Færslur: 2012 Júlí
15.07.2012 00:00
Guðfinnur II GK 37 og háhyrningar
Hér sjáum við fyrst bátinn Guðfinn II GK 37 og síðan ásamt háhyrningum og að lokum langa syrpu með sjávardýrunum einum og sér.

6504. Guðfinnur II GK 37


6504. Guðfinnur II GK 37 og háhyrningar









Háhyrningar © myndir Ragnar Emils, 2012
6504. Guðfinnur II GK 37
6504. Guðfinnur II GK 37 og háhyrningar
Háhyrningar © myndir Ragnar Emils, 2012
Skrifað af Emil Páli
14.07.2012 23:00
Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60
2706. Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60, í Þorlákshöfn © myndir Ragnar Emils, 2012
Skrifað af Emil Páli
14.07.2012 21:00
Máni II ÁR, Ver AK, Drífa SH, Elín Kristín GK, Hannes Þ. Hafstein og Ásta GK
1887. Máni II ÁR 7, 1764. Ver AK 27, 795. Drífa SH 400 (að vísu skráð GK 100), 7423. Elín Kristín GK 83, 2310. Hannes Þ. Hafstein og 1231. Ásta GK 262, í Sandgerðishöfn © mynd Ragnar Emils, í júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
14.07.2012 20:00
Melavík ÁR 32 og Nökkvi ÁR 101
1836. Melavík ÁR 32 og 2014. Nökkvi ÁR 101 © mynd Ragnar Emils, 2012
Skrifað af Emil Páli
14.07.2012 17:00
Flottar myndir Ragga Emils af Birtu Dís GK 135
Hér kemur flott myndasyrpa sem Ragnar Emilsson, tók fyrr á þessu ári af Birtu Dís GK 135




2394. Birta Dís GK 135 © myndir Ragnar Emils, 2012
2394. Birta Dís GK 135 © myndir Ragnar Emils, 2012
Skrifað af Emil Páli
14.07.2012 16:00
Frár VE 78, á togi
1595. Frár VE 78, á togi © mynd Ragnar Emils, 2012
Skrifað af Emil Páli
14.07.2012 15:00
Sæljós GK 2, Móna GK 303, Ragnar Alfreð GK 183 og Stella GK 23
1315. Sæljós GK 2, 1396. Móna GK 303, 1511. Ragnar Alfreð GK 183 og uppi á bryggju í Sandgerði er 2669. Stella GK 23 © mynd Ragnar Emils, í júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
14.07.2012 14:00
Sandvíkingur ÁR 14 og Máni II ÁR 7
1254. Sandvíkingur ÁR 14 og 1887. Máni II ÁR 7, í Sandgerðishöfn © mynd Ragnar Emils í júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
14.07.2012 13:00
Kristbjörg ÍS 177
239. Kristbjörg ÍS 177 © myndir Ragnar Emils, 2012
Skrifað af Emil Páli
14.07.2012 12:00
Flottar frá Faxagenginu
Hér eru þrjár myndir úr hópi fleiri mynda sem Faxagengið birti í nótt á síðu sinni, en þeir komu um kl. hálfsjö í morgun til Vopnafjarðar með tæp 500 tonn. Var aflinn tekinn í fjórum sköfum, sú fyrsta í Seyðisfjarðardýpi, þar fékkst rúmlega 60 tonna afli, uppistaðan síld. Þá var kippt töluvert suður á bóginn og teknar þrjár sköfur austur af Rósagarðinum, ekki langt frá Færeyskulögsögunni.

Já það var flott sólarlagið aðfaranótt föstudagsins.

Færeyski línubáturinn Stapin FD 32 frá Tóftum.

Þessi var tekin af Faxanum í síðustu löndun.
© myndir Faxagengið, faxire9.123.is
Skrifað af Emil Páli
