Heimaey VE 1, nýtt og fullkomið fiskiskip Ísfélags Vestmannaeyja, mbl.is/Eyþór Heimaey VE 1, nýtt og fullkomið fiskiskip Ísfélags Vestmannaeyja, verður formlega afhent á þriðjudaginn kemur, 17. apríl. Skipið var smíðað í ASMAR-skipasmíðastöðinni í Síle. Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja, gerir ráð fyrir því að skipið leggi af stað í siglinguna heim til Íslands í næstu viku. Áætlað er að siglingin taki um þrjár vikur. Þegar skipið kemur heim verður farið að búa það veiðarfærum og stilla ýmsan búnað. Skipstjóri verður Ólafur Einarsson og mun hann sigla skipinu heim ásamt "/>

14.04.2012 15:15

Ný Heimaey VE 1 verður afhent á þriðjudag

mbl.is:

Heimaey VE 1, nýtt og fullkomið fiskiskip Ísfélags Vestmannaeyja, stækka Heimaey VE 1, nýtt og fullkomið fiskiskip Ísfélags Vestmannaeyja, mbl.is/Eyþór

Heimaey VE 1, nýtt og fullkomið fiskiskip Ísfélags Vestmannaeyja, verður formlega afhent á þriðjudaginn kemur, 17. apríl. Skipið var smíðað í ASMAR-skipasmíðastöðinni í Síle.

Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja, gerir ráð fyrir því að skipið leggi af stað í siglinguna heim til Íslands í næstu viku. Áætlað er að siglingin taki um þrjár vikur.

Þegar skipið kemur heim verður farið að búa það veiðarfærum og stilla ýmsan búnað. Skipstjóri verður Ólafur Einarsson og mun hann sigla skipinu heim ásamt