Færslur: 2014 Október
29.10.2014 15:16
Grossherzogin Elisabeth, í Osló , Noregi
![]() |
Grossherzogin Elisabeth, í Osló , Noregi © mynd Shipspotting, airaviation2000, í sept. 2014
29.10.2014 14:15
Celebrity Summer, ad renna ad bryggju, í Dominica
![]() |
![]() |
Celebrity Summer, ad renna ad bryggju, í Dominica © myndir Oddgeir Guðnason, 28. okt. 2014
29.10.2014 13:37
Jón Pétur RE 411, í Gullvagninum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag
![]() |
2033. Jón Pétur RE 411, í Gullvagninum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í dag © mynd Emil Páll, 29. okt. 2014
29.10.2014 13:14
Á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar
![]() |
Á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í nóv.des. 2012
29.10.2014 12:13
Almirante Maximiano H 41, áður Nærabergið, nú fljótandi veitingahús í Brasilíu
![]() |
Almirante Maximiano H 41, áður Nærabergið, nú fljótandi veitingahús í Brasilíu © mynd úr færeyska vefnum Portal.fo í okt. 2014
29.10.2014 11:12
Huginn VE 55, á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar
![]() |
2411. Huginn VE 55, á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í nóv.des. 2012
29.10.2014 10:13
Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar
![]() |
2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar © mynd Faxagengið, faxire9.123.is nóv.des. 2012
29.10.2014 09:10
Hákon EA 148, á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar
![]() |
2407. Hákon EA 148, á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, nóv.des. 2012
29.10.2014 08:28
Hoffell SU 80, á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar
![]() |
2345. Hoffell SU 80, á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar © mynd Faxagengið, faxire9.123.is
í nóv/des. 2012
29.10.2014 07:08
Frú Magnhildur GK 222, Særós RE 207 og Gulley KE 31, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær
![]() |
1546. Frú Magnhildur GK 222, 1764. Særós RE 207 og 1396. Gulley KE 31, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 28. okt. 2014
29.10.2014 06:07
Faxi RE 9, á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar
![]() |
||
|
|
1742. Faxi RE 9, á síldveiðum í nágrenni Grundarfjarðar © myndir Faxagengið nóv.des. 2012
28.10.2014 21:00
Styttingin á Benna Sæm GK 26, framkvæmd hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Þá er búið að framkvæma styttinguna á Benna Sæm GK 26, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en eins og ég hef áður sagt frá þurfti að stytta bátinn um leið og hann var lengdur, en um ástæðuna sagði ég frá fyrir nokkru. Hér er myndasyrpa sem ég tók í dag er styttingin var framkvæmd, en síðan á eftir að lagfæra stefnið til frambúðar, en báturinn og líka Siggi Bjarna GK 5 verða svolítið ljótir að framan sökum þessa.
![]() |
||||||||||||||
|
|
28.10.2014 20:21
Breytingar hjá björgunarskipunum, Einari Sigurjónssyni, Hannesi Þ. Hafstein og Jóni Oddgeir?
Heyrst hefur að framundan séu breytingar varðandi björgunarskipin Einari Sigurjónssyni, Hannesi Þ. Hafstein og Jóni Oddgeir.
Um er að ræða að Einar Sigurjónsson fari til Sandgerðis í stað Hannesar Þ. Hafstein, sem ég veit ekki alveg hvað verður um. Jón Oddgeir sem hefur nú í nokkur misseri verið uppi á landi í Hafnarfirði, eigi trúlega að fara í úreldingu og því hugsanlega fargað, en það skip sem áður hét Gunnar Friðriksson og er orðinn 36 ára gamall.
![]() |
||||
|
|
28.10.2014 20:02
Léttabátur, á Ísafirði
![]() |
Léttabátur, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, í okt. 2014






















+ 


