Færslur: 2014 Október

15.10.2014 15:16

Hlökk ST 66 og Guðmundur Jónsson ST 17

 

          2696. Hlökk ST 66 og 2571. Guðmundur Jónsson ST 17, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2014

15.10.2014 14:40

Sæmundur, slitnaði aftan úr Jóni Gunnlaugs, við Skotland - en náðist aftur

Í nótt lentu skipverjarnir á Jóni Gunnlaugs ST 444, sem er á leið í pottinn til Belgíu með Sæmund GK 4 í afturdragi, erfiðleikum með Sæmund. Endaði það með því að báturinn slitnaði aftan úr úti fyrir Skotlandi, en þeir á Jóni Gunnlaugs náðu honum þó aftur og komu skipin í framhaldi af því til hafnar í Tyne við Newcastle  í nótt, um kl. 3.50 á þarlendum tíma.

Skipin eru ennþá í höfn, en fregnir berast af því að þarlend yfirvöld líti málið alvarlegum augum og því þurfi að framkvæma ýmsilegt áður en haldið er áfram.


          1204. Jón Gunnlaugs ST 444 og 1264. Sæmundur GK 4, yfirgefa Njarðvík

                           sl. fimmtudag © mynd Emil Páll, 9. okt. 2014

15.10.2014 14:20

Benni Sæm, kominn í lengingu

Eins og ég hef sagt frá áður, mun Skipasmíðastöð Njarðvíkur lengja bæði Benna Sæm GK 26 og Sigga Bjarna GK 5, nú á haustdögum, um þrjá metra hvort skip. Fyrra skipið þ.e. Benni Sæm var í morgun tekinn upp slippinn og hér birtist mynd sem ég tók áður en hann var þveginn.


               2430. Benni Sæm GK 26, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun

                                  © símamynd Emil Páll, 15. okt. 2014

15.10.2014 14:15

Hlökk ST 66

 

            2696. Hlökk ST 66, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2014

15.10.2014 13:14

Hilmir ST 1 o.fl.

 

 

 

          2390. Hilmir ST 1, o.fl.  © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2014

15.10.2014 12:13

Kristján Valgeir GK 575 o.fl., á Seyðisfirði

 

          1011. Kristján Valgeir GK 575 o.fl., á Seyðisfirði © mynd Emil Páll, 1966

15.10.2014 11:12

Jón Pétur RE 411

 

           2033. Jón Pétur RE 411 © mynd Ragnar Emilsson, 14. okt. 2014

15.10.2014 10:11

Neisti HU 5

 

           1834. Neisti HU 5 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2014

15.10.2014 09:10

Skógafoss og Herjólfur, í Reykjavíkurhöfn

 

          985. Skógafoss og  96. Herjólfur, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1967

15.10.2014 08:30

Sæborg VE 344 o.fl. í Hafnarfirði

 

              820. Sæborg VE 344 o.fl. í Hafnarfirði  © mynd Sólarfilma

15.10.2014 07:00

Auðbjörg NS 200 og Norge, norskt gæsluskip, á Seyðisfirði

 

       304. Auðbjörg NS 200 og Norge, norskt gæsluskip, á Seyðisfirði © mynd Emil Páll, 1966

15.10.2014 06:00

Snæfell EA 740, Sindri RE 410, Foss, Jökull og ýmsir aðrir, í Keflavíkurhöfn

 

        195. Snæfell EA 740, 566. Sindri RE 410, einhver Foss, einhver Jökull og ýmsir bátar í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

14.10.2014 21:00

Stapafell, í heimahöfn sinni, Keflavík - og þegar slökkviliðið lokaði bryggjunni

Hér koma fimm myndir af Stapafellinu í heimahöfn sinni Keflavík. Á fyrstu myndinni sést það við gömlu trébryggjuna sem hrundi í óveðri og eftir það losaði það eldsneytið við hafnargarðinn. Þá sjáum við á einni myndinni hvar slökkviliðið lokar bryggjunni, en nánar um það undir viðkomandi mynd.


                1545. Stapafell, losar við gömlu trébryggjuna í Keflavík


                


                  Hér er skipið við Hafnargarðinn í Keflavík, en þangað fluttist losun á eldsneyti úr skipinu eftir að stórhluti af trébryggjunni hrunndi í óveðri


                 Hér er verið að losa flugvélaeldsneyti og þegar það var gert í gömlu höfninni í Keflavík, var alltar slökkviliðsvakt og hér hefur slökkviliðið lokað fyrir umferð um hafnargarðinn, en þegar losað var við trébryggjuna var bryggjan girt af. Þessar vakt lauk þegar olíuflutningarnir fluttust í Helguvík.

 

 

            1545. Stapafell, í heimahöfn sinni Keflavík  © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
 

14.10.2014 20:21

Hannes Þ. Hafstein ( eldri ) o.fl. í Sandgerði

 

           2188. Hannes Þ. Hafstein ( eldri ) o.fl. í Sandgerði © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

14.10.2014 19:20

Baldvin Njálsson GK 400 og Ottó N. Þorláksson RE 203, í Reykjavíkurslipp

 

          2182. Baldvin Njálsson GK 400 og 1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, í Reykjavíkurslipp © mynd Heiða Lára Guðmundsdóttir, 2014