Færslur: 2014 Október

21.10.2014 13:14

Flutningaskip og fjöldi báta í Keflavíkurhöfn

                 Flutningaskip og fjöldi báta í Keflavíkurhöfn
       © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
 

           

21.10.2014 12:13

Júpiter ÞH 360, Leynir og Magni, við slippinn í Reykjavík, í gær

 

          2643. Júpiter ÞH 360 og 2396. Leynir, við slippinn í Reykjavík í gær          

 

            2643. Júpiter ÞH 360, 2396. Leynir og 2686. Magni, við slippinn í Reykjavík í gær

 

                    2643. Júpiter ÞH 360,  við slippinn í Reykjavík í gær

 

                         © myndir Sigurður Bergþórsson, 20. okt. 2014

21.10.2014 11:12

Ásgrímur S. Björnsson, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

            2541. Ásgrímur S. Björnsson, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 20. okt. 2014

21.10.2014 10:11

Sveinn Sigurjónsson í Grindavík sem gerði út Jóhannes Gunnar GK

 

          Sveinn Sigurjónsson í Grindavík sem gerði út Jóhannes Gunnar GK © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

21.10.2014 09:10

Valdimar Axelsson, ræðir við stráka niður við Keflavíkurhöfn

 

           Valdimar Axelsson ræðir við stráka niður við Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

21.10.2014 08:29

Samskip Akrafell, á Reyðarfirði

 

           Samskip Akrafell, á Reyðarfirði © mynd Víðir Már Hermannsson, í lok sept. 2014

21.10.2014 07:00

Breiðdalsvík


 

 

           Breiðdalsvík © myndir Víðir Már Hermannsson, í lok sept. 2014

21.10.2014 06:00

Stöðvarfjörður


 

 

          Stöðvarfjörður © myndir Víðir Már Hermannsson, í lok sept. 2014

20.10.2014 21:00

Benni Sæm GK 26, í tveimur hlutum

Fyrr í dag birti ég syrpu frá því er verið var að skera Benna Sæm í sundur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og nú kemur önnur og meiri syrpa er sýnir fremri og aftari hlutann togast meira og meira í sundur. En loka gatið er þó aðeins stærra en stykkið sem kemur í það. Er það sökum þess að búið er að smíða stykkið í hlutum og til að koma því að verður því komið á réttan stað og báðum hlutum síðan settir saman.

Þá eru líka myndir af forráðamönnum útgerðarinnar og slippsins, auk hluta starfsmanna sem unnið hafa við verkið sem gengið hefur ótrúlega vel, fram að þessu a.m.k.


                      Skurðurinn að opnast


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


             Svona stendur báturinn til morguns, að nýja stykkið verður sett inn. Á þessari mynd og þeirri næstu fyrir framan sést inn í bátinn framan og aftan við staðinn sem 3ja metra viðbótin kemur


          Ánægðir með árangurinn: Ingibergur Þorgeirsson frá Nesfiski t.v. og Þráinn Jónsson frá Skipasmiðastöð Njarðvíkur


 


                Hluti starfsmanna Skipasmíðastöðvarinnar sem koma að verkinu ásamt fulltrúa útgerðarinnar © myndir Emil Páll, í dag, 20. okt. 2014

 

AF FACEBOOK:

Þráinn Jónsson Það var ekki leiðinlegt í vinnunni í dag

20.10.2014 20:21

Ægir og Týr höfðu vistaskipti á Akureyri í gær

Hér kemur syrpa með varðskipunun Tý og Ægi, á Akureyri í gær. Á fyrstu myndinni er verið að toga Týr frá bryggju, síðan kemur syrpa af báðum skipunum, en Týr fór en Ægir kom og höfðu þeir því vistaskipti á Akureyri. Að lokum kemur mynd þar sem Ægir sést út um glugga dráttarbáts hafnarinnar og við stjórnvölinn er Sigurbrandur Jakobsson, en vinnufélagi hans Víðir Már Hermannsson tók myndirnar.


                      1421. Týr togaður frá bryggju á Akureyri í gær


 


 


 


 

 

 


 


 


            1066. Ægir og 1421. Týr, hafa vistiskipti í gær á Akureyri


             1066. Ægir, séð út um glugga á dráttarbát

hafnarinnar sem þarna er undir stjórn Sigurbrands Jakobssonar

        © myndir Víðir Már Hermannsson, í gær, 19. okt. 2014

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Flott syrpa hjá félaga mínum

 

20.10.2014 20:02

Erlent skip siglir fyrir gatið á Vatnsnesi

 

         Erlent skip siglir fyrir gatið á Vatnsnesi, Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

20.10.2014 19:20

Mariane Danielsen, á strandstað í Grindavík


 

 

          Mariane Danielsen, á strandstað í Grindavík © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur.

 

AF FACEBOOK:

Tómas J. Knútsson ég kom með lausnina á því hvernig átti að bjarga honum og hjálpaði svo til við það

20.10.2014 18:44

Mjölnir BA 111, á Patreksfirði

 

            6990. Mjölnir BA 111, á Patreksfirði  © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, í okt. 2014

20.10.2014 18:19

Benni Sæm GK 26 kominn í sundur

Búið er að taka Benna Sæm GK 26, í sundur hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en eins og áður hefur verið sagt verður hann lengdur um 3 metra og systurskip hans Siggi Bjarna GK 5, líka.

Birti ég hér eina mynd, en í kvöld koma margar myndir og þ.á.m. myndir af ánægðum mannskap svo og fulltrúa eigenda.


               2430. Benni Sæm GK 26, eftir að hafa verið tekinn í sundur, nú síðdegist hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur - meira í kvöld  © myndir Emil Páll, 20. okt. 2014

20.10.2014 17:18

Liljan BA 35, á Patreksfirði

 

               6416. Liljan BA 35, á Patreksfirði © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, í okt. 2014