27.06.2010 17:44

Eldur í Hörpu - NÝ FRÉTT

 Fyrir örskammri stundu kom upp eldur í nýja Tónlistahúsinu Hörpu við Reykjavíkurhöfn og var okkar maður Þorgrímur Ómar Tavsen þar rétt hjá og tók þessar símamyndir og sendi mér.
    Eldur í Hörpu © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 27. júní 2010