Færslur: 2013 Ágúst
24.08.2013 22:20
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Bolli KE 400 í þokusudda fyrir utan Helguvík í morgun
Á tímabili var ekki hægt að sjá skipin þarna, þar sem suddinn var svo þéttur, en smátt og smátt birti og síðan skall þetta á aftur. Hér kemur þó syrpa af Vilhelm Þorsteinssyni bæði svo rétt grillir i hann og eins þar sem meira sést í hann. Varðandi Bolla sem sigldi fram hjá þá sést betur.
Rúmri klukkustund eftir að ég tók þessar myndir fór Vilhelm Þorsteinsson inn til Helguvíkur, en stoppaði þar aðeins í nokkrar klukkustundir og fór síðan aftur út, og hvarf út fyrir Garðskaga. Bolli hinsvegar var að mestu rétt aðeins utar á makrílveiðum


2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, utan við Helguvík í suddaþokunni í morgun



6996. Bolli KE 400, siglir fram hjá 2410. Vilhelm Þorsteinssyni EA 11

6996. Bolli KE 400





2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, utan við Helguvík í morgun
© myndir Emil Páll, 24. ágúst 2013
Rúmri klukkustund eftir að ég tók þessar myndir fór Vilhelm Þorsteinsson inn til Helguvíkur, en stoppaði þar aðeins í nokkrar klukkustundir og fór síðan aftur út, og hvarf út fyrir Garðskaga. Bolli hinsvegar var að mestu rétt aðeins utar á makrílveiðum


2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, utan við Helguvík í suddaþokunni í morgun



6996. Bolli KE 400, siglir fram hjá 2410. Vilhelm Þorsteinssyni EA 11

6996. Bolli KE 400





2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, utan við Helguvík í morgun
© myndir Emil Páll, 24. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 22:12
Valdimar GK 195, Ágúst GK 95, Sónar EK 9901 og grænlendingur
![]() |
2354. Valdimar GK 195, 1401. Ágúst GK 95, Sonar EK 9901 og grænlenskur í Hafnarfirði © mynd Guðni Ölversson, 2013
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 21:17
Gunnbjörg
![]() |
2623. Gunnbjörg, á Raufarhöfn © mynd Bjarni Guðmundsson, 13. ágúst 2013 |
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 20:25
Sleipnir ÁR 19, Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 o.fl.
![]() |
2557. Sleipnir ÁR 19, 2706. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 o.fl. í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 2013 |
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 19:32
Guðbjörg GK 666, á Steingrímsfirði
![]() |
| 2500. Guðbjörg GK 666, á Steingrímsfirði © mynd Ragnar Emilsson, í ágúst 2013 |
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 18:38
Bjössi RE 277, á Steingrímsfirði


2553. Bjössi RE 277, á Steingrímsfirði © myndir Ragnar Emilsson, 2013
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 17:41
Árni á Eyri ÞH 205 ex Sigurpáll GK 36
![]() |
2150. Árni á Eyri ÞH 205 ex Sigurpáll GK 36, á Akureyri © mynd Bjarni Guðmundsson, 15. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 16:38
Bára SH 27 og Múlaberg SI 22
![]() |
2102. Bára SH 27 og 1281. Múlaberg SI 22, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. ágúst 2013 |
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 15:41
Bára SH 27
![]() |
2102. Bára SH 27, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. ágúst 2013 |
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 14:40
Björgvin EA 311 og Rypefjord F-174-H, á Akureyri
![]() |
Rypefjord F-174 -H og 1937. Björgvin EA 311, á Akureyri © mynd Bjarni Guðmundsson, 15. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 13:39
Fram ÞH 62 o.fl., Húsavík
![]() |
1888. Fram ÞH 62 o.fl. á Húsavík © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 12:45
Kaldbakur EA 1
![]() |
1395. Kaldbakur EA 1, á Akureyri © mynd Bjarni Guðmundsson, 15. ágúst 2013 |
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 12:31
Mest selda Offshore skipið frá Havyard
Elfar Eiríksson, Noregi, núna áðan: Þá er lokið að gefa skipinu nafn og eins og sjá mátti þá
heitir það Makalu og er smíði númer 113 frá Havyard, 832 týpan sem er mest
selda offshore skipið frá Havyard. Skipið kemur til að vera í verkefnum við
vesturströnd Afríku næstu mánuðina að minnstakosti.











Makalu, formlega gefið nafn í Fosnavåg, Noregi í morgun © myndir Elfar Eiríksson, 24. ágúst 2013











Makalu, formlega gefið nafn í Fosnavåg, Noregi í morgun © myndir Elfar Eiríksson, 24. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 11:36
Múlaberg SI 22, Þorleifur EA 88 og Keilir SI 145
![]() |
1281. Múlaberg SI 22, 1434. Þorleifur EA 88 og 1420. Keilir SI 145 á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. ágúst 2013 |
Skrifað af Emil Páli
24.08.2013 11:00
Faldur
![]() |
1267. Faldur, á Húsavík © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. ágúst 2013 |
Skrifað af Emil Páli












