Færslur: 2014 Október

22.10.2014 09:10

Bjarmi GK 260

 

           751. Bjarmi GK 260 © mynd Emil Páll, á sjöunda áratug síðustu aldar

22.10.2014 08:35

Máni KE 52 o.fl. trillur í Keflavíkurhöfn

 

           6102. (B1102) Máni KE 52 o.fl. trillur í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

22.10.2014 07:00

Hólmavík

 

           Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  19. okt. 2014

22.10.2014 06:00

Gamlir bátar við Miðbryggjuna í Keflavík

 

            Gamlir bátar við Miðbryggjuna í Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

21.10.2014 21:00

Benni Sæm: Á að vera kominn á veiðar eftir 5 vikur og landaði síðast fyrir viku

Í morgun var hafist handa að koma stækkuninni á Benna Sæm fyrir, hjá Skipasmíðasmíðastöð Njarðvíkur, en eins og ég sagði frá í gær var hann þá tekinn í sundur. Stækkunin hefur þegar verið útbúinn í hlutum og kom það skemmtilega á óvart að hún passaði alveg, nánast upp á millimeter.

Sett var í botninn á bátnum og þar með kjölurinn og síðan var unnið við að gera klárt til að taka við fleiri hlutum í stækkunina og mun ég fylgjast með því. Framkvæmdir á bátnum eiga að ljúka innan fimm vikna og þar með að mála bátinn og að hann geti þá hafið veiðar og Siggi Bjarna GK 5, komi þá og fari í gegn um sama feril og Benni Sæmi er í nú. Í morgun var nákvæmlega vika liðin frá því að hann landaði síðast í Sandgerði.

Kemur hér stutt syrpa af því þegar unnið var við frágang á þessu botnstykki og eins að gera klárt fyrir áframhaldið.


 


           Frá vinnunni í dag og á neðri myndinni sést

m.a. kjölurinn kominn á sinn stað og byrjað að ganga frá

botninum, sést þetta betur á næstu myndum


                Stykkið allt og þar með kjölurinn smellir í eins og flís við rass


 


 


             Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur t.v. og Stefán Sigurðsson fjármálastjóri fyrirtækisins skoða stöðuna © myndir Emil Páll, í dag, 21. okt. 2014

 

AF FACEBOOK:

Þráinn Jónsson Emil er alveg að standa sig í myndasmíðinni.

 

21.10.2014 20:21

Auðunn, tekinn í Gullvagninn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag

Hafnsögubáturinn Auðunn var í dag tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, er hann fékk far með Gullvagninum. Ástæðan fyrir slipptökunni var bæði eðlilegt viðhald og eins athugun varðandi hugsanlegt tjón sem báturinn varð fyrir er hann bjargaði Sigga Gísla EA, úr fjöru í Keflavíkurhöfn á síðustu makrílvertíð.


             2043. Auðunn kominn í Njarðvíkurhöfn og bíður í dag eftir að fara að upptökubrautinni


                       Hér er báturinn kominn að upptökubrautinni


            Kominn í Gullvagninn og ferðin upp í slippinn og að bátaskýlinu því hafin


 


 


 


 


 


           Hér er Gullvagninn, kominn með 2043. Auðunn að bátaskýlinu


           Hér er báturinn kominn inn og starfsmenn hafnarinnar, ásamt Stefáni Sigurðssyni hjá Skipasmíðastöðinni, skoða tjón á bátnum © myndir Emil Páll, í dag, 21. okt. 2014
 

 

21.10.2014 20:02

Mokað upp úr og framkvæmdir við Keflavíkurhöfn

 

         Mokað upp úr Keflavíkurhöfn

© mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar,

                     ljósm. Heimir Stígsson

 


            Framkvæmdir við Hafskipabryggjuna í Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar. ljósm. ókunnur

21.10.2014 19:20

Eldgamlar frá framkvæmdum við Keflavíkurhöfn

 
 

            Eldgamlar frá framkvæmdum við Keflavíkurhöfn © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar. ljósm. ókunnur

21.10.2014 18:19

Einn lítill við Miðbryggjuna í Keflavík

 

        Einn lítill við Miðbryggjuna í Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

21.10.2014 17:18

Titika, á strandstað neðan við Fiskiðjuna í Keflavík


 

 

 

 

         Titika, á strandstað neðan við Fiskiðjuna í Keflavík © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Jón Tómasson

21.10.2014 16:38

Auðunn fékk far með Gullvagninum í dag - vegna tjónsviðgerðar og viðhalds - meira í kvöld


             2043. Auðunn á Gullvagninum - meira, já miklu meira í kvöld

21.10.2014 16:32

Meira af stækkuninni á Benna Sæm - í kvöld


                  Kjölurinn kominn og meira til - sjá nánar í kvöld

21.10.2014 16:17

Gamall bátur, en hvar?

 

             Gamall bátur, en hvar?  © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

21.10.2014 15:43

Eitthvað um að vera í Njarðvíkurhöfn

 

         Eitthvað um að vera í Njarðvikurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

21.10.2014 14:15

Esja ( gamla gamla)

 

           Esja ( gamla gamla) © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur