Færslur: 2013 Ágúst

03.08.2013 10:34

Óli KE 16 og Guðmundur Ólafsson SH 244


             1230. Óli KE 16 og 715. Guðmundur Ólafsson SH 244, í KEFLAVÍKURHÖFN © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

03.08.2013 10:00

Skemmtileg mynd með Heimi SU 100 og Guðfinni KE 32


              762. Heimir SU 100 (síðar Skagaröst KE 34) og 475. Guðfinnur KE 32 ( síðar Happasæll KE 94) © mynd Heimir Stígsson.

03.08.2013 09:03

Bjarni KE 23 og Freyja GK 364


             360. Bjarni KE 23 og 1209. Freyja GK 364, í Sandgerði © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

03.08.2013 08:01

Bjarni KE 23


               360. Bjarni KE 23, að koma inn til Sandgerðis, fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll

03.08.2013 07:23

Hilmir ST 1


             7456. Hilmir ST 1, á  Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is  31. júlí 2013

02.08.2013 22:20

Tækni - og tækjabúnaður um borð í 2449. Steinunni SF 10. Síðari hluti tekinn 2005 og 2009

Í gærkvöldi birti ég fyrrihluta mynda í flokknum Tækni- og tæki um borð í 2449. Steinunni SF 10. Vegna þess hve góð viðbrögð urðu við myndunum kem ég nú með síðari hlutann úr þeim flokki. En þær myndir sem birtast nú eru flestar teknar 17. ágúst 2009, með þó tveimur undantekningum þ.e. 24. sept. 2005 og 8. maí 2009. Sem fyrr eru þetta myndir frá Geir Garðarssyni fyrrum skipstjóra, teknar af Pálma og eru ónafngreindar að öðru leiti.

Nú eiga því aðeins eftir að birtast fjórar syrpur, þ.e. tvær af skipverjum um borð og 2 er sýna
veiðarfæri og vinnslu.
               Síðari hluti af myndasyrpu um tækni- og tæki um borð í 2449. Steinunni SF 10 © myndir frá Geir Garðarssyni, fyrrverandi skipstjóra, teknar af Pálma, 24. sept. 2005, 8. maí 2009 og 17. ágúst 2009.
02.08.2013 22:02

Nói ÓF 19


              7309. Nói ÓF 19, á Siglufirði © mynd Ásgeir Jónsson, í júlí 2013

02.08.2013 21:19

Herja ST 166


           2806. Herja ST 166, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og Holmavik.123.is, 31. júlí 2013

02.08.2013 20:16

Mávur SI 96

 

             2795. Mávur SI 96, á Siglufirði © mynd Ásgeir Jónsson, í júlí 2013

02.08.2013 19:24

Dóri GK 42, Bergur Vigfús GK 43 og Hannes Andrésson SH 737

 

              2622. Dóri GK 42,  2746. Bergur Vigfús GK 43 og 1371. Hannes Andrésson SH 737, á Siglufirði © mynd Ásgeir Jónsson, í júlí 2013

02.08.2013 18:18

Raggi Gísla SI 73

             2594. Raggi Gísla SI 73, á Siglufirði © mynd Ásgeir Jónsson, í júlí 2013

02.08.2013 17:23

Dóri GK 42 og Bergur Vigfús GK 43, á Siglufirði


             2622. Dóri GK 42 og 2746. Bergur Vigfús GK 43, á Siglufirði © mynd Ásgeir Jónsson, í júlí 2013

02.08.2013 16:30

Valborg strönduð!

Finnska flutningaskipið Valborg, sem var á leið frá Vestmannaeyjum til Keflavíkur með timburfarm, strandaði á Garðskagaflös. Menn úr Garðinum björguðu þorra áhafnarinnar, en aðrir komust upp á nærliggjandi sker. Þetta gerðist 18. janúar 1958 og fljótlega keyptu nokkrir einstaklingar flakið á 25 þúsund krónur, en mér er ekki kunnugt um hvort þeir hafi náð að bjarga einhverju úr því áður Ægir konungur sá um að farga skipinu.
Fyrir nokkrum mánuðum birti ég neðri myndina, en nú kemur hin til viðbótar og báðar eru þær teknar af Baldri Konráðssyni.


                           Valborg nýströnduð á Garðaskagaflöst, 18. janúar 1958


               Hér brýtur á skipinu á strandstað en þó má sjá hluta af yfirbygginu þess
                                         © myndir Baldur Konráðsson, í janúar 1958

02.08.2013 15:24

Addi afi GK 97 o.fl. á veiðum við Hólmavík


               2106. Addi afi GK 97 o.fl. Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is, 31. júlí 2013

02.08.2013 14:51

Sylvía


                 1468. Sylvía, á Húsavík © mynd Ásgeir Jónsson, í júlí 2013