Færslur: 2010 Janúar
01.02.2010 00:00
Kolmunaveiðar á Sighvati Bjarnasyni VE





© myndir Svafar Gestsson
31.01.2010 22:35
Sighvatur Bjarnason VE 81
2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 © mynd Þór Jónsson
31.01.2010 20:00
Ásgrímur Halldórsson SF 250
2412. Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd Þór Jónsson
31.01.2010 16:28
Haukafell SF 111 og Þinganes SF 25
2038. Haukafell SF 111 og 2040. Þinganes SF 25 © mynd Þór Jónsson
31.01.2010 14:32
Hið nýja skip Mist HF 111 senn á veiðar - og gat komið á Que Sera Sera HF 26
Svafar Gestsson fékk sendar á dögunum myndir af nýja glæsilega skipinu hans Björns Kristjánssonar Mist sem fer á veiðar við strendur Morocco innan tíðar.
Gat komið á skrokk Que Sera Sera
Af Que Sera Sera er það að frétta að gat er komið á skrokk skipsins og kominn í það sjór. Sennilega fer það ekki fleiri sjóferðir af fréttum frá Morocco að dæma.
2776. Mist HF 111 © myndir í eigu Svafars Gestssonar
31.01.2010 09:04
Myndir af Voninni KE 2, Jóni Finnssyni GK 506 o.fl. sem eru að vissuleiti algjörar perlur

221. Vonin KE 2 með fullfermi að koma til Keflavíkur

Frá Keflavíkurhöfn, Vonin o.fl.

67. Hafberg GK 377 og 1209. Pólstjarnan KE 3 í vetarbúningi

221. Vonin KE 2 komið með nýtt stýrishús

Frá Keflavíkurhöfn, Vonin þessi rauði

221. Vonin KE 2 kemur að landi

Dæling

Dælt milli Vonarinnar og Jóns Finnssonar © myndir úr safni Gunnlaugs Karlssonar, sendandi Gunnlaugur Hólm Torfason
30.01.2010 17:18
Þórir Jóhannsson GK 116
1860. Þórir Jóhannsson GK 116 © mynd Þór Jónsson
30.01.2010 17:12
Sigurvin SU 380
1881. Sigurvin SU 380 © mynd Þór Jónsson
1881. Sigurvin SU 380 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson
30.01.2010 17:08
Bresi AK 101
Varðandi þennan bát, þá birtist í gær mynd af honum undir nýju nafni og gjörbreyttum. Þar er hann sem Máni II ÁR 7.
1887. Bresi AK 101 © mynd Þór Jónsson
30.01.2010 13:32
Dagrún ÍS 9 / Ernir
Skip þetta var fyrsti skuttogarinn í eigu Bolvíkinga og var síðan breytt í vöruflutningaskip og að lokum selt úr landi og að ég held þá beri hann enn sama nafnið og hann bar hér sem vöruflutningaskip, en nú á erlendum vettvangi.
1410. Dagrún ÍS 9 © mynd Þór Jónsson
1410. Flutningaskipið Ernir © mynd Þór Jónsson
Smíðanúmer 137 hjá S.I.C.C. Na, Chantiers Navals, St. Malo, Frakklandi 1974, sem skuttogari. Breytt í tveggja þilfara flutningaskip í september 2002 og varð þá í föstum áætlunarferðum með fisk milli Íslands, Færeyja og Skotlands. Fyrsta ferðin var í raun strax í september, er hann dró togarann Lindu í brotajárn til Danmörkur. Seldur til Úragvæ í júní 2005 og þaðan til Yemen í Suðaustur-Asíu einhverjum árum síðar og er þar ennþá.
Kom til heimahafnar í Bolungarvík í fyrsta sinn 4. febrúar 1975 og var þá fyrsti skuttogarinn sem Bolvíkingar eignuðust.
Sleginn á nauðungaruppboði í okt 1999 og aftur á Patreksfirði sumarið 2004.
Nöfn: Dagrún ÍS 9, Ernir BA 29 og Ernir og heldur því nafni á erlendri grundu.
