Færslur: 2014 Október

22.10.2014 20:02

Lúðan, tekin upp í Stokkavörinni, Keflavík

 

         Lúðan, Jón Eyjólfsson og Ingimar Þórðarson, í Stokkavörinni, Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

22.10.2014 19:20

Júlíus, fyrsti mótórbáturinn í Keflavík

 

               Júlíus, fyrsti mótórbáturinn í Keflavík ©  mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Ólafur A. Þorsteinsson ( mynd úr safni)

22.10.2014 18:19

Hrörlegt skip við Hafskipabryggjuna í Keflavík

 

           Hrörlegt skip við Hafskipabryggjuna í Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Ólafur A. Þorsteinsson

22.10.2014 17:58

Erling KE 140, Ársæll ÁR 66, Friðrik Sigurðsson ÁR 17 og Ólavur Nolsöe ex 2702. Gandí VE og Rex HF

 

           233. Erling KE 140, 1014. Ársæll ÁR 66 og 1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Vestmannaeyjum © mynd Heiðar Baldursson, 22. okt. 2014


             Ólavur Nolsöe FD 181 frá Fuglafirði ex 2702. Gandí VE 171 ex Rex HF 24 úr Hafnarfirði, í Vestmannaeyjum © mynd Heiðar Baldursson, 22. okt. 2014

22.10.2014 17:18

Herskip við Hafskipabryggjuna í Keflavík

 

         Herskip við Hafskipabryggjuna í Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

22.10.2014 16:25

Jón Gunnlaugs ST 444 og Sæmundur GK 4, sitja enn fastir í North Shild, á austurströnd Englands

Þorkell Hjaltason: Sitjum fastir hér í North Shild (pirot shild) á austurströnd Englands eftir ad hafa þurft smá aðstoð vid ad komast inn í höfnina til ad taka olíu á leið til Belgíu. Vid þurfum ekki ad eiga óvini þegar við eigum svona vini eins og yfirvöld hér eru


           1204. Jón Gunnlaugs ST 444 og fyrir aftan hann er 1264. Sæmundur GK 4, í North Shild, á austurströnd Englands © mynd Þorkell Hjaltason, 21. okt. 2014

22.10.2014 16:17

Herskip í Keflavíkurhöfn

 

           Herskip í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

22.10.2014 15:16

Hilmir KE 7, tunnuskip og m.fl. í Keflavíkurhöfn

 

              Hilmir KE 7, tunnuskip og m.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar - ljósm. Jón Tómasson

22.10.2014 14:48

Öðruvísi syrpa af þrem bátum í húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur - myndir í kvöld

Hér kemur ein mynd úr syrpunni sem ég sýni í kvöld með bátunum þremur

 

                                           Sjá meira í kvöld

22.10.2014 14:41

Þilfarið o.fl. sett í Benna Sæm - sjá nánar í kvöld


       Hér sjáum við þegar dekkið er híft í Benna Sæm í dag og meira til, allt um það í kvöld

22.10.2014 14:15

Hafnarfjarðarhöfn, ísilögð

 

           Hafnarfjarðarhöfn, ísilögð © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Heimir Stígsson

22.10.2014 13:45

GK 43, kemur að landi fyrir langa löngu

 

           GK 43, kemur að landi fyrir langa löngu © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur

22.10.2014 12:13

Sigurpáll GK 375, á Raufarhöfn

 

                   185. Sigurpáll  GK 375, á Raufarhöfn © mynd Emil Páll, 1966

22.10.2014 11:12

Situr Frú Magnhildur GK 222 eitt af byggðakvóta Sandgerðinga?

Þó nokkur kurr er meðal ýmsra sem róa að staðaldri frá Sandgerði, sökum nýúthlutaðs byggðakvóta upp á 181 þorskígildistonna. Ástæðan er sú að flestir þeirra báta sem þaðan róa eru með heimahöfn í nágrannabyggðarlögunum en ekki í Sandgerði. Aftur á móti er Frú Magnhildur GK 222 með heimahöfn þar og hefur það verið í umræðunni að sá bátur muni hugsanlega fá allan kvótann a.m.k. stóra hluta og það sem veldu kurr er líka að sá bátur hefur nánast ekkert róið frá Sandgerði.

 

        1546. Frú Magnhildur GK 222, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 21. okt. 2014

22.10.2014 10:11

Þétt setinn bekkurinn, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

           Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Helgi S. Jónsson