Færslur: 2012 Júlí
17.07.2012 21:00
Gamlir í ÁRneshreppi
Gamlir í Árneshreppi á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 15. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 20:00
Vörður II (núverandi)
2681. Vörður II © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Guðmundur Bergsteinsson
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 19:00
Gerður ÞH, Sægrímur GK, Tony, Steinunn SH, Núpur BA, Sæljós og Stakkur GK
1125. Gerður ÞH 110, 2101. Sægrímur GK 525, 46, Tony, 1134. Steinunn SH 167, 1591. Núpur BA 69, 467. Sæljós og 7056. Stakkur GK 180, í Skipamíðastöð Njarðvíkur, séð neðan frá © mynd Árni Freyr Rúnarsson, 16. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 18:00
Vörður II
2295. Vörður II © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Janus Traustason
2295. Vörður II © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Halldór Þórðarson
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 17:00
Skemmtileg mynd af gamla Garðskagavita
Garðskagaviti, sá gamli frá sniðugu sjónarhorni © mynd Hilmar Bragi Bárðarson
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 16:00
Fálkinn BA 309
Þessi bátur bar þetta nafn í tæpt ár, en síðan fórst hann við Látrabjarg í sept. 1981. Áhöfnin komst í gúmíbát og var síðan bjargað í Ingólf GK 42.

757. Fálkinn BA 309 © mynd úr flota Tálknfirðinga, Niels Adolf Ársælsson
757. Fálkinn BA 309 © mynd úr flota Tálknfirðinga, Niels Adolf Ársælsson
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 14:00
Þröstur BA 48
2428. Þröstur BA 48, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 16. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 13:00
Brimnes BA 800 í Odda-litnum
Persónulega finnst mér báturinn fallegri eftir að hann komst í Odda-litinn og varð rauður.

1527. Brimnes BA 800, í rauða Odda-litnum © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Janus Traustason, 2012
1527. Brimnes BA 800, í rauða Odda-litnum © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Janus Traustason, 2012
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 12:00
Fjóla GK 121 ex SH 121
Fjóla SH 121, er nú komin með númerið GK 121 og heimahöfn í Sandgerði. Bátur þessi er eins og í fyrra kominn á makrílveiðar og tók ég þessar myndir af honum þar sem hann var í Keflavíkurhöfn, laust fyrir miðnætti.
Það er af makrílmálum að frétta að þrátt fyrir að makrílvinnslan sem í fyrra fór fram frá Njarðvík, sé þar ekki lengur, keppast menn um að kaupa afla af þeim sem veiða makríl, jafnvel þeim sem veiða á bryggjunum og heyrði ég talað um allskonar verð m.a. að greitt væri 30 krónur fyrir hvern makríl, en aðrir greiddu kílóverð, t.d. mun ein stúlka hafa veitt fyrir 9000 krónur úti í Helguvík á einum degi.






1516. Fjóla GK 121, í Keflavíkurhöfn rétt um miðnætti, er aðeins var farið að rökkva © myndir Emil Páll, 16. júlí 2012
Það er af makrílmálum að frétta að þrátt fyrir að makrílvinnslan sem í fyrra fór fram frá Njarðvík, sé þar ekki lengur, keppast menn um að kaupa afla af þeim sem veiða makríl, jafnvel þeim sem veiða á bryggjunum og heyrði ég talað um allskonar verð m.a. að greitt væri 30 krónur fyrir hvern makríl, en aðrir greiddu kílóverð, t.d. mun ein stúlka hafa veitt fyrir 9000 krónur úti í Helguvík á einum degi.
1516. Fjóla GK 121, í Keflavíkurhöfn rétt um miðnætti, er aðeins var farið að rökkva © myndir Emil Páll, 16. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 11:59
Risaskip í Mjóeyrarhöfn
mbl.is:

Löndun hafin úr Golden Opportunity í Mjóeyrarhöfn

Löndun hafin úr Golden Opportunity í Mjóeyrarhöfn
Flutningaskipið Golden Opportunity lagðist að bryggju í Mjóeyrarhöfn í gær með tæplega 53.000 tonn af súráli frá Sao Luis í Brasilíu um borð. Framurinn er meðal þeirra stærstu sem Fjarðaál hefur fengið.
Golden Opportunity er jafnframt meðal stærstu skipa sem komið hafa til Íslands. Það er 225 metra langt, 32 metra breytt og ristir mest 14,1 metra. Flutningsgetan er 92.000 rúmmetrar.
Golden Opportunity er í eigu skipafélagsins Golden Ocean Group. Skipið var smíðað í Rongsheng í Kína árið 2008 og það er gert út frá Hong Kong, samkvæmt tilkynningu.
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 11:13
Snekkjan er Keflvísk og á að heita Harpa?
Samkvæmt ábendingum sem ég fékk eftir að ég birti myndirnar af snekkjunni í Keflavíkurhöfn, er það Einar Steindórsson sem áður var hjá Kynnisferðum og SBK sem keypti hana til landsins. Mun hún fá nafnið
Harpa og vera staðsett neðan við Hörpu í Reykjavík og vera til að sigla
með ríka fólkið þaðan.
Að auki munu fleiri hugmyndir vera í gangi um notkun á bátnum og eru það bara hið besta mál.

Væntanleg Harpa ex Reina, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 16. júlí 2012
Fleiri myndir birtust í morgun hér á síðunni
Að auki munu fleiri hugmyndir vera í gangi um notkun á bátnum og eru það bara hið besta mál.
Væntanleg Harpa ex Reina, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 16. júlí 2012
Fleiri myndir birtust í morgun hér á síðunni
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 11:00
Happasæll KE 94, búinn að yfirgefa Keflavík?
Einhver hugarfarsbreyting hefur átt sér stað hjá þeim sem gera út Happasæl KE 94, því allt fram undir þetta hafa þau skip sem borið hafa það nafn, flest eða öll borið merki KEFLAV'IKur, þ.e. íþróttafélagsins Keflavík, en nú er öldin önnur í þeim efnum því Keflavíkurmerkið er farið af bátnum en þess í stað komið merki Manchester United.

Stýrishúsið á 13. Happasæl KE 94, skartar nú Manchester United merkinu, en ekki Keflavíkurmerkinu © mynd Emil Páll, 16. júlí 2012
AF FACEBOOK:
Gudmundur Runar Hallgrimsson Reyndar er líka Tottenham merkið á honum líka :) Svo á Keflavíkur merkið bara eftir að fara á hann :):)
Stýrishúsið á 13. Happasæl KE 94, skartar nú Manchester United merkinu, en ekki Keflavíkurmerkinu © mynd Emil Páll, 16. júlí 2012
AF FACEBOOK:
Skrifað af Emil Páli
17.07.2012 10:00
Júlía Anna
Þessa mynd tók ég af íslensku skútunni Júlíu Önnu, í Keflavikurhöfn rétt fyrir miðnætti

1941. Júlía Anna, í Keflavíkurhöfn, rétt fyrir miðnætti
© mynd Emil Páll, 16. júlí 2012
1941. Júlía Anna, í Keflavíkurhöfn, rétt fyrir miðnætti
© mynd Emil Páll, 16. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli

