31.01.2010 14:32

Hið nýja skip Mist HF 111 senn á veiðar - og gat komið á Que Sera Sera HF 26

Svafar Gestsson fékk sendar á dögunum myndir af nýja glæsilega skipinu hans Björns Kristjánssonar Mist sem fer á veiðar við strendur Morocco innan tíðar.

Gat komið á skrokk Que Sera Sera

Af Que Sera Sera er það að frétta að gat er komið á skrokk skipsins og kominn í það sjór. Sennilega fer það ekki fleiri sjóferðir af fréttum frá Morocco að dæma.                                                          2776. Mist HF 111 © myndir í eigu Svafars Gestssonar