Færslur: 2014 Október

10.10.2014 07:00

Mummi GK 120, Glaður KE 67 og Baldur KE 97, í Dráttarbraut Keflavíkur

 

         686. Mummi GK 120, 1065. Glaður KE 67 og 311. Baldur KE 97, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

10.10.2014 06:00

Dyrhólaey GK 19 o.fl., í Dráttarbraut Keflavíkur

 

 

 

           686. Dyrhólaey GK 19 o.fl., í Dráttarbraut Keflavíkur © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

09.10.2014 21:00

Jón Gunnlaugs ST 444 og Sæmundur GK 4, hófu í dag sína hinstu för.

Núna undir kvöld fór Jón Gunnlaugs ST 444 á stað frá Njarðvík með Sæmund GK 4, í togi. Ferðinni er heitið til Ghent í Belgíu, þ.e. í pottinn fræga. Meðal þeirra sem voru í áhöfninni var sem 1. vélstjóri maður sem ætti að þekkja bátinn betur en aðrir áhafnarmeðlimir, því hann hefur áður verið á bátnum, raunar undir þremur skráningum. Báturinn Jón Gunnlaugs, var fyrst GK 444 frá Sandgerði, svo ÁR 444 frá Þorlákshöfn og að lokum ST 444 frá Hólmavík.

Er báturinn fór kvöddu hann tveir sem störfuðu mikið við bátinn, sem starfsmenn Miðness hf. á sínum tíma, þetta eru þeir Magnús Bergmann Magnússon og Hreinn Steinþórsson og sjást myndir af þeim báðum, en þó fleiri af þeim fyrrnefnda þar sem hann mætti á undan hinum. En allt um það í myndasyrpu þeirri sem nú birtist.

- p.s. bátarnir fóru af stað kl. 18.10 og fyrir um hálfri klukkustund voru þeir að sigla fyrir Garðskaga á 6.6 mílna hraða og kl. 21.50 voru þeir að nálgast Hafnaberg á Reykjanesi og hraðinn var 8.6 mílur.


          1204. Jón Gunnlaugs ST 444 og aftan við hann 1264. Sæmundur GK 4, fyrir brottför frá Njarðvík í dag


 


 


             Magnús Bergmann Magnússon kveður gamlan vinnufélaga í dag


           Hér eru þeir báðir mættir til að kveðja gamla félagann, Magnús t.v. og Hreinn Steinþórsson


          Þá er komið að brottför og kom það í hlut Steins Péturssonar, betur þekktur sem Brói, að sleppa bátnum


              1204. Jón Gunnlaugs ST 444 leggur frá bryggju í Njarðvík, í dag


                               Hér sést í 1264. Sæmund GK 4 t.v.


 


 


 


            Báðir komnir frá bryggju og stefna út. 1204. Jón Gunnlaugs ST 444 t.v. og 1264. Sæmundur GK 4


 


 


               Bátarnir fara fyrir grjótvarnargarðinn í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, í dag, 9. okt. 2014

09.10.2014 20:21

Sunna, á útleið frá Njarðvík

Þessa syrpu tók ég síðdegis í dag, er flutningaskipið Sunna fór út frá Njarðvík, eftir að hafa lestað sand til nota í Norðfjarðargöngunum. Sunna er eins og margir vita í hópi þeirra skipa sem íslenska skipafélagaið NES gerir út, en skráir í Færeyjum. Að auki er íslendingur Jón Magnússon, úr Njarðvík, skipstjóri á skipinu.


 


 


 


 


 


 


 


 


          Sunna siglir út frá Njarðvíkurhöfn, í dag og 2043. Auðunn fylgir á eftir til að sækja hafnsögumanninn sem var um borð © myndir Emil Páll, 9. okt. 2014

09.10.2014 20:02

Filia Ariea, í Helguvík í dag og Ásgrímur S. Björnsson, innan húss , í Njarðvík

Flutningaskipið Filia Ariea, lestaði brotajárn í Helguvík í dag og fór um miðjan dag til Reykjavíkur. Björgunarskipið Ásgrímur S. Björnsson er inni í Bátaskýlinu í Njarðvík, allt um það á þessum myndum sem ég birti hér


             Filia Ariea, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 9. okt. 2014


            Filia Ariea, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 9. okt. 2014


          2541. Ásgrímur S. Björnsson, í bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll, 9. okt. 2014

09.10.2014 19:27

Skíðblaðnir ÍS 1 o.fl. í Keflavíkurhöfn

 

           641. Skíðblaðnir ÍS 1 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

09.10.2014 19:00

Gullþór KE 85, í Dráttarbraut Keflavíkur

 

           608. Gullþór KE 85, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

09.10.2014 18:24

Ingiber Ólafsson GK 35 og Jón Finnsson GK 506, í Keflavíkurhöfn

 

           601. Ingiber Ólafsson GK 35 og 124. Jón Finnsson GK 506, í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

09.10.2014 16:17

Snorri KE 131, siglir fram hjá Fiskiðjunni, í Keflavík

 

        558. Snorri KE 131, siglir fram hjá Fiskiðjunni, í Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

09.10.2014 15:16

Hafborg GK 99, logandi, í Sandgerðishöfn

 

               516. Hafborg GK 99, logandi, í Sandgerðishöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósmyndari óþekktur.

09.10.2014 14:15

Bergþór KE 5, Ólafur Ingi KE 32 o.fl. í Njarðvikurhöfn

 

           503. Bergþór KE 5, 182. Ólafur Ingi KE 32 o.fl. í Njarðvíkurhöfn ©  mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

09.10.2014 13:12

Bergþór KE 5. F.v. Hörður Óskarsson, Kristberg Kristbergsson, Magnús Þórarinsson og Árni Stefánsson

 

               503. Bergþór KE 5. F.v. Hörður Óskarsson, Kristberg Kristbergsson, Magnús heitinn Þórarinsson skipstjóri og Árni Stefánsson, í Njarðvík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

09.10.2014 12:13

Möskvi KE 60, sökk í Njarðvik

 

          488. Möskvi KE 60, sökk í Njarðvik © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur.

09.10.2014 11:12

Guðmundur Þórðarson GK 75 o.fl. í Keflavíkurhöfn

 

         482. Guðmundur Þórðarson GK 75 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

09.10.2014 10:11

Guðfinnur KE 32, Hilmir KE 7, Vilborg KE 51, Bjarmi EA 760 o.fl. í Keflavík

 

          475. Guðfinnur KE 32, Hilmir KE 7, 893. Vilborg KE 51, 327. Bjarmi EA 760 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur