Færslur: 2013 Ágúst

27.08.2013 07:00

Vaðandi makríll


               Vaðandi makríll, á Steingrímsfirði, fyrr í þessum mánuði © myndir Ragnar Emilsson, í ágúst 2013

27.08.2013 06:00

Faïzanas Sa DI 930479 nýr frá Trefjum          Faïzanas Sa DI 930479 nýr frá Trefjum, fer til Mayotte við austurströnd Afríku © mynd Trefjar hf.

26.08.2013 22:25

Bryndís SH 128, lengdur hjá Sólplasti í Sandgerði

Í dag kom sjóleiðis til Sandgerðis báturinn Bryndís SH 128 og stuttu eftir að hann koma að bryggju kom flutningabíll frá Jóni og Margeir í Grindavík og lyfti bátunum upp á pallinn og flutti hann til Sólplasts. Þar var honum lyft á bátakerru, en hann mun standa úti einhverja daga, eða þar til að annað hvort skúta eða Óríon BA 34, klárast. Vinna af hálfu Sólplasts er lokið við bæði þessi skip, en beðið er eftir að ákveðinn fagmaður ljúki verki, svo hægt sé að afhenda þá báta.

Ástæðan fyrir komu Bryndísar er að lengja á bátinn um einn metra að aftan og kemur það í hlut Sólplasts að framkvæma það.

Hér kemur myndasypra sem sýnir alveg frá því að báturinn kom að bryggjunni í Sandgerði og þar til hann var kominn á bátakerruna við aðsetur Sólplasts. Þá lýkur syrpunni með myndum af tveimur mönnum, þeim Kristjáni Nielsen, hjá Sólplasti og eigands bátsins Klemens Sigurðssyni.


                            2576. Bryndís SH 128, við bryggju í Sandgerðishöfn í dag


              Bíllinn frá Jóni & Margeir gerður klár til að lyfta bátum og fylgist Margeir Jónsson með


                   Margeir frá Jóni & Margeir og Klemens Sigurðsson eigandi bátsins fylgjast með því þegar bátnum er lyft upp                                                Báturinn kominn á flutningavagninn


                             Báturinn kominn á loft við aðsetur Sólplasts, í Sandgerði
                                                  Báturinn kominn yfir kerruna


              Hér er hann kominn á bátakerruna, sem mun flytja hann inn í hús þegar pláss losnar


 

                2576. Bryndís SH 128, laus við kranann og kominn á bátakerruna við aðsetur Sólplasts í Sandgerði


                                                        Smá húmor í gangi.....


                         .... hjá þeim Kristjáni Nielsen, ( t.v.) hjá Sólplasti og Klemens Sigurðssyni, eiganda bátsins

                              
© myndir Emil Páll í Sandgerði í dag, 26. ágúst 2013

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson ég á voðalega erfitt með að sætta mig við nafnið á þessum því það er frá mér komið og án míns samþykkis
 

26.08.2013 22:05

Black Watch

 

                   Black Watch, á Ísafirði © mynd bb.is 23. ágúst 2013

26.08.2013 21:14

Buland - íslenskir yfirmenn

Á þessum báti sem er gerður út frá Dakhla, eru a.m.k. skipstjóri og vélstjóri íslendingar.

          Buland - íslenskir yfirmenn © mynd Baldur Sigurgeirsson, í ágúst 2013

 

AF FACEBOOK:

Jón Páll Ásgeirsson Hvaða íslendingar eru þarna um borð !!!

Emil Páll Jónsson capt. Helgi Agustsson og Ragnar Arnason yfirvélstjóri

Svafar Gestsson Magnús Arinbjarnarson er einnig skipsstjóri á móti Helga og Yfirvélstjóri á móti Ragnari heitir Steingrímur (man ekki hvers son)

 

26.08.2013 20:18

Arnarfell

             Arnarfell, í Kollafirði, Færeyjum © mynd skipsportalurin, skipini.fo

26.08.2013 19:20

Beta I GDY 149
                Beta I GDY 149, við Dakhla © myndir  Baldur Sigurgeirsson, 23. ágúst 2013

26.08.2013 18:45

Bára KE 131


             7298. Bára KE 131, ofan við  Grófina, Keflavík, í gær  © mynd Emil Páll, 25. ágúst 2013

26.08.2013 18:22

Kristín EA 37, á Þórshöfn


            7232. Kristín EA 37, á Þórshöfn © mynd Bjarni Guðmundsson, 13. ágúst 2013

26.08.2013 18:00

Sæunn KÓ 30
              6917. Sæunn KÓ 30, á Steingrímsfirði © myndir Ragnar Emilsson, í ágúst 2013

26.08.2013 17:30

Hvaða menn eru þetta ? og hvað eru þeir að gera? - Allt um það síðar í kvöld
         Smá leikur á efri myndinni. En hvaða menn eru þetta og hvað eru þeir að gera? Allt um það síðar í kvöld.

 

AF FACEBOOK:

Símon Már Sturluson Klemmi frá Staðarbakka.. þessi með málbandið.

26.08.2013 17:00

Hamravík ST 79 o.fl.

 

            6599. Hamravík ST 79 o.fl. Hólmavík © mynd  Jón Halldórsson, 20. ágúst 2013

26.08.2013 14:30

Ambassador
              2848. Ambassador, á Akureyri © myndir Bjarni Guðmundsson, 15. ágúst 2013

26.08.2013 13:49

Dísa


             2815. Dísa, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2013

26.08.2013 13:00

Arnar í Hákoti KÓ 37 o.fl.


             6214. Arnar í Hákoti KÓ 37 o.fl., á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. ágúst 2013