Færslur: 2012 Júlí
11.07.2012 21:28
Sjómenn og bændur frjórri en skrifstofufólk
visir.is:
Ófrjósemi í heiminum virðist fara sívaxandi.
Engin rannsókn hefur verið gerð hér á landi, en Danir eru verulega
uggandi yfir þessu, enda það norræna ríki þar sem mest dregur úr
fjórsemi karlmanna.
Arnar Hauksson, kvensjúkdómafræðingur, ræddi við Reykjavík síðdegis í dag þar sem leitast var við að finna skýringar á vandamálinu.
"Það er margt sem kemur inn í þetta, mataræði, minnkandi fiskneysla og vaxandi hiti. Allt þetta dregur úr frjósemi," segir Arnar um þetta flókna vandamál. Hann segir vandamálið nokkuð tengt menningarsvæðum heimsins, en ekki hafa jafn mikil áhrif á þróunarlönd. Og svo er annar stór þáttur sem spilar inn í; það er hreyfanleikinn.
"Sjómenn og bændur eru til að mynda frjórri en skrifstofufólk og þeir sem sinna andlegri vinnu," útskýrir Arnar sem telur ástæðuna líklega vera hreyfingarleysi.
Þá séu til sérkennileg dæmi um það að í stríðshrjáðum löndum fæðast fleiri sveinbörn en meybörn. "Þetta eru grófar athuganir, en það er rétt að það virðast fæðast fleiri sveinbörn en meyjar í stríðum, án þess að nokkur skýring hafi fundist á því," segir Arnar.
Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal um frjósemi í Reykjavík síðdegis hér.
Arnar Hauksson, kvensjúkdómafræðingur, ræddi við Reykjavík síðdegis í dag þar sem leitast var við að finna skýringar á vandamálinu.
"Það er margt sem kemur inn í þetta, mataræði, minnkandi fiskneysla og vaxandi hiti. Allt þetta dregur úr frjósemi," segir Arnar um þetta flókna vandamál. Hann segir vandamálið nokkuð tengt menningarsvæðum heimsins, en ekki hafa jafn mikil áhrif á þróunarlönd. Og svo er annar stór þáttur sem spilar inn í; það er hreyfanleikinn.
"Sjómenn og bændur eru til að mynda frjórri en skrifstofufólk og þeir sem sinna andlegri vinnu," útskýrir Arnar sem telur ástæðuna líklega vera hreyfingarleysi.
Þá séu til sérkennileg dæmi um það að í stríðshrjáðum löndum fæðast fleiri sveinbörn en meybörn. "Þetta eru grófar athuganir, en það er rétt að það virðast fæðast fleiri sveinbörn en meyjar í stríðum, án þess að nokkur skýring hafi fundist á því," segir Arnar.
Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal um frjósemi í Reykjavík síðdegis hér.
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 21:00
Frár VE 78
1595. Frár VE 78, í Vestmannaeyjum © mynd Halldór Guðmundsson, 6. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 20:00
Jón Vídalín VE 82
1275. Jón Vídalín VE 82, í Vestmannaeyjum © mynd Halldór Guðmundsson, 6. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 19:00
Glófaxi II VE 301
1092. Glófaxi II VE 301, í Vestmannaeyjum © mynd Halldór Guðmundsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 18:00
Kap II VE 7
1062. Kap II VE 7, í Vestmannaeyjum © mynd Halldór Guðmundsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 17:30
Sveitungarnir frá Húsavík hittast á Akureyri
Þegar ég frétti af því að Þorgeir Baldursson ætlaði að taka á móti Neptune EA 41, er hann kæmi til Akureyrar rétt fyrir miðnætt sl. og myndi taka margar myndir m.a. af sveitunga sínum frá Húsavík, bað ég hann um að sjá til þess að tekin yrði mynd af þeim báðum saman, fyrir mig og það var gert og hér sjáum við árangurinn, en mér er alveg ókunnugt um hver tók myndina.

Sveitungarnir frá Húsavík, Svafar Gestsson og Þorgeir Baldursson, um borð í Neptune EA 41, á Akureyri rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi
Sveitungarnir frá Húsavík, Svafar Gestsson og Þorgeir Baldursson, um borð í Neptune EA 41, á Akureyri rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 17:00
Glófaxi VE 300
968. Glófaxi VE 300, í Vestmannaeyjum © mynd Halldór Guðmundsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 16:30
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 að koma inn í morgun í spegilsléttum sjó
2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401, að koma í höfn í Vestmannaeyjum í morgun, í spegilsléttum sjó © mynd Heiðar Baldursson, 11. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 16:00
Blátindur VE 21
347. Blátindur VE 21, í Vestmannaeyjum © mynd Halldór Guðmundsson, 6. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 15:31
Makríl löndun sem fór beint um borð í frystiskip
Hér sjáum við 2411. Huginn VE 55, að landa makríl í Vestmannaeyjum, sem fór beint um borð í Green Ice © mynd Heiðar Baldursson, 11. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 15:00
Portland VE 97
219. Portland VE 97, í Vestmannaeyjum © mynd Halldór Guðmundsson, 6. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 14:30
Fjögur skip samtímis í Vestmannaeyjum, í gærkvöldi
Fjögur skip samtímis í Vestmanneyjahöfn í gærkvöldi. Til vinstri liggur Sten Frigg, þar fyrir framan sést í Silver Ocean, þá er 2164. Herjólfur að leggjast að og svo hægra megin er Green Ice © mynd Heiðar Baldursson, 10. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 14:00
Kristbjörg VE 71 og Brynjólfur VE 3
84. Kristbjörg VE 71 og 1752. Brynjólfur VE 3, í Vestmannaeyjum © mynd Halldór Guðmundsson, 7. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 13:00
Dalarafn VE 508
2758. DalaRafn VE 508, í Vestmannaeyjum © mynd Halldór Guðmundsson, 6. júli 2012
Skrifað af Emil Páli
11.07.2012 12:00
Værland M-58-H
Værland M-58-H © mynd shipspotting, frode adolfsen
Skrifað af Emil Páli
