báðir í Njarðvikurhöfn

399. Aníta KE 399 og 619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 28. júní 2010

399. Aníta KE 399 og 619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 28. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
28.06.2010 07:51
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255

1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 © mynd úr Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
28.06.2010 00:00
Jón Gunnlaugs GK 444 / Hafnarberg RE 404 / Dúa SH 359 / Dúa RE 400 / leikaranafnið Póseidon
Þessi fimmtugi bátur, er ennþá til þó útgerðarmátinn sé ekki eins stífur eins og hann var áður.

617. Jón Gunnlaugs GK 444 © mynd í eigu Emils Páls

617. Hafnarberg RE 404 © mynd Markús Karl Valsson 1995

617. Hafnarberg RE 404 © mynd Hafþór Hreiðarsson

617. Dúa SH 359 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2005

617. Með leikaranafnið Póseidon SH 359, í ágúst 2008

617. Dúa RE 400, kemur með 619. Fanney HU 83 til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 2009

617. Dúa RE 400 © mynd Emil Páll, 2009

617. Dúa RE 400, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2009
Smíðaður hjá H. Stegfried Ecternförge, Eckernförd, Þýskalandi 1959, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Nýtt stýrishús frá Daníelsslipp í Reykjavík, sett á hann síðari hluta níunda áratugs síðustu aldar.
Afskráður sem fiskiskip 2006 og skráð sem skemmtiskip eftir þann tíma. Í ágúst 2008 var sett á hann nafnið Póseidon, sem var leikaranafn i kvikmyndaleik og fóru tökur fram m.a. frman við bryggjuna í Garði 10. ágúst 2008.
Nöfn: Jón Gunnlaugs GK 444, Hafnarberg RE 404, Jói á Nesi SH 359, Jói gasalegi SH 359, Dúa SH 359, (leikaranafnið Póseidon) og núverandi nafn: Dúa RE 400

617. Jón Gunnlaugs GK 444 © mynd í eigu Emils Páls

617. Hafnarberg RE 404 © mynd Markús Karl Valsson 1995

617. Hafnarberg RE 404 © mynd Hafþór Hreiðarsson

617. Dúa SH 359 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2005

617. Með leikaranafnið Póseidon SH 359, í ágúst 2008

617. Dúa RE 400, kemur með 619. Fanney HU 83 til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 2009

617. Dúa RE 400 © mynd Emil Páll, 2009

617. Dúa RE 400, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2009
Smíðaður hjá H. Stegfried Ecternförge, Eckernförd, Þýskalandi 1959, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Nýtt stýrishús frá Daníelsslipp í Reykjavík, sett á hann síðari hluta níunda áratugs síðustu aldar.
Afskráður sem fiskiskip 2006 og skráð sem skemmtiskip eftir þann tíma. Í ágúst 2008 var sett á hann nafnið Póseidon, sem var leikaranafn i kvikmyndaleik og fóru tökur fram m.a. frman við bryggjuna í Garði 10. ágúst 2008.
Nöfn: Jón Gunnlaugs GK 444, Hafnarberg RE 404, Jói á Nesi SH 359, Jói gasalegi SH 359, Dúa SH 359, (leikaranafnið Póseidon) og núverandi nafn: Dúa RE 400
Skrifað af Emil Páli
27.06.2010 23:50
Hvalvertíðin hafin
Hvalvertíðin 2010 er hafin, því hvalveiðibátarnir Hvalur 8 og Hvalur 9 fóru út frá Reykjavík nú rétt áðan og tók Einar Örn Einarsson þá þessa myndasyrpu

117. Hvalur 8. RE 388, þeytir eimflauturnar er hann lagða af stað í kvöld

117. Hvalur 8 RE 388, öldungurinn í hvalflotanum, 62 ára gamall, ber aldurinn vel

Byssan klár í slaginn

Þá skal haldið út höfnina

Komið út fyrir hafnargarð

997. Hvalur 9 RE 399, barnið í hvalflotanum, aðeins 58 ára gamall

Byssan tilbúin © myndir Einar Örn Einarsson, 27. júní 2010

117. Hvalur 8. RE 388, þeytir eimflauturnar er hann lagða af stað í kvöld

117. Hvalur 8 RE 388, öldungurinn í hvalflotanum, 62 ára gamall, ber aldurinn vel

Byssan klár í slaginn

Þá skal haldið út höfnina

Komið út fyrir hafnargarð

997. Hvalur 9 RE 399, barnið í hvalflotanum, aðeins 58 ára gamall

Byssan tilbúin © myndir Einar Örn Einarsson, 27. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
27.06.2010 19:42
Baldur, Blátindur og Njarðvíkurhöfn
Þessar fann ég á heimasíðu byggðasafns Reykjanesbæjar, en þær voru þó ekki merktar neinum ákveðnum ljósmyndara

311. Baldur KE 97

347. Blátindur KE 88

Úr Njarðvíkurhöfn © myndir í eigu byggðasafns Reykjanesbæjar

311. Baldur KE 97

347. Blátindur KE 88

Úr Njarðvíkurhöfn © myndir í eigu byggðasafns Reykjanesbæjar
Skrifað af Emil Páli
27.06.2010 17:44
Eldur í Hörpu - NÝ FRÉTT
Fyrir örskammri stundu kom upp eldur í nýja Tónlistahúsinu Hörpu við Reykjavíkurhöfn og var okkar maður Þorgrímur Ómar Tavsen þar rétt hjá og tók þessar símamyndir og sendi mér.


Eldur í Hörpu © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 27. júní 2010


Eldur í Hörpu © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 27. júní 2010
Skrifað af Emil Páli
27.06.2010 17:08
Gamlir fá nýtt líf
Það er gaman að fylgjast með því þegar gamlir bátar, sem flestir voru búnir að dæma ónýta, hafa öðlast nýtt líf og eru sumir hverjir að hefja veiðar að nýju. Nefni ég hér t.d. þrjá sem verið hafa í Njarðvíkurhöfn að undanförnu og er lokahnikkurinn á tveimur þeirra í framkvæmd, einn hefur verið settur á söluskrá, allt eru þetta eikarbátar og síðan má bæta við einum stálbáti sem verið er að gera sjóhæfan að nýju í Hafnarfirði. Þessum til viðbótar veit ég um nokkra, sem ýmist hefur verið fjallað um eða verður gert á næstunni.
Þetta er aðeins lítið dæmi um báta sem flestir höfðu afskrifað, en eru nú senn að fara í gang aftur, þessir fjórir eru 399. Aníta KE 399, 1115. Geir Goði RE 245, 619, Lára Magg ÍS 86 og 923. Röstin GK 120.
Aníta mun hefja veiðar að öllu óbreyttu í næstu viku, en þá er áætlað að báturinn fari á ufsaveiðar undir stjórn Gísla Guðmundssonar, sem jafnframt er annar eiganda bátsins. Röstin fer senn á veiðar, undir stjórn Þorgils Þorgilssonar sem einnig er einn af eigendum hans. Lára Magg hefur verið sett á söluskrá, en endurbygging hans er nánast lokið og í Hafnarfirði er verið að bæta stýrishúsið o.fl. á Geir Goða, en tæring fannst í húsinu er báturinn var þykktarmældur í vetur.
Þar sem ég hef birt margar myndir af þeim öllum, birti ég núna aðeins mynd af Anítu, svo og Gísla skipstjóra hans, þar sem sá bátur fær trúlega haffærisskírteinið nú eftir helgina.

Gísli Guðmundsson um borð í Anítu í Njarðvikurhöfn í dag
399. Aníta KE 399, í Njarðvíkurhöfn í dag, til hliðar við hann sést í 619. Láru Magg ÍS 86 © myndir Emil Páll, 27. júní 2010
Þetta er aðeins lítið dæmi um báta sem flestir höfðu afskrifað, en eru nú senn að fara í gang aftur, þessir fjórir eru 399. Aníta KE 399, 1115. Geir Goði RE 245, 619, Lára Magg ÍS 86 og 923. Röstin GK 120.
Aníta mun hefja veiðar að öllu óbreyttu í næstu viku, en þá er áætlað að báturinn fari á ufsaveiðar undir stjórn Gísla Guðmundssonar, sem jafnframt er annar eiganda bátsins. Röstin fer senn á veiðar, undir stjórn Þorgils Þorgilssonar sem einnig er einn af eigendum hans. Lára Magg hefur verið sett á söluskrá, en endurbygging hans er nánast lokið og í Hafnarfirði er verið að bæta stýrishúsið o.fl. á Geir Goða, en tæring fannst í húsinu er báturinn var þykktarmældur í vetur.
Þar sem ég hef birt margar myndir af þeim öllum, birti ég núna aðeins mynd af Anítu, svo og Gísla skipstjóra hans, þar sem sá bátur fær trúlega haffærisskírteinið nú eftir helgina.

Gísli Guðmundsson um borð í Anítu í Njarðvikurhöfn í dag
399. Aníta KE 399, í Njarðvíkurhöfn í dag, til hliðar við hann sést í 619. Láru Magg ÍS 86 © myndir Emil Páll, 27. júní 2010Skrifað af Emil Páli
27.06.2010 15:29
Danski Pétur VE 423

1146. Danski Pétur VE 423 © mynd úr Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli






