Færslur: 2012 Apríl

27.04.2012 18:00

Völusteinn NK 100


     463. Völusteinn NK 100, í Sandgerði © mynd Emil Páll, á árunum 1985 til 1990

27.04.2012 17:00

Matti KE 123


                                  360. Matti KE 123, að koma inn til Sandgerðis


       360. Matti KE 123, í Njarðvikurslipp © myndir Emil Páll, öðru hvoru megin við 1990

27.04.2012 16:00

Oddgeir ÞH 222


                                     158. Oddgeir ÞH 222 © mynd Emil Páll

27.04.2012 15:00

Ægir TN 1083, nýr frá Mótun
         Ægir TN 1083. nýr bátur frá Mótun ehf., Njarðvík, fyrir Færeyinga © myndir Emil Páll, 2002

27.04.2012 14:46

Ægir dregur norskt línuskip til hafnar

vefur Landhelgisgæslunnar:

Upp úr klukkan fjögur í morgun tók varðskipið Ægir norska línuskipið TORITA í tog undan austurströnd Grænlands. Beiðni um aðstoð frá skipinu barst Landhelgisgæslunni á miðvikudag þegar það var statt um 500 sml SV af Garðskaga eða á mörkum íslenska leitar- og björgunarsvæðisins og þess grænlenska. TORITA  er 377 tonna línuskip og um 40 metra langt með 13 manns í áhöfn. Ef ferð skipanna gengur samkvæmt áætlun verða þau kominn til hafnar á sunnudagskvöld eða aðfaranótt mánudags.


         Torita, séð frá varðskipinu Ægi, í nótt © mynd af vef Landhelgisgæslunnar, 27. apríl 2012

27.04.2012 14:00

Mariane Danielsen komið á flot

Þann 19. janúar 1989, strandaði flutningaskipið Mariane Danielsen á vestanverðu Hópsnesi við Grindavík. Eftir að skipverjum hafði verið bjargað í land var skipið  síðan selt Lyngholti í Vogum sem var í samráði við Tómas Knútsson kafara. Tókst þeim að ná skipinu út 7. apríl 1989 og var það síðan gert haffært í Njarðvík áður en það var dregið til Noregs til viðgerðar og sýnir þessi mynd einmitt skipið í Njarðvík við þetta tækifæri. Skip þetta hefur síðan borið ýmis nöfn, en allt um það hefur ég áður skrifað og birt myndir af hér á síðunni.


                  Mariane Danielsen, gert haffært í Njarðvik © mynd Emil Páll, 1989

27.04.2012 13:00

Á strandstað


             2724. Que Sera Sera HF 26, á strandstað í Morokko © mynd shipspotting, jodlauk

Af Facebook:

Óðinn Magnason Systurskip Hoffells SU 80

27.04.2012 12:00

Sandvíkingur GK 312


         2131. Sandvíkingur GK 312, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, á tíunda áratug síðustu aldar

27.04.2012 11:00

Gaui Blakk á Stakki KE

Þessa mynd tók ég árið 1965, er ég var með Guðjóni Jóhannssyni, eða Gaua Blakk eins og hann var oftast kallaður, á handfærum á báti hans Stakki KE 86


                     Guðjón Jóhannsson, á 785. Stakki KE 86 © mynd Emil Páll, 1965

27.04.2012 10:00

Stína KE 102


                      2126. Stína KE 102, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1991

27.04.2012 09:19

Haukur GK 25


                           2107. Haukur GK 25, í Njarðvik © mynd Emil Páll, 1991

27.04.2012 00:25

Brim hf. kaupir Bretting KE 50

Samkvæmt upplýsingum mínum hefur verið gengið frá kaupum Brims hf. á togaranum Brettingi KE 50


              1279. Brettingur KE 50, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 6. apríl 2012. Samkvæmt fréttum mínum er togarinn nú kominn í eigu Brims hf.

27.04.2012 00:00

Sigurpáll KE 120 / Boðanes TN 1226 / Inga FD 517

Hér kemur bátur smíðaður var hérlendis 1987, seldur úr landi 1994 og þá til Færeyja. Fyrir neðan myndasyrpuna sem ég tók af bátnum einhvert tímann á árunum 1990 - 1992 mun ég birta sögu bátsins.
          1805. Sigurpáll KE 120, á Stakksfirði á leið inn til Keflavíkur © myndir Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1990 til 1992

                    Boðanes TN 1226 © mynd shipspotting, Regin Torkilisson, 2010


                    Inga FD 517 © mynd shipspotting, Regin Torkelisson, 2012
Smíðanúmer 33 hjá Stálvík hf. Garðabæ 1987. Breikkaður 1989. Seldur úr landi til Færeyja 3. okt. 1994

Nöfn: Hildur RE 123, Sigurpáll KE 120, Særif SH 702, Særif ( í Færeyjum) Navir II, Tinganes TN 1226, Boðanes TN 1226 og núverandi nafn: Inga FD 517

26.04.2012 23:00

Hafdís KE 150


                       2096. Hafdís KE 150 í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1990

26.04.2012 22:00

Húni II EA 740


                      108. Húni II EA 740 © mynd Þorgeir Baldursson, í apríl 2012