28.10.2014 20:21

Breytingar hjá björgunarskipunum, Einari Sigurjónssyni, Hannesi Þ. Hafstein og Jóni Oddgeir?

Heyrst hefur að framundan séu breytingar varðandi björgunarskipin Einari Sigurjónssyni, Hannesi Þ. Hafstein og Jóni Oddgeir.

Um er að ræða að Einar Sigurjónsson fari til Sandgerðis í stað Hannesar Þ. Hafstein, sem ég veit ekki alveg hvað verður um. Jón Oddgeir sem hefur nú í nokkur misseri verið uppi á landi í Hafnarfirði, eigi trúlega  að fara í úreldingu og því hugsanlega fargað, en það skip sem áður hét Gunnar Friðriksson og er orðinn 36 ára gamall.


                          2593. Einar Sigurjónsson  © mynd Emil Páll, 2008

+      

                     2310. Hannes Þ. Hafstein © mynd Emil Páll, í júli 2009 


          2474. Jón Oddgeir ex Gunnar Friðriksson © mynd Emil Páll, í júlí 2009