Færslur: 2012 Apríl

10.04.2012 20:00

Hannover NC 100 - íslenskur

Þó svo að þessi fyrrum íslenski togari sé þarna skráður sem þýskur er hann með Samherjamerkjum og því tengdur því fyrirtæki.


           Hannover NC 100 ex 2212. Baldvin Þorsteinsson EA © mynd frode adolfsen, 30. júní 2000


                  Hannover NC 100 ex 2212. © mynd Snorrason

10.04.2012 19:00

Siggi afi HU 122
            2716. Siggi afi HU 122, í Reykjavík í gær © myndir Emil Páll, 9. apríl 2012

10.04.2012 18:37

Grófin 2004


                                                     Grófin © mynd úr Faxa 2004

10.04.2012 18:00

Kiddi RE 89 ex HF 89


              2488. Kiddi RE 89 ex HF 89, í Reykjavík, í gær © mynd Emil Páll, 9. apríl 2012

10.04.2012 17:00

Óli Lofts EA 16


                     2483. Óli Lofts EA 16, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 9. apríl 2012

10.04.2012 16:00

Petra VE 35


             2335. Petra VE 35, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 9. apríl 2012

10.04.2012 14:00

Þerney RE 101
         2203. Þerney RE 101, í Reykjavíkurslipp, í gær © myndir Emil Páll, 9. apríl 2012

10.04.2012 13:00

Örfirisey RE 4
                 2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík í gær © myndir Emil Páll, 9. apríl 2012

10.04.2012 12:00

Höfrungur III AK 250
          1902. Höfrungur III AK 250, í Reykjavík í gær © myndir Emil Páll, 9. apríl 2012

10.04.2012 11:00

Úlla SH 269


                    1637. Úlla SH 269, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll, 9. apríl 2012

10.04.2012 10:00

Hrafnreyður KÓ 100


           1324. Hrafnreyður KÓ 100, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 9. apríl  2012

10.04.2012 09:00

Njáll RE 275


                               1575. Njáll RE 275 © mynd úr Faxa, ljósm.: Jón Magg

10.04.2012 08:13

Norska skipið í Vestmannaeyjum

Norska skipið Ny Argo kom til Vestmannaeyja seint í gærkvöld. Áhöfn þyrlunnar TF-GNÁ stóð línuveiðiskipið að meintum ólögmætum veiðum í Skeiðarárdýpi í gærmorgun og var skipinu gert að sigla til hafnar í Vestmannaeyjum. Skýrslutaka mun fara fram í dag.

Varðstjórar stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar komu auga á skipið  um klukkan hálf níu í gærmorgun í ferilvöktunarkerfum en þá var skipið statt inni í hinu lokaða hólfi og virtist vera að leggja línu.

Samkvæmt reglugerð um verndun kóralsvæða út af Suður- og Suðausturlandi eru veiðar bannaðar á svæðinu nema með flotvörpu eða hringnót. 

Í 2. gr. reglugerðarinnar er fjallað um mál sem kunna að rísa vegna brota gegn ákvæðum reglugerðarinnar. Þar segir að brot varði viðurlögum samkvæmt 17. gr. laga nr. 79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.

Í þeirri grein segir að sektir vegna brota gegn ákvæðum laganna eða reglum settum á grundvelli þeirra geti numið allt að fjórum milljónum króna eftir eðli og umfangi brots.

                         Ny Argo M-84-G, á Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 22. feb. 2010

10.04.2012 08:00

Atlavík RE 159 í endurbyggingu

Þessa mynd tók ég í gær af bátnum og sýnir hún er hann var undir segli úti á Granda, þar sem trúlega er verið að endurbyggja ytra útlit hans.


        1263. Atlavík RE 159, úti á Granda í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 9. apríl 2012

10.04.2012 00:00

Kristrún RE 177 - syrpa er sýnir bátinn bakka frá bryggju og sigla út úr Reykjavíkurhöfn


      Myndasyrpa sem sýnir þegar 2774. Kristrún RE 177, bakkar frá bryggju í Reykjavík, á 2. dag páska og tekur síðan stefnuna og siglir út fyrir hafnarkjaftinn © myndir Emil Páll, 9. apríl 2012