Færslur: 2012 Apríl
15.04.2012 10:00
Hoffell SU 80 og Hannes Andrésson SH 737
Á undanförnum dögum hef ég fengið í hús margar syrpur sem ég mun birta undir nóttina og þar á meðal sérstakar syrpur með þessum bátum, þó ekki saman heldur í sitthvoru lagi og mun ég birta þær eitthvert kvöldið. Athygli vekur að flestar eru þessar syrpur teknar föstudaginn 13 og því hefur sá dagur ekki verið mikill óhappadagur. Sem fyrr segir mun ég dreifa þessum syrpum á nokkra daga sökum lengdar þeirra. Ekki eru það þó bara þessir tveir sem koma þar fram, en hinir sjást síðar. Hér koma nokkrar myndir af þessum tveimur saman
2345. Hoffell SU 80 og 1371. Hannes Andrésson SH 737, á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, föstudaginn 13. apríl 2012
15.04.2012 00:00
Á Nýfundalandsmiðum - Jón Páll Ásgeirsson


© myndir Jón Páll Ásgeirsson fyrir nokkrum vikum
14.04.2012 23:00
South Island TG 111
South Island TG 111 © mynd shipspotting, frode adolfsen, 17. júní 1997
14.04.2012 22:00
Síldaskjær SF-1-V
Síldaskjær SF-1-V © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 2005
14.04.2012 21:00
Sette Mari SF-7-A
Sette Mari SF-7-A, © mynd frode adolfsen, 30. júní 2002
14.04.2012 20:00
Savannah H 273
Savannah H 273 © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 2002
14.04.2012 19:30
Margrét NK 80 í prufusiglingu í dag
7059. Margrét NK 80, í prufusiglingu í dag með nýja skrúfu © mynd Bjarni G., 14. apríl 2012
14.04.2012 19:00
Rune Egholm E 426
Rune Egholm E 426 © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 2008
14.04.2012 18:00
Redholmen
Redholmen © mynd shipspotting. frode adolfsen, 25. sept. 2007
14.04.2012 17:00
Petter Berg T-67-LK
Petter Berg T-67-LK © mynd shipspotting, frode adolfsen
14.04.2012 16:00
Pentland HG 289
Pentland HG 289 © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 2002
14.04.2012 15:25
Einar SH 236 í hádeginu í dag
6388. Einar SH 236, í Hólmavíkurhöfn, í hádeginu í dag © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 14. apríl 2012
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Þessi ætti að vera kominn með nafnið Svana ST 93
Jón Halldórsson Jú það er rétt en það á eftir að skipta um nafn á bátnum en heitir samt Svana ST 93,
14.04.2012 15:15
Ný Heimaey VE 1 verður afhent á þriðjudag
Heimaey VE 1, nýtt og fullkomið fiskiskip Ísfélags Vestmannaeyja, verður formlega afhent á þriðjudaginn kemur, 17. apríl. Skipið var smíðað í ASMAR-skipasmíðastöðinni í Síle.
Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja, gerir ráð fyrir því að skipið leggi af stað í siglinguna heim til Íslands í næstu viku. Áætlað er að siglingin taki um þrjár vikur.
Þegar skipið kemur heim verður farið að búa það veiðarfærum og stilla ýmsan búnað. Skipstjóri verður Ólafur Einarsson og mun hann sigla skipinu heim ásamt
14.04.2012 15:00
Nordborg
Nordborg © mynd shipspotting, frode adolfsen, 30. júní 2001
14.04.2012 14:00
Nord Kvalöy T-39-T
Nord Kvalöy T-39-T © mynd shipspotting, frode adolfsen, 1. apríl 2002
