Færslur: 2013 Ágúst

07.08.2013 13:33

Bíldsey SH 65


            2704. Bíldsey SH 65, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. ágúst 2013

07.08.2013 13:00

Sólrún RE 270 komin í makrílinn við Hólmavík


            2464. Sólrún RE 270, skríður inn fjörðinn við Hólmavík, núna áðan © mynd Jón Halldórsson, 7. ágúst 2013

07.08.2013 12:39

60 bátar á makrílveiðum frá Hólmavík

Samkvæmt nýjustu sjómanns Makrílfréttum héðan frá Hólmavík nú rétt fyrir hádegið er hver báturinn af öðrum að landa Makríll og er reiknað með því að um 60 bátar verði á Makrílveiðum hér og tveir kranabílar eru væntanlegir á bryggjuna í dag, það er allt að verða vitlaust, meira seinna....

07.08.2013 12:29

Baldvin NC 100 og Holmfoss

 

          BALDVIN NC 100 ex 2212. Baldvin Þorsteinsson EA og Holmfoss © mynd Helgi Sigvaldason, Åsta B. Esköy, Noregi, 2013

07.08.2013 11:01

Hringur GK 18, á veiðum í morgun


               2728. Hringur GK 18, á makrílveiðum við Helguvík í morgun © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2013

07.08.2013 10:30

Bjössi RE 277, út af Helguvík í morgun

 

             2553. Bjössi RE 277, út af Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2013

 

07.08.2013 09:33

OLEG NAYDENOV, á leið til Hafnarfjarðar í morgun

Fyrst kemur hér mynd af skipinu sem ég tók með miklum aðdrætti frá Helguvík í morgun og síðan birti ég aðra mynd af MarineTraffic svo skipið sjáist betur.


            OLEG NAYDENOV, á leið til Hafnarfjarðar, í morgun, © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2013


             Oleg Naydenov © mynd MarineTraffic, willem048/g spaans

07.08.2013 09:00

Polar Amaroq GR 18-49 - landar makríl frá Grænlandi, í Helguvík


 


             Polar Amaroq GR 18-49, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2013

Trúlega er skipið að landa makríl veiddum í grænlensku lögsögunni, enda er hér um að ræða skip skráð í Grænlandi og má því veiða, þó þeim íslensku sé það bannað

07.08.2013 08:00

Sigurbjörg ÓF 1

 

              1530. Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. ágúst 2013

07.08.2013 07:00

Gjögur í Árneshreppi á Ströndum

 

              Gjögur í Árneshreppi á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is í ágúst 2013

06.08.2013 23:32

6. veiðiferð 2203. Þerneyjar RE 1, árið 2013 - MAKRÍLVEIÐAR Í GRÆNLENSKU LANDHELGINNI

Þá birti ég myndasyrpu úr 6. veiðferði Þerneyjar RE 1, sem snérist um makrlílveiðar í Grænlensku landhelginni, sem lauk fyrir um 2 vikum.


                                      HDMS Vædderen


                                       HDMS Vædderen


                                   HDMS Vædderen


                                                   Ég tala sko fína dönsku


                         Barði sýnir dananum veiðarfærið
             Dönsku varðskipsmennirnir á leið yfir í Vædderen aftur


        Ekkert upp á þessa íslendinga að klaga... eru farnir


         Þegar þessi var tekin ómaði í stöðinni ,,Only teardrops"


         Nýliði mánaðarins í lestinn með roð í kinnum...


                                Andrýmið að skornum skemmti.


              Þetta er sko keppnis!!! segir Addi... Samkvæmt töluum hefur
                              metið í kassafjölda verið slegið

                                   25480 tugasti kassinn...


            Síðasti kassinn í lestina... treð honum niður með skóhorni hehe....


6. veiðiferð 2203. Þerneyjar RE 1 á yfirstandandi ár © myndir skipverjar á Þerney í júlí 2013

06.08.2013 22:09

Veendam, á Seyðisfirði
         Veendam, á Seyðisfirði © mynd shipspotting, Roland Hampe, 23. ágúst 2013

06.08.2013 21:21

SEVEN SEAS VOYAGER


                    SEVEN SEAS VOYAGER, í Reykjavík © shipspotting, 11. júní 2013

06.08.2013 20:19

Ingvaldsson F-6-BG

 

            Ingvaldsson  F-6-BG, Seiglu bátur 15 metra  nýr frá 2011, í Båtsfjord, Noregi © mynd Helgi Sigvaldason, Åsta B., 2013

06.08.2013 19:47

Óli Gísla leitaði til Hólmavíkur vegna bilunar

Nú er komið í ljós að ástæðan fyrir því að Óli Gísla HU 212, kom til hafnar á Hólmavík í hádeginu í dag, snérist ekki um makrílinn,  heldur koma hann til hafnar vegna bilunar, þó svo að báturinn hafi verið settur niður í slipp fyrir sunnan deginum áður. Samkvæmt heimildarmanni síðunnar mun öxullinn hafa losnað frá gírnum og er því önnur slipptaka framundan, eða allavega að hífa hann upp á land.


               2714. Óli Gísla HU 212, á Hólmavík, í hádeginu í dag © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is  6. ágúst 2013