Færslur: 2012 Júlí
20.07.2012 16:40
Skemmtiferðaskip við Gróttu
Ekki veit ég hvaða skemmtiferðaskip þetta er, en þótt ótrúlegt sé þá sýnist mér þetta vera Gróttuviti og því er myndin tekin með mjög miklum aðdrætti

Skemmtiferðaskip við Gróttu © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2012
Skemmtiferðaskip við Gróttu © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 16:00
Gullberg VE 292
2747. Gullberg VE 292, í Vestmannaeyjum © mynd Heiðar Baldursson
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 15:00
Drangavík VE 80
Löndun úr 2048. Drangavík VE 80, í Vestmannaeyjum © mynd úr safni Heiðars Baldurssonar
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 14:00
Guðmundur VE 29 og Ísleifur VE 63
2600. Guðmundur VE 29 og 1610. Ísleifur VE 63, í Vestmannaeyjum © mynd úr safni Heiðars Baldurssonar
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 13:00
Sigurvin GK 51, fyrir og eftir fótósjopp
Hér sjáum við bát sem stóð lengi uppi í Njarðvíkurslipp en var að lokum brotinn niður. Einnig sjáum við sama bát, þegar Heiðar Baldursson er búinn að fótósjoppa myndina af honum.

1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurslipp

Sami bátur eftir að myndin hefur verið fótósjoppuð © myndir úr safni Heiðars Baldurssonar
1249. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurslipp
Sami bátur eftir að myndin hefur verið fótósjoppuð © myndir úr safni Heiðars Baldurssonar
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 12:26
Skip föstudagsins, Grundarfirði: Discovery
Skip föstudagsins, Discovery kom til Grundarfjarðar, um 7 í morgun og siglir aftur seinni partinn.


Discovery, í Grundarfirði © myndir Heiða Lára, 20. júlí 2012
Discovery, í Grundarfirði © myndir Heiða Lára, 20. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 12:14
Ein skemmtilega fótósjoppuð
573. Hólmsteinn GK 20, við Garðskaga, skemmtilega fótósjoppuð © mynd úr safni Heiðars Baldurssonar
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 10:00
Western Chieffam SO 237
Western Chieffam SO 237 í Killybegs, Írlandi © mynd shipspotting, silvergold 19. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 09:00
Genesis II D 602
Genesis II D 602 í Killybegs, Írlandi © mynd skipspotting, silvergold, 19. júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 08:05
Friosur X CB 4820
Friosur X CB 4820, í Chile © mynd shipspotting, Ruben Vega
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 07:55
Já, læt þessa einu duga núna
Ég held að ég bjóði ekki upp á fleiri en þessa einu frá Svafari Gestssyni i bili.

Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 07:42
Friousur VIII CN 5643
Friousur VIII CN 5643 í Chile © mynd shipspotting, Roben Vega
Skrifað af Emil Páli
20.07.2012 00:00
Landanir á Siglufirði
sksiglo.is:
Þegar
þessar myndir eru teknar 17. júlí er verið að landa úr Oddi á Nesi 5,5
tonnum af fiski og var Guðmundur Óli, skipstjóri ekki ánægður með
aflabrögð. Sigurborg SH, landaði rækju og bolfiski eftir stuttan túr um
20 tonnum. Siglunes SI, landaði 10 tonnum af rækju.
Miðvikudag 18. júlí er verið að landa úr Múlabergi SI, 30 tonnum af rækju og 15 tonnum af bolfiski.



Sigurborg að landa rækju og bolfiski


Múlaberg að landa rækju og bolfiski
Texti og myndir: GJS
Miðvikudag 18. júlí er verið að landa úr Múlabergi SI, 30 tonnum af rækju og 15 tonnum af bolfiski.
Sigurborg að landa rækju og bolfiski
Múlaberg að landa rækju og bolfiski
Texti og myndir: GJS
Skrifað af Emil Páli
19.07.2012 23:00
Lítil og sæt bátahöfn
Lítil og sæt bátahöfn við botn Ingólfsfjarðar á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is í júlí 2012
Skrifað af Emil Páli
19.07.2012 22:00
Aðalsteinn Jónsson SU 11
2699. Aðalsteinn Jónsson SU 11, í Tórshavn, Færeyjum © mynd shipspotting, Regin Torkilsson, 22. mái 2008
Skrifað af Emil Páli
