Færslur: 2013 Ágúst

13.08.2013 11:10

Hrólfur Einarsson ÍS 255, á Siglufirði
           2822. Hrólfur Einarsson ÍS 255, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson,  ágúst 2013

13.08.2013 10:31

Nýsmíði á Siglufirði
               Nýsmíði á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 12. ágúst 2013

13.08.2013 09:38

Skúta, á Siglufirði


                        Skúta, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 12. ágúst 2013

13.08.2013 08:48

Berglín GK 300, í gær           1905. Berglín GK 300, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 12. ágúst 2013

13.08.2013 07:00

Þorleifur EA 88


             1434. Þorleifur EA 88, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 12. ágúst 2013

13.08.2013 06:01

Mánaberg ÓF 42


              1270. Mánaberg ÓF 42, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 12. ágúst 2013

12.08.2013 22:25

Tjörustampar

Hvað eru tjörustampar, veit ég ekki, en Svafar Gestsson, hefur alltaf kallað þessa báta því nafni, en þessir eru frá Dakhlar

                                                            Tjörustampar


                Tjörustamparnir að tínast inn til Dakhla © myndir Svafar Gestsson 2013

12.08.2013 22:10

Eitt af herskipum hans hátignar


           Eitt af herskipum hans hátignar, í Dakhlar  © mynd Svafar Gestsson 2013

12.08.2013 21:17

Stena Saga - Danski báturinn - í Osló, Noregi


               Stena Saga, Danski báturinn, í Oslo, Noregi © mynd Elfar Eiríksson 2011

12.08.2013 20:25

Polar B - 1012

 


                      Polar B-1012, á Dakhla © myndir Svafar Gestsson 2013

 

12.08.2013 19:20

Buland


                                  Buland, Dakhla © mynd Svafar Gestsson, 2013

12.08.2013 18:19

Aig, í Dakhla


                          Aig, í Dakhla © mynd Svafar Gestsson, 2013

12.08.2013 17:54

Minna af makríl en í fyrra

mbl.is:

Útbreiðsla og þéttleiki makríls. stækka

Útbreiðsla og þéttleiki makríls.

Fyrstu niðurstöður úr leiðangri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar sem lauk fyrir helgi eru þær að magn makríls var mikið á íslenska hafsvæðinu en þó minna en mældist metárið 2012. Þá mældust tæp 1,5 milljónir tonna innan íslenskrar lögsögu.

Úrvinnsla úr gögnum leiðangursins er ekki lokið en helstu niðurstöður þessara rannsókna munu birtast í sameiginlegri skýrslu þeirra aðila sem að leiðangrinum stóðu að loknum fundi eftir miðjan ágúst. Teknar voru 102 togstöðvar, 96 sjórannsóknastöðvar og 93 átustöðvar í leiðangrinum.

Nokkuð varð vart við þriggja ára makríl frá Suðausturlandi til Vesturlands sem gæti verið vísbending um að árgangurinn frá 2010 sé stór, en þessi árgangur var einnig áberandi í rannsóknum Norðmanna og Færeyinga vestan við Noreg og í Noregshafi.


12.08.2013 17:32

Mannbjörg þegar Glói sökk

Landhelgisgæslu Íslands barst um kl. 15:33 tilkynning frá fiskibátnum Björgu Jóns/7170 um að báturinn Glói/7192 hafi sokkið um 1 sjómílu vestur af Skálavík. Einn maður var um borð og var honum bjargað um borð í Björgu Jóns. Björg Jóns sigldi með skipbrotsmanninn til Súgandafjarðar og annast lögreglan á Vestfjörðum skýrslutöku og rannsókn málsins.

Glói/7192 er 2 tonn að stærð og 6 metra langur trefjaplastbátur.

                   7192. Glói KE 92, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2009

12.08.2013 17:23

Aida Blue, í Oslo, Noregi


                           Aida Blue, í Oslo, Noregi © mynd Elfar Eirksson 5. júlí 2011