Færslur: 2013 Ágúst
26.08.2013 11:06
Frá Arnarstapa


Frá Arnarstapa © myndir Heiða Lára, 4. ágúst 2013
26.08.2013 10:21
Sigurpáll ÞH 68, Hafborg, Laugi ÞH 29 og Gosi ÞH 9

6712. Sigurpáll ÞH 68 , 1350. Hafborg, 6806. Laugi ÞH 29 og 5432. Gosi ÞH 9, á Húsavík © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. ágúst 2013
26.08.2013 10:00
Sigurbjörg II BA 89 og Súla, í Flatey

6148. Sigurbjörg II BA 89 og 6964. Súla, í Flatey © mynd Heiða Lára - 13. júlí 2013
26.08.2013 09:19
Makrílbátarnir steyma til Snæfellsness
Lítil veiði hefur verið að undanförnu hjá þeim makrílbátum sem verið hafa hér í kring um Suðurnesin og hafa því margir þeirra farið vestur fyrir Snæfellsnes og þar voru t.d. þessir bátar að veiðum í morgun: Guðbjörg Kristín, Hlöddi, Dögg, Signý, Óli Gísla, Pálína Ágústsdóttir, Svala Dís, Ólafur Gosi, Addi Afi og margir fleiri, auk heimabáta.

Þessa mynd birti ég í gær af 2640. Pálínu Ágústsdóttur GK 1, er hún fór út úr Keflavíkur höfn í gærmorgun. Eftir stutt stopp hér á svæðinu tók hann strikið vestur fyrir Snæfellsnes og er einn þeirra sem nú er þar © mynd Emil Páll, 25. ágúst 2013
26.08.2013 09:00
Tryggvi Eðvarðs SH 2
![]() |
2800. Tryggvi Eðvarðs SH 2, á Steingrímsfirði © mynd Ragnar Emilsson, 2013 |
26.08.2013 07:00
Anna Karin SH 316

2316. Anna Karin SH 316, á Steingrímsfirði © mynd Ragnar Emilsson, í ágúst 2013
26.08.2013 06:00
Sigga frænka ST 71
![]() |
1560. Sigga frænka ST 71, á Steingrímsfirði © mynd Ragnar Emilsson, í ágúst 2013 |
25.08.2013 22:23
5 makrílbátar í dag: Happasæll, Stakkavík, Æskan, Örninn og Pálína Ágústsdóttir
Hér kemur syrpa með fimm makrílbátum sem ég tók við og í Keflavík í dag. Flestir voru þeir í morgun að fara úr höfn, einn var að koma til hafnar og síðan var einn á veiðum á Keflavíkinni og út af Vatnsnesi.
Í syrpunni eru 24 myndir, mis margar af hverjum bát, mest 8 og minnst tvær. Ástæðan fyrir því að aðeins birtist tvær myndir af tveimur bátum var að ég varð batteríslaus á því augnabliki sem til að stóð að taka af þeim myndir og því var ég búinn að taka tvær af öðrum þegar batteríin kláruðust og hafði aðeins möguleika á að taka tvær af hinum þegar ég var búinn að setja nýjar rafhlöður í vélina. Það kemur þó ekki að sök, því ég er búinn að birta svo margar myndir af viðkomandi bátum.
Birti ég myndirnar eftir skipaskrárnúmerum bátanna og svo skemmtilega vill að sá fyrsti sem kemur nú er einmitt sá elsti sem nú stundar makrílveiðar og raunar það íslenska skip sem er með lægsta skipaskrárnúmerið. En hvað um það hérna kemur þetta.
13. Happasæll KE 94



![]()





13. Happasæll KE 94
1637. Stakkavík GK 85






1637. Stakkavík GK 85
1918. Æskan GK 506


1918. Æskan GK 506
2606. Örninn GK 204






2606. Örninn GK 204
2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1


2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1
© myndir Emil Páll, í dag, 25. ágúst 2013
25.08.2013 22:06
Mávur SI 96 og Steini Vigg SI 110

2795. Mávur SI 96 og 1452. Steini Vigg SI 110, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. ágúst 2013
25.08.2013 21:17
Ingunn Sveinsdóttir AK 91

2783. Ingunn Sveinsdóttir AK 91, á Steingrímsfirði © mynd Ragnar Emilsson, í ágúst 2013
25.08.2013 20:17
Kristrún RE 177


2774. Kristrún RE 177, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 20. ágúst 2013
25.08.2013 19:30
Benni SU 65 og Fjóla GK 121

2766. Benni SU 65 og 1516. Fjóla GK 121, á Steingrímsfirði © mynd Ragnar Emilsson, í ágúst 2013
25.08.2013 18:35
Skúli ST 75


2754. Skúli ST 75, á Steingrímsfirði © myndir Ragnar Emilsson, 2013
25.08.2013 18:17
Fleiri myndir af ex Guðbjarti ÍS í Noregi



Ex 1302. Guðbjartur ÍS, í Noregi - sjá nánar fyrir ofan myndirnr og í færslunni í morgun © myndir Elfar Jóhannes Eiríksson, Noregi, 25. ágúst 2013
25.08.2013 18:00
Guðrún SH 156
![]() |
2753. Guðrún SH 156, á Steingrímsfirði © mynd Ragnar Emilsson, 2013 |



