Færslur: 2010 Júní

01.06.2010 17:00

Siggi Þórðar GK 197

Héðinn heitinn Emilsson, Reykjavík breytti þessum báti 2003 úr að vera fiskiskip í fljótandi sumarbústað og þar með fiskiskip. Fjarlægði hann lestina og innrétti bátinn fram úr.
   1445. Siggi Þórðar GK 197, á siglingu innan hafnar í Grindavík rétt eftir hádegi í dag © myndir Emil Páll, 1. júní 2010

Smíðanúmer 48 hjá Slippstöðinni hf., Akureyri 1975.

Héðinn heitinn Emilsson, Reykjavík breytti bátnum 2003 úr fiskiskipi í fljótandi sumarbústað og þar með farþegaskip. Fjarlægði hann lestina og innréttaði fram úr.

Nöfn: Fanney ÞH 130, Pétur Jakob SH 37, Skrúður, Skrúður RE 445 og núverandi nafn: Siggi Þórðar GK 197.