Færslur: 2014 Október

13.10.2014 20:21

Hamar, Jötunn, Magni og Torn Tevere, í Helguvík, í dag

Í dag var olíuskipið Torn Tevere, að bryggju í Helguvík, með aðstoð þriðja hafnsögu- og dráttarbátar af stór-höfuðborgarsvæðinu, þeirra Hamars, Jötuns og Magna og tók ég þessar myndir við það tækifæri, en sá fyrst nefndi var að hluta til í hlutverki Auðuns, þ.e. hann flutti hafnsögumanninn út í skipið.


 


 


 


               2489. Hamar, kemur í Helguvík, til að sækja hafnsögumanninn


           2489. Hamar, 2686. Magni, Torn Tevere og 2756. Jötunn utan við Helguvík


               2756. Jötunn, Torn Tevere og 2489. Hamar, á leið í Helguvík, en tekinn var sveigur framan við höfnina og síðan bakkað inn eins og venjan er


                                 Torn Tevere og 2756. Jötunn

                                       Torn Tevere og 2756. Jötunn


               Torn Tevere, með 2686. Magna utan á sér að aftanverðu og 2756. Jötunn fyrir framan


              Fyrir framan höfnina í Helguvík, í dag f.v. Torn Tevere, 2686. Magni og 2756. Jötunn

                               © myndir Emil Páll, í dag, 13. okt. 2014

13.10.2014 20:02

Edda, í Keflavíkurhöfn

 

          1469. Edda, í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

13.10.2014 19:20

Guðmundur Jónsson GK 475, í Sandgerði

 

          1459. Guðmundur Jónsson GK 475, í Sandgerðishöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

13.10.2014 18:19

Erlingur GK 6 og Víkurberg GK 979, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

          1449. Erlingur GK og 979. Víkurberg GK 1, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

13.10.2014 17:48

Bjarni Ólafsson AK 70

 

           1504. Bjarni Ólafsson AK 70 © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

13.10.2014 17:18

Erlingur GK 6

 

            1449. Erlingur GK 6 © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

13.10.2014 17:01

Magnaður staður, Reykjarfjörður á Ströndum

 

         Magnaður staður, Reykjarfjörður á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  12. okt. 2014

 

AF FACEBOOK:

Arngrimur Gudmundsson Þetta er alveg magnaður staður. Dvaldi þarna í nokkra daga fyrir 4 árum síðan. Miklar andstæður þarna. Drangajökull í baksýn og heit sundlaug á staðnum. Alveg magnað að vera þarna.

13.10.2014 16:39

Mainland, kemur með svartolíu í Krossanes, í dag

 

         Mainland, kemur með svartolíu í Krossanes, í dag © mynd Víðir Már Hermannsson, 13. okt. 2014

13.10.2014 16:32

Andri BA 101, á Bíldudal, í gær, tilbúinn á rækjuna

 

 

 

          1951. Andri BA 101, á Bíldudal, tilbúinn á rækju © myndir  Jón Páll Jakobsson, 12. okt. 2014

13.10.2014 16:17

Ægir Jóhannsson ÞH 212, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

         1430. Ægir Jóhannsson ÞH 212, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur ©  mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

13.10.2014 15:31

Suðurnes KE 12, kemur nýtt til Keflavíkur


 

 

          1407. Suðurnes KE 12, að koma nýtt til heimahafnar í Keflavík © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Heimir Stígsson

13.10.2014 14:15

Akraborg, í Keflavík

 

           1366. Akraborg, í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

 

AF FACEBOOK:

Tómas J. Knútsson þetta var þegar við vorum að keppa í úrslitaleik,sennilega 1973

13.10.2014 12:13

Krossavík AK 300 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

            1339. Krossavík AK 300 o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur.

13.10.2014 11:12

Freyr KE 98

 

            1286. Freyr KE 98 © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

13.10.2014 10:11

Bergvík KE 22, í Skipsmíðastöð Njarðvíkur

 

          1285. Bergvík KE 22, í Skipsmíðastöð Njarðvíkur © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur