Færslur: 2014 Október

26.10.2014 21:41

Syrpa frá Þórshöfn

Bjarni Guðmundsson: Hér eru nokkrar myndir sem ég tók í gær og dag á Þórshöfn


                                            2076. Gunnar KG. ÞH 34


             2081. Guðrún NS 111, 1858. Nonni ÞH 312 og 2162. Hólmi ÞH 56


                                        2081. Guðrún NS 111 o.fl.


                                           2159. Örvar SH 777


                                            2159. Örvar SH 777


           2339. Garðar ÞH 122, 6845. Már ÞH 313, 1687. María ÞH 41 og 1823. Elsa ÞH 90


                                             6202. Marey ÞH 99 


                                                 Green Cooler


                                                        Nafnlaus

                 © myndir Bjarni Guðmundsson, 25. og 26. okt. 2014

26.10.2014 21:00

Mánaberg, á siglingu og utan á Nökkva við bryggju á Ísafirði


 


                                         5029. Mánaberg á siglingu


 


           5029. Mánaberg, utan á 2028. Nökkva, á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, í okt 2014

26.10.2014 20:20

Ný eða öllu heldur viðbótar-flotbryggja í Sandgerði

Í gær morgun var komið fyrir í Sandgerði fleiri flotbryggjum. Um var að ræða bryggju sem áður hafði verið neðan við Hörpu í Reykjavík og var dreginn fyrir allmörgum mánuðum til Sandgerðis, þar sem farið hafa fram endurbætur á bryggjunni og sem fyrr segir var henni komið fyrir í gærmorgun og þá tók ég þessar myndir, en ekki var búið að setja allar fingurna við bryggjuna þegar ég smellti af.


 

 

         Nýja eða öllu heldur viðbótar-flotbryggja  í Sandgerði, sem settar voru niður af Köfunarþjónustu Sigurðar © myndir Emil Páll, 25. okt. 2014

 

AF FACEBOOK:

Bragi Snær Og siggi sæm mætur a svæðið aftur
 

26.10.2014 20:02

Íslendingur, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

            7450. Íslendingur, í  Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

26.10.2014 19:20

Baldur ex Vågan, í Reykjavíkurslipp

 

 

 

           2887. Baldur ex Vågan, í Reykjavíkurslipp © mynd Sigurður Bergþórsson, í okt. 2014

26.10.2014 18:40

Sunna Rós SH 123, í Reykjavíkurhöfn

 

            2810. Sunna Rós SH 123, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, í okt. 2014

26.10.2014 18:19

Örn KE 14, í Keflavíkurhöfn

 

                         2313. Örn KE 14, í Keflavík © mynd Emil Páll, 1999

26.10.2014 18:00

Fylkir KE 102, Einsi Jó GK 19 o.fl. í Grófinni, Keflavík

 

            1914. Fylkir KE 102, 1092. Einsi Jó GK 19 o.fl. í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 1999

26.10.2014 17:39

Pandóra, í Grófinni, Keflavík

 

            2239. Pandóra, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 1999

26.10.2014 15:16

Glaður GK 405 / Mars BA 74 og Árni Jónsson KE 109

 

          2136. Glaður GK 405, 1958. Árni Jónsson KE 109 o.fl., í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 1999

 

           2136. Mars BA 74, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 25. okt. 2014

26.10.2014 14:15

Örlygur KE 111, í Keflavík

 

             1263. Örlygur KE 111, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1999

26.10.2014 13:14

Dagný GK 295, í Keflavíkurhöfn

 

             1173. Dagný GK 295, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1999

26.10.2014 12:13

Fagriklettur GK 260, með fullfermi af síld á Raufarhöfn

 

           47. Fagriklettur GK 260, með fullfermi af síld á Raufarhöfn © mynd Kristján P. Kristjánsson, 1963

26.10.2014 11:12

Sigurvon RE 133, í Reykjavík

Kristján P. Kristjánsson: Hér er mynd af Sigurvon RE 133 , sem áttu og gerðu út þeir Sigurður Pétursson og Guðmundur Ibsen. Myndin er tekin af bróður mínum Leó Kristjánssyni 1968.
 
Sigurður Pétursson var fósturbróðir móður okkar og við bræður þekktum hann vel. Hann er upprunalega frá Bolungarvík, en settist að á Djúpuvík í Strandasýslu uppúr 1930 og giftist þar 1933. Þar var hann símstöðvarstjóri og rak flóabátinn Hörpu. 1956 fluttust þau hjónin til Reykjavíkur, þar sem Sigurður ma gerði út Pétur Sigurðsson og Sigurvon. Sonur Sigurðar, Pétur Sigurðsson, hefur verið stýrimaður og skipstjóri, ma á fiskiskipum gerðum út frá Súgandafirði.
 

          257. Sigurvon RE 133, í Reykjavík © mynd Leó Kristjánsson, 1968

26.10.2014 10:11

Einsi Jó GK 19, Magnús KE 46 o.fl. í Grófinni, Keflavík

 

            1092. Einsi Jó GK 19, 1677. Magnús KE 46 o.fl. í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 1999