Færslur: 2012 Apríl

01.05.2012 00:00

Baráttukveðjur á 1. maí

Þótt baráttan 1. maí sé vart orðinn svipur frá sjón fyrri ára, sendi ég launþegum baráttukveðjur í tilefni dagsins og birti hér eina gamla mynd sem tekin var af kröfugöngu í Keflavík fyrir áratugum.

30.04.2012 23:00

Hvidbjörnen F 360


              Hvidbjörnen F 360. í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 30. apríl 2012

30.04.2012 22:00

Sandgerðisbót, Akureyri


                   Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Jóhannes Guðnason, í apríl 2012

30.04.2012 21:00

Dalvík
                         Frá Dalvík © myndir Jóhannes Guðnason, í apríl 2012

30.04.2012 20:00

Þerney RE 101


          2203. Þerney RE 101, í Reykjavíkurslipp © mynd Jóhannes Guðnason, 19. apríl 2012

30.04.2012 19:00

Aldo GG 309 og Aldo ex Ísafold

Í gær fjallaði ég aðeins um dönsk/islensku skipin Geysi og Ísafold og hér bætast við myndir af Isafold, sem í dag heitir Aldo  og er flaggað til Belize og í eigu Svía, sem skráðu það áður í Svíþjóð.
         Aldo GG 309 ex Ísafold, hér með heimahöfn í Svíþjóð, í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 27. desember 2007

      Aldo GG 309 ex Ísafold, hér með heimahöfn í Svíþjóð,  í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Angel Luis Godar Moreira, 27. desember 2007


        Aldo  ex Ísafold, nú flaggað til Belize, en í eigu Svía, hér í Las Palmas, Kanarýeyjum © myndir shipspotting, Lars Staal, 16. mars 2012

30.04.2012 18:00

Maggý VE 108 og Bergur VE 44


       1855. Maggý  VE 108 og 2677. Bergur VE 44, í Vestmannaeyjum © mynd Sigurður Bergþórsson, 30. apríl 2012

30.04.2012 17:00

Gamlir togarar: Júlí, Egill rauði, Helgafell, Akurey, óþekktur og Hvalfell           Síðutogarar í Reykjavíkurhöfn: Júlí GK 21, Egill rauði NK 104, Helgafell RE 280, Akurey RE 95. óþekkur og Hvalfell RE 282 © mynd úr safni Guðmundar Sigurðssonar

30.04.2012 16:00

Varðskipið Ægir kemur með Torita til Reykjavíkur

af vef Landhelgisgæslunnar:

P1010056

Síðdegis á sunnudag kom varðskipið Ægir með norska línuskipið TORITA til hafnar í Reykjavík en skipið varð vélarvana  um 500 sml SV af Garðskaga. Beiðni um aðstoð frá skipinu barst Landhelgisgæslunni á miðvikudag og hélt Ægir samstundis til aðstoðar og tók skipið í tog aðfaranótt föstudags. Við komuna til Reykjavíkur tók dráttarbáturinn Magni við skipinu af Ægi utan við Engey.

GBirkir_IMG_4488-(2)
Mynd Guðmundur Birkir Agnarsson.

GBirkir_IMG_4488-(6)

Mynd Guðmundur Birkir Agnarsson.

JonPallIMG_7857-(2)
Mynd Jón Páll Ásgeirsson

JonPallIMG_7857-(1)
Mynd Jón Páll Ásgeirsson

P1010056
Mynd Jón Kr. Friðgeirsson.

30.04.2012 15:00

Eirik H-18-S, nýr frá Seiglu

Hér er á ferðinni bátur sem Seigla afhenti til Noregs fyrr í mánuðinum.


                                         Eirik H-18-S © myndir af FB síðu Seiglu hf.

30.04.2012 14:00

Keilir SI 145 á leið í spennandi verkefni

Útgerð Keilis SI 145 frá Njarðvik á þessari vertíð er lokið og er báturinn að fara í verkefni sem ekki er vitað til að stundað hafi verið hérlendis áður. Um er að ræða rannsóknarverkefni tengt borun neðansjávar sem mun farar fram út af Norðurlandi í sumar.


             1420. Keilir SI 145, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 16. mars 2011

30.04.2012 13:00

Sindri RE 46


         1500. Sindri RE 46, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, 29. apríl 2012

30.04.2012 12:00

Guðbjörg KE 3
                    1836. Guðbjörg KE 3, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 1990

30.04.2012 11:00

Rósa BA 30


                     1690. Rósa BA 30, í Njarðvík © mynd Emil Páll, á árunum 1990 - 92

30.04.2012 10:00

Óli KE 16


          1644. Óli KE 16 © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1988 til 1991