Færslur: 2013 Ágúst
22.08.2013 06:00
Happasæll KE 94 í Steingrímsfirði
Hér koma myndir sem Ragnar Emilsson, tók af makrílveiðunum í Steingrímsfirði á dögunum.



13. Happasæll KE 94, á makrílveiðum í Steingrímsfirði © myndir Ragnar Emilsson, 2013



13. Happasæll KE 94, á makrílveiðum í Steingrímsfirði © myndir Ragnar Emilsson, 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 22:25
Happasæll, Gulley, Stakkavík, Dísa, Pálína Ágústsdóttir, Hringur og Fjóla
Enn eru það makrílbátanir sem hrífa mig og birt ég nú 10 mynda syrpu þar sem fram koma sjö bátar og voru allar myndirnar teknar í gær. Sjáum við þarna báta á miðunum, annan vera að kippa eins og það er kallað þegar bátar eru að færa sig til. Síðan eru bátar í Keflavíkurhöfn, ýmis að bíða eftir að geta landað, auk þess sem einhverjir eru að landa og aðrir búnir. Einnig er einn bátur í Njarðvíkurhöfn, en sá var búinn að landa þegar myndirnar voru teknar.

Fjórir bátar á veiðisvæði, framan við Garðinn. Þetta eru f.v. 1637. Stakkavík GK 85, 2110. Dísa GK 136, Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 1396. Gulley KE 31

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 að kippa, á Stakksfirði

13. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn, búinn að landa

2728. Hringur GK 18, nýbúinn að landa í Keflavíkurhöfn og fór svo áleiðis til útgerðarstaðar í Hafnarfirði




1396. Gulley KE 31 að bíða eftir að komast að löndunarkrana í Keflavíkurhöfn

1637. Stakkavík GK 85, búinn að landa í Keflavíkurhöfn. Rákin þvert á myndina er ekki skemmd, heldur var þetta veiðilína á Happasæl sem lá þarna yfir sjónarhorn mitt

1516. Fjóla GK 121, eftir löndun var bátnum lagt í Njarðvíkurhöfn
© myndir Emil Páll, í gær, 20. ágúst 2013

Fjórir bátar á veiðisvæði, framan við Garðinn. Þetta eru f.v. 1637. Stakkavík GK 85, 2110. Dísa GK 136, Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 1396. Gulley KE 31

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 að kippa, á Stakksfirði

13. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn, búinn að landa

2728. Hringur GK 18, nýbúinn að landa í Keflavíkurhöfn og fór svo áleiðis til útgerðarstaðar í Hafnarfirði




1396. Gulley KE 31 að bíða eftir að komast að löndunarkrana í Keflavíkurhöfn

1637. Stakkavík GK 85, búinn að landa í Keflavíkurhöfn. Rákin þvert á myndina er ekki skemmd, heldur var þetta veiðilína á Happasæl sem lá þarna yfir sjónarhorn mitt

1516. Fjóla GK 121, eftir löndun var bátnum lagt í Njarðvíkurhöfn
© myndir Emil Páll, í gær, 20. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 22:14
Hanse Explorer
Þetta litla farþegaskip kom í gærmorgun til Keflavíkur og var farið aftur er líða tók á daginn. Ef ég man rétt er þetta í annað skiptið sem skipið kemur í sumar, en í Keflavík er skipt um farþegahóp og síðan er siglt á norðurslóðir.


Hanse Explorer, í Keflavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 20. ágúst 2013


Hanse Explorer, í Keflavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 20. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 21:18
BB Connector, í Kristiansand, í Noregi

BB Connector, í Kristiansand, í Noregi © mynd Elfar Eiríksson
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 20:21
Fjord Cat, í Kristiansand, í Noregi

Fjord Cat, í Kristiansand, í Noregi © mynd Elfar Eiríksson
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 19:17
Hestmanden, í Kristiansand, í Noregi

Hestmanden, í Kristiansand, í Noregi © mynd Elfar Eiríksson
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 18:19
Bakkafjörður

Bakkafjörður © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 17:21
Pétur Mikli, á Þórshöfn

7487. Pétur Mikli, á Þórshöfn © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 16:25
Már ÞH 323, á Þórshöfn

6845. Már ÞH 313, á Þórshöfn © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 15:30
Súla, Félagi og Manni, á Þórshöfn

5919. Súla, Félagi og Manni, á Þórshöfn © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 14:49
Súla, á Þórshöfn

5919. Súla ÞH, á Þórshöfn © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 14:00
Digranes NS 124 o.fl., á Bakkafirði

2580. Digranes NS 124 o.fl., (við bryggjuna fjær) á Bakkafirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 13:30
Nonni ÞH 312 og Garðar ÞH 122, á Þórshöfn

1858. Nonni ÞH 312 og 2339. Garðar ÞH 122, á Þórshöfn © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 13:06
Meira um björgun Markúsar ÍS 777
Í gær birti ég mynd af bátnum sem tekin var stuttu eftir að
Köfunarþjónusta Sigurðar náði honum á flot, en hann sökk sem kunnugt er í
Flateyjarhöfn. Áður en Köfunarþjónusta Sigurðar kom að verkinu hafði
annar aðili gert tilraun að lyfta honum en það tókst ekki og komu þeir
þá að verkinu. Fyrir helgi þéttu þeir bátinn og nú er þeir komu eftir
helgina voru þeir með það öflugar dælur, að báturinn var alveg kominn á
flot um hálfri klukkustund eftir að þeir hófu verkið aftur.
Þeir sem komu að verkinu sem stafsmenn Köfunarþjónustu Sigurðar voru: Sigurður Örn Stefánsson, Bragi Snær Ragnarsson og Þórir Egilsson.
Nú birti fleiri myndir af björgun bátsins, auk myndanna sem birtust í gær og í morgun. Myndir þessar eru teknar af Braga Snæ og Sigurði Stefánssyni.

Þessi mynd er tekin áður en þeir höfðu rétt bátinn

Báturinn komin á réttan kjöl

Hér er verið að dæla upp úr bátnum


616. Markús ÍS 777, kominn á flot í Flateyrarhöfn
© myndir Bragi Snær og Sigurður Stefánsson, í ágúst 2013
Þeir sem komu að verkinu sem stafsmenn Köfunarþjónustu Sigurðar voru: Sigurður Örn Stefánsson, Bragi Snær Ragnarsson og Þórir Egilsson.
Nú birti fleiri myndir af björgun bátsins, auk myndanna sem birtust í gær og í morgun. Myndir þessar eru teknar af Braga Snæ og Sigurði Stefánssyni.

Þessi mynd er tekin áður en þeir höfðu rétt bátinn

Báturinn komin á réttan kjöl

Hér er verið að dæla upp úr bátnum


616. Markús ÍS 777, kominn á flot í Flateyrarhöfn
© myndir Bragi Snær og Sigurður Stefánsson, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
21.08.2013 11:11
Geir ÞH 150, á Þórshöfn

2408. Geir ÞH 150, á Þórshöfn © mynd Bjarni Guðmundsson, 12. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
