28.06.2010 13:39

Aníta og Lára Magg

Í gær sagði ég frá fjórum gömlum bátum sem flestir voru búnir í huganum að dæma ónýta, en eru nú að fara í gang, eða a.m.k. verið að gera þá upp. Hér kemur mynd af tveimur þeirra þar sem þeir liggja báðir í Njarðvikurhöfn


    399. Aníta KE 399 og 619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 28. júní 2010