Færslur: 2012 Júlí
07.07.2012 22:00
Bent Oskar N-20-MS
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 21:00
Yakov Gunin M-0204
Yakov Gunin M-0204, í Tromsö, Noregi, í morgun © mynd Svafar Gestsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 20:15
Thor Service
Thor Service, Tromsö, í Noregi, í morgun © mynd Svafar Gestsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 19:45
Revöy Viking M-33-VV
Revöy Viking M-33-VV, Tromsö, Noregi í morgun © mynd Svafar Gestsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 18:53
Eyjar í dag - 39 ára afmæli gosloka
Eyjar í dag, þegar haldið er upp á 39 ára goslokaafmæli - © myndir Heiðar Baldursson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 18:00
Prestfjord M-443-Ö
Prestfjord M-443-Ö, Tromsö, Noregi í morgun © myndir Svafar Gestsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 17:00
Braemar
Braemar, í Tromsö, Noregi, í morgun © myndir Svafar Gestsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 16:00
Neptune EA 41
2266. Neptune EA 41, í Tromsö, Noregi í morgun © mynd Svafar Gestsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 15:00
Skip í Tromsö í morgun
Svafar Gestsson: Við komum til Tromsø í morgun og settum þar í land slatta af mannskap af
hinum ýmsu þjóðrernum. Ma íslendinga, bandaríkjamenn og malasíumenn.
Eftir 3 tíma stopp var för handið áfram gegnum eyjaklasann og út á opið haf með stefnu á Akureyri þar sem við verðum á miðvikudaginn og verður þá undirbúið fyrir næsta leiðangur sem mun vera vesturströnd norður Grænlands með kvikmyndatökumenn frá BBC sem eru að gera heimildarmyndir um Grænland.
Svafar tók myndir í morgun í Tromsø og á leið þeirra út á opið haf. Birti ég nú þær sem voru af skipum sem ég þekkti ekki, en hinar dreifast inn í dag.









Ýmis skip í Tromsö og nágrenni í morgun © myndir Svafar Gestsson, 7. júlí 2012
Eftir 3 tíma stopp var för handið áfram gegnum eyjaklasann og út á opið haf með stefnu á Akureyri þar sem við verðum á miðvikudaginn og verður þá undirbúið fyrir næsta leiðangur sem mun vera vesturströnd norður Grænlands með kvikmyndatökumenn frá BBC sem eru að gera heimildarmyndir um Grænland.
Svafar tók myndir í morgun í Tromsø og á leið þeirra út á opið haf. Birti ég nú þær sem voru af skipum sem ég þekkti ekki, en hinar dreifast inn í dag.
Ýmis skip í Tromsö og nágrenni í morgun © myndir Svafar Gestsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 14:40
Tromsö og nágrenni kl. 6.30 í morgun
Hér koma tvær myndir sem Svafar Gestsson tók í morgunsólinni um kl. 6.30 í morgun og sýnir önnur nágrenni Tromsö í Noregi og hin Tromsö

Mikil náttúrfegurð í nágrenni Tromsö, Noregi í morgun

Tromsö, böðuð morgunsól kl. 6.30 í morgun © myndir Svafar Gestsson, 7. júlí 2012
Mikil náttúrfegurð í nágrenni Tromsö, Noregi í morgun
Tromsö, böðuð morgunsól kl. 6.30 í morgun © myndir Svafar Gestsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 14:20
Neptune EA 41 - 3. og síðasti hluti af myndasyrpu úr Barentshafinu
Hér koma 16 myndir af þeim 17 sem voru í 3ja og síðasta hluta af myndum Svafars Gestssonar úr ferð skipsins í Barentshafið, en þeir komu til Tromsö snemma í morgun og koma síðan til Akureyrar til að búa sig undir verkefni á Grænlandi. Ástæðan fyrir því að ég birti aðeins 16 myndir af 17, er að ég hafði birt áður eina úr syrpunni en hún var af skemmtiferðaskipi á 19 mílna ferð.

Hluti af stjórnrými

Óli, Valli og Mike

Bæjarsvala sem hvíldi lúna vængi hjá okkur í nokkra daga í góðu yfirlæti

Árni að prufa nýja startið á ruslakvörninni í eldhúsvaskinum

Hér er verið að taka corinn innfyrir

Sjonni

Alli

Sjonni með stríðsmálingu

Alussin Rahaman frá Malasíu

Kaffi og sígó hjá strákunum

Kaffi og sígó hjá strákunum

Mike frá USA

Tom og Michael að ræða málin

Kokkurinn

Árni að dansa flamingo

Þessi baksvipur mynnir mann óneitanlega á baksvipinn á ónefndum yfirvélstjóra
© myndir og myndatextar: Svafar Gestsson, í júlí 2012
Hluti af stjórnrými
Óli, Valli og Mike
Bæjarsvala sem hvíldi lúna vængi hjá okkur í nokkra daga í góðu yfirlæti
Árni að prufa nýja startið á ruslakvörninni í eldhúsvaskinum
Hér er verið að taka corinn innfyrir
Sjonni
Alli
Sjonni með stríðsmálingu
Alussin Rahaman frá Malasíu
Kaffi og sígó hjá strákunum
Kaffi og sígó hjá strákunum
Mike frá USA
Tom og Michael að ræða málin
Kokkurinn
Árni að dansa flamingo
Þessi baksvipur mynnir mann óneitanlega á baksvipinn á ónefndum yfirvélstjóra
© myndir og myndatextar: Svafar Gestsson, í júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 14:00
Hólmavík
Listaverk við höfnina í Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 5. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 13:00
Kvika SH 292
6244. Kvika SH 292 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 12:00
Þorsteinn EA 810
Þessi fallega mynd Jóns Páls Ásgeirssonar sýnir bátinn sigla fram hjá Reykjanesi fyrir mörgum árum og þarna hefur hann ekki farið í gegn um allar þær breytingar sem hann hefur farið í gegn um í dag.

1903. Þorsteinn EA 810, siglir fram hjá Reykjanesinu, fyrir mörgum árum © mynd Jón Páll Ásgeirsson
1903. Þorsteinn EA 810, siglir fram hjá Reykjanesinu, fyrir mörgum árum © mynd Jón Páll Ásgeirsson
Skrifað af Emil Páli
07.07.2012 11:00
María SH 14
6893. María SH 14, í Stykkishólmi © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 2. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
