Færslur: 2012 Júlí
30.07.2012 10:00
María Júlía BA 36
151. María Júlía BA 36, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, fyrir nokkrum áratugum
30.07.2012 09:00
Jón Finnsson RE 506
1742. Jón Finnsson RE 506, í dag Faxi RE 9
30.07.2012 08:00
Erling KE 140 og Sæmundur GK 4
233. Erling KE 140 og 1264. Sæmundur GK 4, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 29. júlí 2012
30.07.2012 00:00
Loftmyndir af skipum, höfnum, afleiðingum skógareldana o.fl.
Gefum honum orðið:
Við flugum frá litlum flugvelli í bænum Alvor, en sá völlur er eingöngu fyrir einkaflugvélar. Við fórum m.a. til að skoða vegsumerki eftir skógareldana sem geisðuði hér um daginn en á endanum tókst slökkviliðinu með harðfylgi að ráða niðurlögum hans, en tjónið er mikið. Í bakaleiðinni fylgdum við ströndinni á leið vestur til Alvor og eru þessar myndir frá suðurströnd Algarve. Skyggnið hefði mátt vera betra, en það var hitamóða sem er svo algeng hér þegar hiti er kominn upp fyrir 30 gráður. En engu að síður þetta var skemmtileg ferð og við erum búnir að plana aðra ferð og þá að kvöldlagi rétt áður en sólin sest.
Sólarkveðja.
Svafar Gestsson í Portugal.
Catamara
Alvor Marina
Cessna 172
Albufeira Mareira
Albufeira Mareira
Condor De Vilamoura
Farkostur
Condor De Vilamoura
Höfnin í Portfmao
Skútur á legu úti fyrir Carvoeiro
Skútur á leigu úti fyrir Alvor
Mariman i Portimao
Ummerki um skógareldanna
Ummerki um skógareldanna skammt frá B Brás de Alportel
Vilamoura Marine
Vilamoura Marine
Þessi var fyrir utan Portiano
Vilamaoura Marine
Þessi var á fullri ferð
© myndir Svafar Gestsson, í Portúgal, 27. júlí 2012
29.07.2012 23:00
Árneshreppur á Ströndum
Árneshreppur á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 28. júlí 2012
29.07.2012 22:00
Le Boreal, í Hafnarfirði í dag
Le Boreal, í Hafnarfirði í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 29. júlí 2012
29.07.2012 21:00
Stafnes KE 130: Túnfiskveiðar, eftir kvikmyndatökuna?
964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í kvöld © mynd Emil Páll, 29. júlí 2012
29.07.2012 20:30
Gísli Papey að koma frá Papey kl. 17.30 í dag
1692. Gísli í Papey, að koma frá Papey í dag kl. 17.30 © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 29. júlí 2012
29.07.2012 20:00
Andrea og Hafsúlan á Stakksfirði áðan
2787. Andrea og 2511. Hafsúlan, á Stakksfirði í kvöld © mynd Emil Páll, 29. júli 2012
29.07.2012 19:00
Sundhani ST 3
1859. Sundhani ST 3, á Hamingjudögunum á Hólmavík, 30. júní 2012 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
29.07.2012 18:30
Krabbaveisla gerir góða lukku
Veitingahúsið Vitinn í Sandgerði hefur sett upp sýningarsal, en þar eru lifandi krabbar og skelfiskdýr til sýnis fyrir gesti Vitans og er velkomið að njóta sýningarinnar endurgjaldslaust.
Í dag er Vitinn eini veitingastaðurinn á Íslandi, sem býður upp á grjótkrabba. Þessa sérstöðu má einkum rekja til takmarkaðrar útbreiðslu grjótkrabbans við austurströnd N-Ameríku. Árið 2006 varð hans þó fyrst vart í Hvalfirði en síðan þá hefur hann fundist á nokkrum stöðum í innanverðum Faxaflóa og Breiðafirði. Krabba- og skelfiskveislan sem gestum Vitans býðst slegið hefur í gegn.
Margþætt veisla
Veislan stendur saman af krabbasúpu í forrétt. Í aðalrétt er grjótkrabbi, öðuskel, bláskel, beitukóngur og rækja. Pönnukaka með jarðarberjum og rjóma í eftirrétt.
29.07.2012 18:00
Hreinn óþarfi ??
Frú ( við vinnukonuna) ,, Ætlar þú ekki að þvo fiskinn áður en þú lætur hann í pottinn ?''
Vinnukonan: ,, Nei, það ætla ég ekki að gera ég held að það sé hreinn óþarfi, hann hefur verið í hreinu vatni alla sína ævi.''
29.07.2012 17:00
Á hamingjudögum á Hólmavík
Frá Hamingjudögum á Hólmavík, 30. júní 2012 © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
29.07.2012 16:00
Enn pakka þeir Adda Afa GK
2106. Addi afi GK 97, pakkaður svo hægt sé að sprauta hvíta litinn, í húsakynnum Sólplasts í Sandgerði rétt eftir hádegi í dag © myndir Emil Páll, 29. júlí 2012
29.07.2012 15:18
Færöy út af Garðskaga
Færöy, siglir fyrir Garðskaga á þriðja tímanum í dag © mynd Emil Páll, 29. júlí 2012

