Færslur: 2012 Apríl

02.04.2012 14:00

Soga Våg N-51-L


       Soga Våg N-51-L, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012

02.04.2012 13:22

Green Atlantic ex Jökulfell á Reyðarfirði í hádeginu

Sigurbrandur Jakobsson, tók þessar myndir af Green Atlantic á Reyðafirði í hádeginu í dag, en eins og ég sagði frá í morgun kom skipið aftur til Reyðarfjarðar, en fór þaðan í gær eftir 7 mánaðar veru þar vegna bilunar.
          Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, á Reyðafirði í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 2. apríl 2012

02.04.2012 13:05

Sjarken Junior


      Sjarken Junior, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012

02.04.2012 12:11

Green Atlantic komið aftur til Reyðarfjarðar

Fyrrum Jökulfell sem nú heitir Green Atlantic, fór í gær eins og fram kom hér á síðunni frá Reyðarfirði, en er nú komið aftur þangað. Virðist þeir hafa verið að prufusigla út af Austfjörðum því samkvæmt AIS fóru þeir þar í nokkra hringi áður en þeir komu á ný til lands. Sýni ég nú mynd sem ég tók rétt fyrir hádegi á vefmyndavélina á Reyðarfirði og sést skipið þar komið í pláss það sem það var í undanfarnar 7 mánuði.


        Green Atlantic ( þetta sem er fjær), á Reyðarfirði kl. 11.58 í dag © mynd af vefmyndavélinni, Emil Páll, 2. apríl 2012

02.04.2012 12:00

Sivertsen JR N-11-V


      Sivertsen JR N-11-V, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012

02.04.2012 11:00

Siv Hega NT-200-F


      Siv Hega NT-200-F, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012

02.04.2012 10:00

Ravnöy N-46-V


       Ravnöy N-46-V, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 29. mars 2012

02.04.2012 09:00

Uragutt N-22-VV Uragutt N-22-VV, Vestfjorden, Noregi © myndir frode adolfsen, 28. og 29. mars 2012

02.04.2012 00:00

Svafar Gestsson kominn á fornar slóðir

Þá er Svafar Gestsson kominn á fornar slóðir og kominn í vinnu á Algarve í Portugal.
Er hann að vinna hjá fyrirtæki sem heitir Polvo watersport sem er staðsett í Vilamoura.
Fyrirtækið leigir út lúxussnekkjur og er með hraðbáta fyrir útsýnis og höfrungaferðir
svo eru fallhlífabátar auk annara minni báta, en í heildina eru bátarnir 18 að tölu.
Svafar er búinn að koma mér þægilega fyrir með þessa fína húsi út í sveit með sundlaug
og öllum þægindum og sant ekki nema 5-7 mín akstur í vinnuna. Hann sendi mér nokkrar myndir sem ég birti nú, en þær tók hann í morgun


                                    Myndirnar hér fyrir ofan sýna báta í eigu Polvo


                                                             Miðasalan

      Vilamoura, í Algarva, í Portúgal © myndir Svafar Gestssonar, að morgni 1. apríl 2012

01.04.2012 23:30

Regal GY 245, strandaður á Gerðahólma

Á aðfangadag jóla eða jólanótt 1937 strandaði enski togarinn Regal GY 245, á Gerðahólma í Garði.


                      Regal GY 245, strandaður á Gerðahólma © mynd úr Skiphóli 2007

01.04.2012 23:00

Odd N-466-VV


        Odd N-466-VV, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 28. mars 2012

01.04.2012 22:30

Gullfoss, sá eldri


                                             Gullfoss © mynd Skiphóll 2007

Af Facebook:
Tómas J. Knútsson ég átti ofsalega fallegt málverk af þessu skipi og gaf Gylfa Sigfússyni forstjóra Eimskips myndina fyrir 2 árum síðan fyrir ómældan stuðning við gott verkefni

01.04.2012 22:00

NY-Måtind N-141-MS


           NY-Måtind N-141-MS, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, 29. mars 2012

01.04.2012 21:30

Sæfaxi VE 25

Þessi hét fyrst Faxi GK 95 og var frá Garði. síðan varð hann Faxi ÍS 118, Faxi ÁR 25 og Sæfaxi VE 35. Hann var úreldur 1. ágúst 1989 og brotinn niður og brenndur á nýja hrauninu í Vestmannaeyjum í jan. 1991.


                                     833. Sæfaxi VE 25 © mynd úr Skiphóli 2007

01.04.2012 21:00

Nordlys N-477-ME


      Nordlys N-477-ME, Vestfjorden, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 28. mars 2012